Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

þriðjudagur, mars 29, 2005

DISNEYLAND !!!

Blessadir landar !!!!
jaeja nu eru paskarnir gengnir um gard .... og eg atti alveg hreint frabaera paska bara :) For i kirkju med fjolskyldunni minni stundvislega klukkan 9 a sunnudagsmorgni, sem var frabaert !! Kirkjan var stoppud af folki og erfitt ad anda tarna inni .... en eg lifdi af ! Krakkarnir minir voru spakir ... nema tad var sma baratta a milli Lilly og Ellie ad sitja vid hlidina a mer .... ha ha ha Adam var nu bara toff a tvi og var ekki med i barattunni ad tessu sinni :) Eftir kirkjuna forum vid i svakalegt paskabod til aettingja Mike's sem var ekkert sma nice !!! Eg taladi vid alla ~! var ordin frekar turr i munninum tegar leid a bodid .... he he og eg man ekki eitt nafn ur tvi .... ekkert sma erfitt ad muna oll tessi nofn ! ")
Annars gengur allt vodalega vel med krakkana .... vid erum ordin bestu vinir og stelpurnar yfirgefa mig varla ..... Og taer vilja leika vid mig ollum stundum .... og haldidi ekki ad eg hafi verid ad sauma bangsafot handa teim ..... EINMITT EG !!! Tau voru nu half skrautlega en eg meina ....... eg er ad finna hja mer leynda haefileika her og tar .... he he en tau eru aedisleg og mer tykir ekkert sma vaent um tau oll :) tott ad Lily se duglega ad segja mer ad eg se feit og eg aetti ad byrja ad hreyfa mig ..... staersti hlutinn a likama minum er maginn a mer ... ha ha

Tannig ad eg er byrjud a fullu i Hot yoga a nyjan leik .......... og tad er nu meira helvitid !! EKKERT SMA ERFITT !!!!!!! eg gaeti daid tarna inni ..... hitiastigid inni i herberginu er alveg meirihattar ... alveg eins og madur se a strondinni .... i 50 stiga hita takk fyrir ........... en eg trauka ...... en tad er taept ......
Eg er ad fara til disneylands a midvikudag !! tad verdur sko skemmtilegt :):) hlakka ekkert sma til .... eg elska lika ad fljuga tannig ad ........ sma fidringur komin i mallakutinn ........

jaeja mig langadi bara ad lata vita af mer ................. ELSKA YKKUR OLL !!!
yKKAR
gUDNY

mánudagur, mars 21, 2005

TEENAGE DIRTBAG !!

Hallo hallo gott folk.................... :):)

Hvad er uppi heimalingar ......
Eg segi sko flott bara .... er skinandi hress sem fress :):) Buid ad vera brjalad ad gera hja mer .... Tetta var alveg ljomandi god helgi sem byrjadi a fimmtudagskvoldinu ... St Patricks day ... alveg heljarinnar party allstadar a teim degi .... eg let mig nu ekki vanta a svaedid i Seattle ... for tangad med tremur gangsterum teim Jeff, Dave og Brian, vid aorkudum ad kynnast alveg hreint fullt fullt af nyju folki .... themaliturinn var graenn tannig ad tad var nu bara allt graent !! allir i graenu ... geggjad toff og graenn bjor takk fyrir !! :) Afgangurinn af tessari helgi var einnig frabaer :)

En nu hef eg sko frettir ........... haldidi ekki ad flottu digital myndavelinni minni hafi verid STOLID !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Eg er alveg MIDUR MIN ..... Hversu sorglegt getur folk verid ... alveg omurlegt !!! Eg er sko EKKI SATT ..... :(:(:( EG ELSKA AD TAKA MYNDIR !!!!!!!!!!!!!!!! ohhhhhhhhhhhhhhhhhhhhh typiskt !! var meira ad segja farin ad kunna adeins a gripinn ..... Bboommmerrrr ! :(

Hey hey hey eg hitti adra islenska stelpu a sidasta Starbuckskveldi .... hun heitir Boel og er fra Keflavik .... eg kom pinu seint og tegar ad eg labbadi inn ta fekk eg 3 aestar stelpur a mig sem voru ekkert sma spenntar ad kynna mig fyrir Boel !! GEEEEGGGJJJAAADDD !!!!! Ekkert sma gaman .... eg nadi nafninu hennar eftir klukkutima spjall um allt og ekkert, heilinn a mer hreinlega var ad gefast upp af aesingi og hamingju og sidast en ekki sist ... stolti ! Tad finnst ollum islenskan alveg hrikalega toff tungumal :):) ihaaa
Eg fekk alveg svakalegt tilbod i gaer ..... eg stod med Leesu i rod ad bida eftir Vanilla latte a Starbucks tegar ad tad kom fullordin karlmadur uppad mer og spurdi hvort ad eg vaeri soccerplayer .... eg var nu fljot ad segja ja, professional soccerplayer .... honum leist eitthvad vel a skona mina ... en allavega hann er fotboltatjalfari og bad mig um ad koma og spila med lidinu hans i Redmond .... alveg svakalegt madur :) Eg var nu fljot ad segja ja .... audvitad skelli eg mer i boltann !! Syni tessum boltafolki hvernig a ad gera tetta .... :) Tad verdur nu eitthvad skrautlegt ........................................ ooooooppsss :)

