Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

miðvikudagur, nóvember 24, 2004

CRACK SMOKING ME !!!!

Kaera samkoma ....
Tad er rigning her ..... tad rignir a mig eins og hellt ur fotu .... haettulegt !! Eg held ad ef ad eitthvad muni koma fyrir mig her ta verdur tad ad eg mun DRUKKNA !!! Jebb eg mun drukkna i rigningu.... ohugnalegt ekki satt .... en ekki grata kaera folk .... eg er enn sprelllifandi !! Hress !!
Huld atti afmaeli i dag tannig ad vid litla fjolskyldan forum utad borda a rosa finan veitingastad i Kirkland... alveg hreinn unadur !! Attum saman undadslega stund .... og gedveikt godur maturinn !! O gud minn godur ..... eg maeli med stadnum ... man samt ekki hvad stadurinn heitir ( FYNDID !! eg var tar fyrir 20 min .... kaldhaednislegt ... en svona er tetta !sumir vita minna en adrir ....
Eg er buin ad vera frekar dugleg ad stunda biohusin tessa dagana.... tad er bara alltof mikid af godum myndum i umferd tannig ad eg raed ekki vid sjalfan mig og aedi ostodvandi a taer allar .... sem er skemmtilegt ! Kostar EKKERT ad fara i bio.... tad er bara brandari hvad tad er odyrt !
Jaeja Nu er tad nyjasta hja strakunum minum ad Arni er buin ad stela kaerustunni hans Bjarna Davids .... sma drama i gangi ... Bjarni David kemur inn a hverjum degi hundfull af tvi ad turtildufurnar eru bunar ad stinga hann af .... tetta er bara einn brandari !! Vid raedum um stelpur og sambond a hverjum degi ..... undarlegt og eg er haett ad sja eitthvad athugavert vid tad ? Eg meina .... FANZY !!! Strakunum minum var hrosad um daginn .. hversu saetir, vel upp aldir og yndislegir strakar teir vaeru .... eg sagdi vid konuna ad eg vaeri nu ad gera mitt besta... var nu ekki lengi ad stela heidrinum ..... hvad vaeru teir i dag an min ?? hmmmm ...... he he he
Ja er snjor heima.... EG VILL SNJO !!!! Jolin koma ekki ef ad tad verdur ekki snjor .... eg motmaeli og neita .... tad verda engin jol i ar hja mer an snjos ... eg vill velta mer uppur snjonum og eta hann !!!! ALLAN @!

JAEJA ,.... eg er farin ad bulla .... fanzy ....
Svarti Smoking crack leidtoginn ....

fimmtudagur, nóvember 18, 2004

SVARTI LEIDTOGINN !!

Jaeja.......
Lifid er yndislegt ... ekki satt :) Tad er allavega her i USA .... alveg hreinn unadur .... :) her er sol en kuldi.... engin snjor ... bara laufblod og graent gras ... madur tarf bara ad fara ad rifa fram tjald og utilegugraejur og skella ser i sveitina bara .. :)
Lifid her hja okkur fjolskyldunni gengur lika svona frabaerlega vel, eg se algjorlega um tessar elskur, allir komast i vinnuna og skolann a morgnana a rettum tima af tvi ad eg vek tau timanlega og gef teim ad borda og undirby tau fyrir daginn. Gef teim nog af ast & hlyju .... tad er ekki ad spyrja ad tvi... tannig ad allir dafna og blomstra undir minum verndarvaeng :) Eg eldadi meira ad segja kinverskan rett i gaer , uss og engin fekk matareitrun ne neitt.... en hundurinn er to med nidurgang .... samt ekki mer ad kenna.... eg lofa !!
Eg er alveg skinandi god husmodir og aetti ad fa bikar ..... :)
Strakarnir minir eru svo fyndnir.... nuna er tad nyjasta ad syngja IM A BARBIE GIRL ... teir syngja tetta a hverjum degi fyrir mig og i gaer var tad UNBRAKE MY HEART.... veit ekki hvort ad eg eigi ad adhafast eitthvad i tessu eda bara leyfa teim ad vera teir sjalfir.... FANZY !!!
Jaeja nu styttist odum i jolin... en eg er i engu jolaskapi... eg meina hvernig er tad haegt tegar allt er graent og solin hatt a lofti.... furdulegt ! eg VILL SNJO TAKK FYRIR ~! endilega sendidi mer sma snjo .... bara smaaaaaaaaa
Ja helgin var YNDISLEGT !! alveg hreinn unadur ad komast i burtu i smatima og hlada batterid snoggvast ... kom tilbaka full af orku og tilbuin i dagsins strit....
Eru ekki annars allir HAPPY a islandi ad Bush hafi unnid..... madur er ad heyra tetta .... naat !! heimska tjod sem ad eg by a tetta arid.... TAU VITA EKKERT ! eg tarf ad fara ad kenna tessu folki herna i amerikunni einhverja mannasidi ... teim stigur ekki vitid .....

