Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

fimmtudagur, maí 26, 2005

SAMBA OG LIMBO :)

Jeeeeminnnn !!!
Tad er komid SUMAR :):) ekkert sma aedislegt vedur herna, alveg hreint AEDISLEGT !! Eg er nu farin ad venjast tvi ad vera i sol og blidu naestum tvi alla daga ..... eins og eg er buin ad vera ad kvarta undan solinni sidan ad eg flutti ut ....................... !!!
Eg atti nice kvold a Starbucks i gaer .... eg og Nela skelltum okkur a fund med hinum stelpunum sem foru i gegnum Europe aupair care, taer eru farnar ad hittast a odru Starbucks .....floottar og tad var ekkert sma skemmtilegt ! Skemmtilegar stelpur allt upp til hopa :) og eg er byrjud ad lata kvedjubok ganga a linuna ..... ussussss !!! Eftir tad akvadum eg og Nela ad skella okkur smastund a Jay Jays, irska pobbinn okkar :) bara svona rett til tess ad heilsa uppa strakana sem vinna tar :) Alltaf rosalega skemmtilegt andrumsloft tar og allir vinir ..... En tad er engin sattur vid tad ad adal bjorsullarinn se ad yfirgefa pleisid, hver gaeti tad nu verid ....:) tannig ad Nela aetlar ad giftast mer svo ad eg geti dvalid her lengur ...... eg held ad eg lati tad nu bara verda ad raunveruleika .... en ekki hvad !!!!!! Fer til Vegas med Nelu og vid giftumst eins og Britney .....HA HA HA ihaaaaa HELD SAMT EKKI ........!

Sidasta helgi var nu mjog roleg bara, eg og nela eyddum henni hja Flosa fraenda og Kristinu upp i Everett. Possudum Ian ( 11 ara ) allan sunnudaginn og lekum alla hugsanlega leik vid hann eins og imyndunarafl okkar leyfdi .... audvitad vann hann okkur i ollum leikjum en tad var nu i godu ...... Laugardagskvoldid forum vid i sma teiti med ,,the south african girls" eins og vid kollum taer, taer eru 3 i gengi og svo voru Boel fra Isl, Leesa, Nela og eg .......... tetta var med eindaemum leidinlegt teiti .... ekkert villt i gangi, hefdi verid skemmtilegra og villtara a Skjoli tannig ad eg og nela bisudumst vid ad halda glensinu gangandi...... Tad er lika stundum erfitt ad skilja enskuna teirra ..... gott ad geta sagt ja og nei a rettum stodum ..... hehe Tannig ad eg og nela yfirbugudumst af leidindum i sofanum og andleg heilsa okkar leyfdi ekki meira!! ahhaaa Tetta ma aldrei gerast aftur.....

Annars vill eg oska henni Halldoru systir minni TIL HAMINGJU MED AD VERA BUIN MED HJUKRUNINA !!!!!! Ekkert sma stolt af henni :):) thu ert flottust !!! :):)
Jaeja eg er farin utad hlaupa ....
love you girls and boys .... :)
Ykkar Gudny

föstudagur, maí 20, 2005

KAMPAVIN OG LIMMOSIUR .... ahhh !!!

Hallo bornin min :)

Hvad segidi nu gott ..... Tessi dagur i dag er einn af tessum dogum sem ad manni langar bara ad liggja undir saeng og kura, borda kulur og drekka iskalt kok og horfa a goda sapu ....... Vedrid herna er alveg hreint ogedslegt !!! Buid ad vera rignt eins og ur fotu og tad er bara ekki ohaett ad fara utur husi nema med bjorgunarvesti ..... ohhh og ekki nog med tad ta eru trumur lika ...... sem mer finnst pinu villt tho ..... :) he he he
Eg for a tonleika um daginn hja manni sem heitir Bobby Macferri (held eg ad nafn hans se ritad) ....for med amerisku vinum minum teim Craig og Marinu, tau vinna baedi hja Microsoft ) en allavega hann Bobby samdi lagid ,,Dont worry be happy,, skemmtilegt lag tad ..... eg er ekki ad grinast, i tvaer heilar klst ta var eg med gaesahud utum allt !! HVAD ER TETTA MED MIG OG TONLIST ???? Lori (konan i Mercer Island) brenndi fullt af geisladiskum handa mer tegar hun attadi sig a tvi hversu mikil tonlistarfrik eg er !!!!!!!!! HA HA HA en hun er eins og eg tannig ad tad var aedislegt af henni ... gaf mer meira ad segja geisladiskahulstur lika svo ad eg hefdi plass fyrir tetta allt ... ef ad eg verd med yfirvigt i naesta manudi ta er tad geisladiskunum minum ad kenna .... demet !