Adam, Ellie og Lilly eru alltaf jafn toff .... alveg hreint spaugileg born en mer likar gedveikt vel vid tau ... Lilly er algjor drottning ... situr stundum fyrir framan sjonvarpid og kallar svo ,, Gudny WAAAAAAAATER ,, og ef ad eg er ekki nogu snogg ad saekja vatn handa henni ta byrjar hun ad telja nidur ... 10 ...9 ...8 ....7... EKKERT SMA FYNDIN !!!!!!! Vid erum buin ad vera a fullu ad spila badminton i goda vedrinu herna uti og fleiri sumarleikjum .... algjor draumur bara :):)

Jaeja elsku rusinubollurnar minar ...
elska ykkur !!!!

The dirtbaggy shaggy :)

laugardagur, mars 12, 2005

CALIFORNIA LOVE !!!

Hallo elsku astarhnodrar !!!!!!!!!!!!!!!!

California var AEDISLEG .................... eg myndi sko vilja bua tar !!!!!!!!! Vedrid var alveg GEGGJAD ....... ekkert sma heitt og aumingja eg var alveg ad bradna nidur ..... en eg helt coolinu tratt fyrir ad vera ad drepast utaf tessu faranlega heita vedurfari ....... !!!!!
Eg for UTUM ALLT ...................... For i salinn a tattinn Joey ... vid satum i oftustu rod af tvi ad vid komum svo seint OG EG SA EKKERT !!! ekki neitt bara .... en alltieinu kom ein kona uppad okkur sem ad vann tar og faerdi nokkur i FREMSTU ROD ......................hefur kannski vorkennt mer ofurlitid og akvedid ad hjalpa litla folkinu pinulitid ..... tannig ad eg gat naestum tvi gefid ollum leikurunum high five ................. !!!!!!! Joey er ekkert sma myndarlegur og flottur ...... flottur strakur :) For lika utum allt i Warner Bros studioinu ....... sa adalkallinn ur ER .... myndarlegur lika ... var a undan mer i rodinni i motuneytinu ... hann er ennta myndarlegri i raunveruleikanum en i sjonvarpinu :) For til Hollywood og sa Hollywood skiltid med berum augum ...... algjor DRAUMUR ..... eg fekk naestum tvi andarteppu af gledi !! Keyrdum um i Beverly Hills og for svo a strondina i Santa Monica ...... eg ELSKA CALIFORNIU !!!!!!!!!!!!!! Hitti einmitt einhverja rappgaura a gotunni og teir spurdu mig hvort ad eg tekkti Bjork ...... og eg laug ta fulla ad eg tekkti Bjork mjog vel og teir trudu mer allir ............. teir voru ekkert sma spenntir ..... tangad til ad eg sagdi teim sannleikann !! Teir hlogu ekkert sma mikid og bara ITS A GOOD ONE ............. !!!! HE HE HE

Eg sa allar stjornurnar a adalgotunni i Hollywood.... meira ad segja stjornuna hennar Britney Spears ...skellti mer a eina mynd af henni..... vid skelltum okkur lika i skodunarferd um Kodak Theatre tar sem THE OSCAR er afhentur ... ekkert sma skemmtilegt ad fara tangad inn og sja hvernig allt gengur fyrir sig ... For inni The waxmuseum og Guinnes records safnid, Erotic Museum og eg veit ekki hvad og hvad ...... Ekkert sma mikid ad sja og upplifa ...................... gaeti verid tarna forever .... !!!

