Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

miðvikudagur, júní 30, 2004

AUMINGJA EG....

Jebb eg er mætt enn eina ferdina... en bara til þess ad lata ykkur vorkenna mer, þvilikar raunir sem eg þarf ad ganga her i gegnum... Sundferdin hja mer, árna og bjarna endadi med ósköpum.. ad sjalfsögdu var eg plötud ofan i laug þar sem mer var misþyrmt grimmilega... þeir eru BRJÁLAÐIR!!!eins gott ad eg sé slysatryggd... allavega þa skall bjarni med hausinn beint a andlitid a mer med þeim afleidingum ad vörin a mer er HUGES!! eg toppa allar sílikonbombur i heiminum!! þannig ad eg fór bara i fýlu og for i solbad... aumingja eg! eg get varla talad og mer líður hálf kjánalega.. ekki svöl gudny sem lá í sólbadi med ismola a vörinni... folk var adeins farid ad horfa a ærslafullan en HÆTTULEGAN leik okkar i lauginni... eftir smastund var árni komin med blódnasir.. hehe en eg lét þetta gott nægja og er núna komin heim og er ad stelast i fartölvuna hennar huldar... veit ekkert hvort ad eg ma vera i henni... :)
Kannski rasskellir hún mig... :/
Allavega eg fann enga vini i þetta skiptid en þad er ekki öll von úti þar sem eg ætla ad labba núna nidur a starbucks, sem er GEGGJAD kaffihús herna i Redmond, þad er i miðbænum.. eg ætla ad setjast nidur med sjálfri mer og horfa a iðandi mannlífid her i Redmond :)

Svo ad eg segi ykkur adeins fra fjölskylduhögum mínum þa er eg semsagt aupair herna hja þeim Huld og Hjalta, hún er framkvæmdarstjori fyrir Össur i Seattle og hann er ad far i framhaldsnám i verkfrædi. Hjalti kemur samt ekki fyrr en i haust. Og strákarnir þeirra heita Bjarni Davíd sem er 11.ára og alveg crazy og hinn heitir Árni og er líka crazy... þeir eru samt alveg frábærir og vid náum mjög vel saman... þeir eru MJÖG orkumiklir og algjörir brjálæðingar.. en mer þykir samt mjög vænt um þá... en þetta verdur eitthvad skal eg ykkur segja...
Vid búum i Redmond sem er svakalega flott hverfi, þar sem flotta og ríka folkid býr... þetta er aðeins fyrir utan Seattle, þad tekur um þad bil 20. min ad keyra þangad. En i Redmond er sameiginleg sundlaug og gymm sem ad íbúar mega nota... :)
list vel a þetta... þott ad mer hafi verid tjád ad þetta væri i gardinum hja okkur.. alltaf fæ eg rangar upplýsingar.... hmmm...
allavega eg er farin...
þori ekki ad vera lengur i tölvunni...
love ya

EITT ENN....

Eg er óstödvandi blogger... hehe
ef einhverjum langar til þess ad hringja i mig eda senda mer bréf (eda kúlur...)hingad ut þa er heimilisfangid:

Gudny Halldorsdóttir
10009 156TH PL NE
Redmond WA 98052-2584

siminn: 452 869 5843 ... ENDILEGA GIVE ME A CALL!!

jebb, þad yrdi geggjad ad fa eitthvad gotteri.... t.d kúlur og kúlur og kúlur :)
Jæja best ad fara ad gera eitthvad... eg ma ad visu ekki vera út i solinni i dag, eg er svolitid brennd eftir gærdaginn.. sem er nu bara töff!! eg meina dagur numer 2 og eg er brennd... þad er alveg med eindæmum hvad eg er svöl manneskja...
Eg er ekki buin ad sja neina negra i þessu hverfi mer til mikillar óánægju... en eg þarf ad fara ad leita en i stadinn var mer var tjáð þad ad þetta væri halfger indíjánastadur... ekki er þad nu verra!!! here i come... kannski kemst eg í eina þannig kliku... hehe
jæja eg er farin ad massa eitthvad upp...
verid FLOTT!!