En eg er alveg komin inn i fancy microsoft klikuna herna uti .... tessir heilar eru sko ad lifa lifinu almennilega ... for i voda fint eftir party til nokkrra gaura sem vinna tar og tad var mini bar i horninu, The space needle rett hja ... flott utsyni fra 27 haeda penthouse ibud ..... ja tetta var sko alla malla peertyyy :) Farin ad lifa eins og ROOKKKSSTJJJARRRNNAAA :):) Svo erum vid hopur af folki ad plana ad fara a tonleika i seattle fljotlega, tad a ad leigja limmo og tad verdur allt freydandi i kampavini .... pinulitid til tess ad hlakka til :) svona adeins ....

Annars gengur allt bara voda vel og eg er alveg ad njota lifsins herna uti, er bara ad leggja lokahond a allt, reyna ad nyta timann eins og eg get og reyna ad gera allt sem ad eg vill sja og upplifa adur en eg fer og er ad gera mig tilbuna fyrir ad yfirgefa tetta stora land ..... tad styttist i tad ...... tad verdur akaflega dramatiskt moment a flugvellinum tegar ad eg stig faeti inni stalflykkid ....... ujeeeee tilbuin i ISLANDI ..... ujeee
Hafidi tad sem ALLRA BEST ELSKURANR MINAR .... endilega verid dugleg ad kommenta og lata mig vita hvad er ad gerast hja ykkur .......

Ykkar
GOODNEY

mánudagur, maí 09, 2005

SAN FRANSISCO !!!! ihaaaaaa

Gott kveld godir halsar ........
Eg er nett gedveik og ruglud nuna a sunnudagskveldi, var ad renna i hladid eftir AEDISLEGA HELGI !!! Jahaaaaaaaaaaaaaa hun var sko frabaer, hreint mergjud !! Eg og Regina attum saman VILLTA og SKEMMTILEGA helgi i San Fransisco !! Forum alveg hreint hamforum um alla borgina ... Flugum tangad a fimmtudeginum, ferdin byrjadi aedislega ... Lori skutladi okkur a flugvollinn tannig ad ollum 5 krokkunum var hent inn og tad var brunad a stad ... tid getid imyndad ykkur laetin ....... og tegar ad vid komum a flugvollinn kom i ljos ad tad var risastor tyggjoklessa a afturenda Reginu eftir krakkaskarann ... ha ha ha ferdin byrjadi vel :):) tannig ad tad var brunad inna klosett og skipt um buxur .... En allavega flugferdin gekk vel og tad var enginn hasar i gangi ... sem betur fer. Erik kaerasti Marinu ( vinkona min fra art & soul class ) kom og sotti okkur a flugvollinn og vid gistum hja honum alla helgina, ekkert sma fyndinn og skemmtilegur gaeji. Hann byr u.t.b 40 min fra San Fransisco tannig ad tad var einkar hentugt ad dvelja hja honum og svo kom Marina lika a fostudeginum, sem var ekkert sma aedislegt !! Tessi helgi var sko vel plonud og henni var eytt i godra vina felagsskap :)