En allavega tad myndi taka margar bladsidur a tessari blessudu bloggsidu minni ad skrifa um allt sem ad eg gerdi tar .... tannig ad eg skrifa bara sma nuna og kannski meira naest ............... En eg veit allavega nuna hvar eg vill bua i framtidinni .........
Tessi ferd var ogedslega vel heppnud i alla stadi og tad er nu ekki langt tangad til ad eg legg land aftur undir fot og fer til disneylands med fjolskyldunni minni !! Og tad fyndna er ad krakkarnir minir hafa ALDREI ferdast med flugvel adur .... tannig ad eg verd THE BIG ROCK tar .... held ekki .... eg var alveg ad drepast a leidinni til Californiu og a leidinni heim aftur ... alveg ad reyna ekki missa hreinlega vitid .... og a heimleidinni ta sat eg vid hlidina a gedveikt toff konu sem var alveg jafn hraedd ad fljuga eins og eg !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! hun gerdi ekki annad en ad benda mer a taer stadreyndir ad tetta vaeri ekki rett og vid aettum ekki ad geta verid i flugvel ..... tad vaeri a moti ollum logmalum ........... EINMITT TAD SEM AD EG VILL EKKI TALA UM TEGAR AD SIT INNILOKUD I FLUGVEL A LEID UPP I LOFTID ............................SCARRRY ......................................................

Tad er ekkert sma heitt herna i Seattle ..... er buid ad vera faranlega heitt vedurfar !! tad eru allir undrandi yfir tessu vedurfari ..... he he ekki kvarta eg . ... im lovin it :):) ekkert sma frabaert ad vera ad vaeflast um i stuttbuxum i mars ????????
Annars verd eg ad passa eiginlega alla helgina tannig ad eg verd mjog busy .... verd ad ala upp min born a morgun ... ALLAN DAGINN og svo i kvold ta tek eg ad mer born systur Susan .... madur verdur nu ad hjalpa til ............... syna teim hvernig a ad fara ad tessu :) Mer og krokkunum minum semur rosalega vel og tau hlusta a mig annadslagid ...... eg er ordin hargreidslumeistarinn fyrir stelpurnar ...... :) tannig ad tetta gengur allt mjog vel og mer lidur mjog vel hja teim :) Mike atlar meira ad segja ad gefa mer Swat derhufu .......................... !! hversu kul er tad ????

allavega eg sakna ykkar allra ..... hlakka til ad sja ykkur OLL I JUNI !!!!!!!! ta kemur einn kolsvartur gangster heim ................. svartari sem aldrei fyrr .........................

LOVE AND PEACE OUT :):)
Gudny

fimmtudagur, mars 03, 2005

TOFFARAR !!!!!

OOOOOOOhhhhhhhhhhhhhhhh !!!!!!!

Haldidi ekki ad sjalfur Gangsterinn se ad verda lasin ...... eg veit eg veit !!! Hardcore gangsterar eins og eg VERDA EKKI LASNIR !!! En svona er tetta .... Lilly smitadi mig .....Hun er buin ad vera lasin i nokkra daga tar sem eg hjukradi henni vel og vandlega....og viti menn....eg vard audvelt fornarlamb hennar eftir tad .... Rett gat bakad vofflur i morgun og komid elskunum minum i skolann... eftir tad ta SKREID eg uppi rum svo mattlaus og dain .... Eg turfti samt ad ryksuga en bara tilhugsunin ad ryksuga vard mer ofvida tannig ad eg sofnadi ljufum svefni i sma tima .... Atti ad fara utad skokka med Marie en hun fyrirgaf mer og tok mig ut med ser og vidradi mig i solinni..... mjog nice !!! Samt adur en hun kom ad saekja mig akvad eg ad skella mer i sturtu og blastadi tonlistina alveg i BOTN ..... af tvi ad eg var ein heima ...... en mig langadi ad drukkna i sturtunni tegar ad eg heyrdi ad Mike ( pabbinn) kom heim ..... OFUR VANDRAEDLEGT !!!! En eg helt kulinu ... held ad eg hafi aldrei tekid jafn snogga sturtu a aevinni !!! he he he

Eg er eitthvad undarlega mattlaus nuna .... tad er bara ERFITT ad tikka a takkabordid herna ..... Allavega eg for a Villt Starbuckskvold i gaerkveldi med Leesu tar sem vid hittum toffara eins og okkur ... t.e.a.s AUPAIR TOFFARA .......allt morandi i teim herna ...hvad myndu ameriskar fjolskyldur gera an okkar ?? Myndu ekki geta alid upp bornin sin an okkar .... Allavega vid fengum okkur mikid af keffi og kokum .... tad er alltaf KOFFINSPRENGJA a kvoldum sem tessum .... allir ad fara yfir um af koffini .... samt ekki eg ! Og svo eitt sem er mjog fyndid ... tad eru alltaf einhverjir gaurar ad tvaelast a Starbucks kvoldunum okkar ....Koma tar uppstriladir og vel geladir ... Teir eru ad reyna ad naela ser i barnapiur ... he he Eg var spurd i gaer af einum ef tad vaeri satt ad kvenmenn fra Islandi vaeru mjog svo viljugar ....... Eg var nu fljot ad troda tvi ofan i hann aftur og sagdi stolt HELL NO en sagdi honum samt ad vid vaerum mjog haettulegar ....... myndum eta straka eins og hann i morgunmat ....... ! Vid erum toffarar ....... Ekki satt stelpur ?????? !!!! Islenskir kvenmenn eru sko engin lomb ad leika ser vid ......... !