Jaeja piece out people ...
Ykkar Svarti leidtogi i USA

sunnudagur, nóvember 14, 2004

PARADIS !!!!

Hallo hallo elsku rusinurnar minar :)
Hvad segidi nu gott ...... eg er serdeilis hress ..... :) tessa stundina er eg stodd i PARADIS.....ohh sem er hreinn unadur....er a hoteli sem heitir Freestone LANGT I BURTU FRA REDMOND .... Haldidi ekki ad mer hafi verid bodid i sma ferdalag til fjalla .... Mer var bodid med Nicole og Reed syni hennar sem er 9 ara gamall :) Tok okkur 3 tima ad keyra hingad og tetta er in middle of nowhere ... en EKKERT SMA NICE OG FALLEGT !!!!! Rosalega kalt herna en storkostleg nattura ..... og eftir smastund erum vid ad fara ad borda og svo er tad heiti potturinn..... ummmm NICE :) buin ad hitta fullt af mjog svo ahugaverdu folki .... svona er tetta :)

Jaeja eg hef tad rosalega gott annars ... mjog gott ad komast adeins i burtu fra amstri og striti vikunnar og minu venjulega lifi herna i usa ..... strakarnir voru nanast ekkert i skolanum i sidustu viku tannig ad eg var MJOG BISSY....... tad er ekkert grin ad halda tessum strakum vid efnid..... vid bokudum 3 haeda sukkuladikoku, tad var MJOG SKRAUTLEGT.... hehe eldhusid leit storkostlega ut eftir okkur, allt uti hveiti og kakoi... sem eg fekk heidurinn a ad trifa... :) i love it og vid bokudum lika ta slepjulegustu ommusnuda sem ad eg hef augum litid ...er ekki buin ad smakka ta tvi ad eg stakk af tessa helgina... er eins og stjornurnar... tessa vikuna reyndum vid lika ad tjalfa James hundinn okkar... sem stigur ekki vitid... alveg otolandi vitlaus hundur... aetti ad fa verdlaun tessi elska... fyrir ad vita ekki neitt !!!

Jaeja eg tarf ad setja upp solgleraugun og halda gervi minu.... tvi segi eg bless i bili og eg sakna ykkar allra.... yrdi skemmtilegt ad skella ser i heitan pott med ykkur ollum en eg laet amerikanana naegja i tetta skiptid...

over and out
ykkar Godnew

miðvikudagur, nóvember 10, 2004

ARIDANDI !



Host..... can i get your attention please....

Bara svona Ef ad einhverjum tarna uti dettur mig i hug i tilefni jolanna og kannski poppar upp su gedveika hugmynd ad senda mer sma oggulitla jolakvedju eda eitthvad svona sma saett og skemmtilegt...... ta er tetta heimilisfangid mitt her i USA...... endilega veridi OFEIMIN vid ad senda a tetta heimilisfang.... eg mun bida spennt... hlaupa ad postkassanum a hverjum degi og kannski nokkrum sinnum a dag lika til tess ad tjekka hvort ad eg se ekki gleymd og grafin..... tad er svo geggjad eitthvad ad hlaupa ad tessum blessada postkassa jahuuuu!!

Gudny Halldorsdottir
10009 156th PL NE
Redmond WA 98052
USA
siminn > 425 869 5843 tad er samt eitthvad fyrir framan sem leynist i simaskranni.... ef ykkur tyrstir i ad heyra rodd mina....

Bara svona ef ad einhverjum verdur hugsad til min .......
danke ... yfir og ut ...
piece ....
Ykkar Gudny Hall

JA HERNA !!!!!