YEAH the nigga in da house

Jæja þa er eg mætt aftur... dagurinn i gær var ekkert sma NICE... þegar eg vaknadi þa akvad eg ad skella mer bara i sundlaugina og sma solbad... ekkert sma töff Gudny sem mætir þangad. Þegar eg kem þangad þa eru svona 4 manneskjur ad steikja sig i solinni og eg slæst i hopinn.. Þegar eg er buin ad liggja þarna i dagoda stund þa finn eg ad þad er eitthvad sest a mig.. sjit eg var fljot ad hrökklast a fætur...ogedsleg randafluga hafdi komid ser vel fyrir a mer.. þar missti eg kúlid algjorlega!! eg held ad eg hafi meira ad segja öskrad pinu.. jebb þar fór þad! en allavega eg la þarna i svona 2 tima og hafdi þad gott med sjalfri mer :)svo þegar eg loksins skreid heim þa vildu árni og bjarni fara med mer aftur i sund þannig ad eg gat ekki sagt nei og akvad ad brenna mig svolitid meira.. þeir nadu ad plata mig ut i sundlaugina þar sem mer var drekkt!! þeir eru svolitid orkumiklir, þessar elskur...
Svo fórum vid utad borda i gærkveldi a ekker sma nice stad, hann heitir Ko Co, ummm ekkert sma ljúffengur matur þar.. eg fekk meira ad segja hvitvin med matnum ( ad sjalfsögdu þurfti eg ad framvisa skilrikjum) mer fannst þad nu bara gaman :) algjör fifl þessir kanar...
Nu er klukkan bara 13:15 og eg er buin ad gera svo margt!! eg labbadi i supermarkadinn sem er svona 15.min i burtu og er i midbæ Redmonds, og eg hef aldrei verid jafn lengi ad versla svona fáar vörur! HVER LEYFIR ALLT ÞETTA ÚRVAL?? eg bara spyr... eg var örugglega i korter ad akveda hvada sjampoo eg ætti ad kaupa mer, og svona korter i vidbot hvada tannkrem eg ætti ad kaupa mer. Þetta er nu meiri vitleysan!! Þetta er helviti fyrir svona óakvednar manneskjur eins og mig... eg er EKKI hrifin af þessu... allavega eg komst klakklaust ur þessari búdarferd minni án frekari óþæginda og sveifladi pokanum bara nokkud sátt a heimleid minni...
Eftir þetta allt þa akvad eg af skella mer i gymmid, adeins ad pula.. þad voru einhverjar 2 konur ad svitna þarna inni þegar eg kom, eg var nu fljot ad fæla þær i burtu og taka yfir stadnum. Setti útvarpid i BOTN og þad var bara perty hja mer... þangað til einhver heavy massadur gaur kom og veitti mer félagsskap, hvad var malid med massann? hmm....
Ég helt nu minu striki og var ekkert ad lækka eda neitt, eg eg baud honum samt ad skipta um ras en audvitad þordi hann þvi ekki þannig ad hip hoppid mitt fekk ad vera i fridi.. hehe :)
og nu sit eg herna sveitt og er ad reyna ad skrifa eitthvad gafulegt...
En enn sem komid er þa list mer mjög vel a þetta... langar samt ad fara ad geta talad vid eitthvad folk!! þad þorir enginn ad tala vid mann.. eg þarf ad fara ad velja mer fornarlömb... hehe
Þad er þad eina sem vantar... FOLK TIL AD TALA VID....!!!! eg ætla ad reyna ad leita mer ad vinum i dag, þad er markmid dagsins....
jæja biazzzsss i bili... elsku sykurpudar veridi nu dugleg ad senda mer eitthvad :) annars fer ad ad grata...
love and kisses
Gudda litla in usa ( haha fáranlegt!!)

þriðjudagur, júní 29, 2004

HALLO HALLO :)

Nei nei hver er mætt til USA!!! Eg er her stödd i Redmond..Seattle..USA! þetta er otrulegt :) helt ad visu ad eg myndi deyja i flugvelunum.. ja mer er EKKI vel vid þessi flykki. Þetta stalflykki hrædir mig...og audvitad sat eg a milli Bjarna og Árna i flugvelinni og þad eina sem Árni spurdi mig ad þegar vid vorum a leid uppi loftid var..biddu? hvad er ad gerast? erum vid ad hrapa eda hvad? og eg var byrjud ad skjalfa af hrædslu.. þetta var allt mjog dularfullt.. AUMINGJA EG! en vid höfdum þad af.. samt tæpt þegar vid vorum ad lenda i minneappolis þa pompadi hun upp og nidur öllum til mikilla anægju nema mer (fagnadarlæti og allt) hvad er ad folki? helvitis gedsjuklingar! en nidur komumst vid og svo i næstu vel til seattle þa sat eg ein vid hlidina a midaldra hjonum og ÞAU FENGU SER AFENGI! va hvad mig langadi ad sla þessu uppi kæruleysi og skella i mer nokkrum þeim til samlætis... en eg sat a mer...og svo eftir endalaust langt ferdalag komumst vid loksins a leidarenda... þa vissi eg lika varla hvad eg het lengur..
Þetta er svona radhus sem ad vid búum í, tveggja hæda og mjog nice finnst mer. GEGGJADUR billinn sem ad eg fæ ad krúsa um a og svo erum vid i hundaleit...oh
Fyrsta nottin min var half kjanaleg þar sem husid er tomt og vid erum ad bida eftir gaminum þa svaf eg a dynu og audvitad hrundi eg af henni um nottina og beint a lampann... eg vissi ekki mikid og eg hefdi vilja hafa myndavel a andliti minu.. strax buin ad missa kulid herna... en eg ætla ekki ad segja neinum fra þessum oförum minum....
og svo for fyrsti dagurinn i þad ad syna mer dukkuhusahverdid sem ad vid búum i, svo forum vid a runtinn til seattle og kiktum i bæinn..þar sem eg mun lata öllum illum latum... hehe :)
svo grilludum vid i gærkveldi og eg fekk einn bjor og hvitvin sem var mjog nice. Þad voru grilladar rækjur i forétt, svo var lambakjot og i eftirrett atti ad vera is og plómur en eg var of þreytt þannig ad eg for bara ad sofa.....
en allavega eg er farin i solina.. see ya