Jaeja eg hef tad gott og tarf ad fara ad faxa skjol til Sjova utaf puttanum minum ... sem ad eg skar af ....... tannig ad haldid afram ad vera toff eins og tid oll eru ........... ! Eg kem med villtar gledisogur fra Californiu naest tegar ad eg kem inn !!!!!!!! Kannski eg hitti 50 cent tar ..... eda Brad Pitt .... hann er nu a lausu kallinn ......

Aiiiiiiiggggggggggghhhhhhhhtttttttt !!
THE BIG old dirty Bastard ....

þriðjudagur, mars 01, 2005

OUT OF STYLE LOSER !!!!


Ja herna black people in da hood.........

Hvad er madur ad heyra ..... AUDVITAD SNY EG AFTUR HEIM rusinubollurnar minar !! Eg fer nu ekki ad ganga i lid med tessum blessudum amerikonum ! HELL NO ! AFRAM ISLAND !! Eg platadi nokkra um daginn ad eg vaeri i islenska landslidinu i frisby ...... folk truir ollu herna ! og ad haed min vaeri medalhaed a islandi .... ha ha ha riiiggghhhhtttt !!
Alveg merkilegt hvad kananarnir kludra nafninu minu einnig skemmtilega .... eg er semsagt Goodney .... herna uti .... ha ha ha alveg merkilega god Gudny herna uti .... ;) Eg er alltaf ad rekast a frekar ahugavert folk og tad gengur mjog vel ad kynnast nyju og nyju folki ... crazyness!!!! Madur getur platad alla med einhverju bolvudu rugli um hitt og tetta :)

Eg atti mjog langa og skemmtilega helgi ... var i frii alla helgina jahuu :) sem var MJOG NICE !!Serstaklega eftir sidustu viku ... ekkert grin ad halda 3 krokkum vid efnid ... Eyddi allri helginni med Leesu,Isabellu og Nelu ... vid forum i turistaleidangur til Seattle sidasta lau ... eg og Isabella attum semsagt ad hitta Leesu i Kirkland og taka bussinn tadan til Seattle ... en a einhvern oskiljanlegan hatt ta villtumst vid a leidinni til Kirkland og endudum med tvi ad fara yfir bruna og til Seattle bara ?????? .... Leesa VAR EKKI SATT !!!!!!! en eg meina .... svona hlutir geta alltaf gerst ..... hahaha og serstaklega tegar madur er komin a hradbrautirnar ta er sko ekkert grin ad komast af teim eda snua vid .......... en Leesa tok bara bussinn alein og hitti okkur i midbae Seattle ..... og vid attum saman unadslegan dag eftir allt klandrid og vorum bara i tomu rugli ad rugla i hinum og tessum ;) Forum meira segja a Macdonalds i tilefni dagsins ..... im lovin it !!

Eg hlakka ekkert sma til ad hitta ykkur oll aftur !! Tetta er eitthvad svo oraunverulegt lif herna uti ... eins og langur og furdulegur draumur .... Tad verdur tad allavega seinna meir ...... tegar ad eg mun lita til baka og hugsa um timann minn herna uti og allt sem ad eg upplifdi .... ;)

Tessi vika verdur stutt vinnuvika tvi a fimmtudagskvold ta stekk eg uppi flugvel og mun halda til Californiu i aesispennandi ferdalag ... GET EKKI BEDID EFTIR TVI !! Tad verdur geggjad ........ Tad halda allir einmitt ad eg muni ekki snua aftur fra Californiu ... Eg muni bara enda med ad vera tar og neita ad snua heim.... ! ha ha ha madur er nottla ottalegt tryppi :)

Annars er eg vodalega andlaus nuna tannig ad eg atla ad bjarga ykkur fra tvi ad lesa um ekkert ... eg hef fra svo miklu ad segja ad eg kem ENGU merkilegu nidur ..... nema kannski tessu herna : ,,Constapated .... overweigted .... out of style loser ,, Lilly kallar mig tetta ospart daginn ut og daginn inn .... eg er farin ad venjast tessu svosem .... eda ta ,,Sexy mama,, hun er fyndin litil skotta med humor !! eg er haett ad grenja yfir svona ordum ... tek tessu bara eins og kona ! Annars kolludu Lilly og Ellie mig Boobny ( brjostny) um daginn .... ha ha kemur mer ekkert a ovart ... nottla svaklegar bjollur sem eg ber utan a mer .... he he

Stay cool people !
Ykkar BIG G