Hallo............
eg hef alvarlegar ahyggjur af sjalfri mer ...... haldidi ekki ad eg se lika buin ad kaupa JOLAKORTIN..... naestum tvi komin med penna i hond og farin ad skrifa ...... gud minn godur.... og audvitad missti eg sma stjorn a sjalfri mer og keypti mer 3 geisladiska i leidinni....... teir voru a utsolu.... eda ekki !! he he :):) mig vantadi bara tonlist og tvi akvad eg ad splaesa a sjalfan mig sma gladningi i tilefni tess ad tad se kominn tridjudagur og vera god vid mig .... og tad var verid ad spila jolalog i Target.... mer list ekkert a tetta.... tad a eftir ad lida yfir mig tegar allir verda bunir ad skreyta og gera allt tilbuid fyrir jolin.... eg mun ekki geta hondlad alla tessa joladyrd i einum pakka..... sussubia !
Tid megid endilega oll senda mer heimilisfongin ykkar svo ad eg geti farid ad senda ykkur jolakortin beint fra seattle.... svo ad eg geti nu lagt lokahond a skipulagningu mina og varpad ondinni lettar.... eg er i kapphlaupi vid timann..... tvi vill eg hvetja alla eindregid til tess ad senda mer heimilisfangid sitt og tad nuna, allavega teir sem vilja fa julekort fra mer !! TAKK !! eg keypti mer lika svona jola m&m i target, til tess ad fa sma forsmekk a jolin herna i usa..... :):) tetta verda nu eitthvad furduleg jol ... enginn snjor.... en isss madur brytur nu bara upp nokkrar kampavinsfloskur i tilefni tess ad madur se her einn og yfirgefinn i landi drapsvela og hrydjuverka og eg mun skala fyrir ykkur ollum .... ekki spurning !! og tid vaentanlega fyrir mer .....
Jaeja gudda litla er ad fara i ferdalag naestu helgi... ekki til Las vegas ... ekki i tetta skiptid... tessir blessudu vitleysingar atla ad fara a sunnudegi og koma aftur a midvikudegi og tad hentar bara ekki vinnandi folki eins og mer ..... tvi atla eg ad fara eitthvert annad a stad kalladan freestone.... ogedslega flott svaedi og gedveikt hotel med heitum potti og ollu... haldid ekki ad madur se i luxusnum... og eg tarf ekki ad borga kronu..... ussssss !! eg skal hugsa til ykkar tegar eg flatmagast um i heitum potti og nyt lystisemda lifsins..... ohhh ljufa lif :) tetta verdur yndislegt.... gott ad fa sma hvild fra tvi ad vera onnum kafin grahaerd og hrukkott husmodir.......
Ja telma... hvad ertu ad hangsa a islandi....... tu att ad koma hingad bara og hjalpa mer ad rugla skipulagi minu..... tetta gengur ekki... eins og tu serd ta er eg komin a kaf i ruglid !! uss !
Hey endilega kikidi a tessa sidu : artsurgery.com tetta er sida kennarans mins i art&soul... ALGJOR SNILLD !!
Jaeja vinnan kallar.........
Spread the love People and i love you all ...............
ykkar Skipulagda og onnum kafna Gudny Hall Talking From Seattle baby

mánudagur, nóvember 08, 2004

KING KONG !

Djofull er eg ad verda lot ad blogga.... tetta gengur ekki lengur.... Eg tarf ad taka mig saman og vera duglegri.... hver vill ekki lesa mitt bull & rugl....
Tetta er buin ad vera alveg hreint finasta helgi .... eg og eva skelltum okkur i bio a fos kveldid a myndina Alfie med Judy Law.... gud minn godur hvad hann er myndarlegur !! ussuss.... tetta var svona typiskt fostudagskveld fyrir happy kaerustupor ad fara i bio.... isss eg og eva vorum toff innan um oll porin.... keludum bara sma.... eftir tad forum vid og fengum okkur indaelis maltid a irska pobbnum minum... tad var alveg pakkad.... en samt plass fyrir okkur.... og vid satum umvafnar folki og spjolludum vid tad... tad var fint.... og endudum svo i heljarinnar pertyi heima hja evu... budum fullt af folki af barnum og tad var rosa stud :) hehe alveg ad missa sig i ruglinu :) Og i gaer var eg bara ad krusa um ad kaupa jolagjafir og eg veit ekki hvad og hvad..... Skrytid ad vera buin ad kaupa allar jolagjafirnar.... tetta er sko ekki eg.... eg sem er alltaf a sidasta snuning med allt saman... haldidi ekki ad madur se ordin svona skipulagdur.... je right.....
I dag a eg date vid Nelu og Leezu, tad er utsala i nordstrom i Bellevu tannig ad tangad er ferdinni heitid ( ohhhh eg hata ad versla ) eg fae bara hausverk af tvi og verd undarlega mattlaus alltaf og vid tad ad lyppast nidur her & tar.... tad er bara svo leidinlegt.... skemmtilegra ad versla geisladiska.... hehe ...... eda nammi..... :):)

Tad er spurning hvernig madur eydir jolunum tetta arid..... hmmmm .... kannski eg skelli mer bara eitthvert..... tad yrdi svolitid kul..... annars er buid ad bjoda mer til LAS VEGAS naestu helgi med fullt af folki.... tad er spurning hvort ad madur slai til...... the city of sins...... tetta er madur ad heyra....
Jaeja keep it real nigazzzzz
gudny has left the house

þriðjudagur, nóvember 02, 2004

I LOVE HALLOWEEN !!!

hALLO .......
det er maeg !!! ogedslega langt sidan ad eg hef bloggad..... eg skammast min !!
Ja herna... eg er alveg uppgefin eftir alveg geggjada sidustu helgi..... i love halloween :):) ississs eg , nela og leeza skelltum okkur uta lifid i seattle baby sidasta fostudagskvold... svona adeins ad hita upp fyrir laugardagskveldid... og jaja eg hun sotti mig a blaejubilnum og heim til hennar var krusad... tar hitti eg fjolskylduna hennar sem hun vinnur fyrir... yndisleg fjolskylda.... allavega vid skelltum okkur med rutunni til borgarinnar og tokum svo taxa a skemmtistadinn Last Supper cluc ..... a leidinni tangad lentum vid sko heldur betur i hasar.... Vid vorum stopp a ljosum ad bida eftir graenu .... tegar allt i einu stendur tessi mjog svo creepy madur fyrir framan gluggan hja mer.... eg bara vissi ekkert alveg hvad var ad gerast... fyrr en hann reynir alltieinu ad opna hurdina hja mer..... ta var mer ekki ordid sama og eg reyni ad loka ... en hann var heldur sterkur tannig ad eg turfti ad beita badum honum og med allri minni orku rett nadi eg ad loka helvitis hurdinni og LAESA ..... uffffff ..... manni er sko ekki sama i adstaedum sem tessum..... en eg nadi ad bjarga okkur med hugrekki minu .... he he :) svo sagdi taxidriverinn okkur ad tad hefdi einmitt manneskja verid skotin a tessu sama gotuhorni fyrir nokkru...... meira uff..... en kveldid var mjog skemmtilegt sem adur..... fyrir utan tad ad nela og leeza eru badar mjog havaxnar ...... tannig ad eg var eiginlega allan timann ad dansa vid brjostin a teim.... ohh.... tarf ad kaupa mer hahaela sko eda staekka meira bara..... tad er alltaf kostur..... hehe

Annars var allt CRAAAAZZZYYYY herna yfir kosningarnar..... en audvitad turfti Bush ad taka tetta ..... tannig ad atli madur megi ekki fara ad vigbuast og undirbua sig fyrir hrydjuverk.... svo er madur ad heyra...... :( en tad kemur allt i ljos....
Usssuss tad er bara komin annar fostudagur.... meira hvad timinn lidur hratt.... eg er alveg ad tynast.... i naesta manudi er eg buin ad vera her i halft ar...... sussubia sko ! :) til hamingju Gudny Halldorsdottir..... tu ert toff !

Eg og strakarnir erum alveg ad meika tad saman.... eg var ad passa arna i gaerkveldi og vid settum svona kariokeedisk i taekid og sungum og donsudum..... svo horfdum vid adeins a Beoncey tonleika og adur en eg vissi af vorum vid nidri minu herbergi ad hlusta a rapp og dansa.... eda meira arni.... hann er svo fyndinn @@@ hann var alveg ad missa sig...... bordudum lika mikid af nammi...... SYKUR SYKUR :):)
jaeja eg hef voda litid ad segja i augnablikinu tannig ad eg atla ad fara...........
Njotidi helgarinnar gott folk og megi gud blessa ykkur

ykkar G