Allavega fyrsta kveldid syndi Erik okkur Menlo park tar sem hann byr og vid forum a sma pobbarolt med honum og vini hans. Mjog nice, hann stundar nam i Stanford ( flottur a tvi bara ) vid attum sama skemmtilegt kvold tar sem eg sagdi teim allt fra islandi og eg lagdi serstaka aherslu a islenska slatrid og sursada hrutspunga ..... he he teim fannst tad einkar vidbjodslegt ......... (aumingjar)
Naesta morgun tokum eg og Regina borgina med trompi, voknudum eldsnemma og fullar af orku. !! Tokum lest til borgarinnar og forum svo UTUM ALLT ........ saum t.d , Fishermans wharf, Golden gate bridge, Alkatrez, Lombard street, Coit tower, Chinatown, Haights & Asbury (hippahverfid ...frekar funky ... ) kirkjuna sem ad Marlyn monroe gifti sig i , ofl ofl ofl ofl .... vid vorum frekar bunar a tvi eftir tennan dag, hittum lika einhverja vodalega gaeja fra Alaska i einum bussinum sem vid tokum, og teir syndu okkur borgina tott ad teir vissu ekkert meira en vid...... ha ha skemmtilegt aevintyri !! Mjog skemmtilegt kvold og vid rett nadum lestinni og rett drottudumst i rumid um 3 leytid ... :)

En laugardagurinn var frekar Nice !!! Eg, Erik, Marina, Neil og Hektor forum a strondina .... Santa Cruis ..... ohhhhhhhhhhhh sem var YNDISLEGT !! Lagum og sleiktum solina, spiludum blak ohhhh aedislegt !!!! Skelltum okkur svo uta lifid i San fransisco, forum inn i einhvern vodalegan VIP klubb .... ha ha ha djommudum eins og ROKKstjornur !!! :):) serdeilis skemmtilegt ..... eg laug ad ollum ad eg vaeri rokkstjarna fra islandi .... tad bitu allir a agnid ........ :):) Eg og Regina forum svo sidasta daginn okkar til borgarinnar og versludum adeins og nutum tess ad vera i tessari AEDISLEGU BORG !!
Flugferdin heim gekk vel en velin for homforum i loftinu tad var svo mikid ROK ...... shjittttt eg var nu pinu hraedd en brosid for aldrei af vorum minum .... he he

JAEJA EG ELSKA YKKUR OLL !!!! STAY COOL ROKKSTARS ............ !!
ykkar BIG G

þriðjudagur, maí 03, 2005

THUGS AND HOMIES !!!

Yo thugs and homies !!!!

Jaeja eg let nu naestum tvi lifid i sidustu viku ....... eg lagdi svo hart ad mer vid ad ala upp 5 born ad likaminn minn gafst upp og eg fekk lika tetta heiftarlega kvef .......... sem lagdi mig naestum tvi i rekkju ..... eg er ekki ad grinast !! Tetta er orugglega ein erfidasta vika sem ad eg hef att sidan ad eg kom ut .... eg vann alla sidustu viku fra morgni til kvolds .... gud minn godur ! en eg held ad tessi vika verdi audveldari tar sem pabbinn er komin heim .... tau eru heppin ad njota gods af uppeldisradum minum ... eg er alveg massa tetta upp herna og eg elska krakkana ! Tau eru AEDISLEG !! Eg var samt eiginlega alveg raddlaus a fimmtudeginum tannig ad mer var sagt ad vera ekkert ad tala heldur bara spara roddina ... ha ha Og tad sem verra er ad Lesa vinkona atti afmaeli og hun baud mer og nelu i heita pottinn med ser .... og eg gat ekki einu sinni talad !!! FULT !! En vid attum saman notalega stund tarna halfnaktar og flottar :) Skelltum okkur svo eftir gott tetta goda bad a adalstadinn i Redmond sem kalladur er Jay jay's mahony ... irskur pobb og haldidi ekki ad eg hafi skellt mer bara a wiskey !! madur verdur nu ad redda roddinni :) tad fannst ollum tad mjog fyndid ..... hvada hvada !! eg er nu ekki islendingur fyrir ekki neitt .... og tegar stadnum var lokad skellti eg mer med vinnucrewinu ad spila billjard ( haldidi ekki ad madur se kominn inn i klikuna .... ) en tetta var mjog skemmtilegt kvold verd eg nu ad segja :):)

Annars er allt gott ad fretta af mer .......... eg trui ekki ad eg se ad koma heim i NAESTA MANUDI ..... oh lord ..... tad er ekkert sma skrytid !! FURDULEGT ............... en tad verdur alveg hreint AEDISLEGT ad hitta ykkur oll aftur !! mer hlakkar ekkert sma til :):)
En eg get samt ekki komid heim fyrr en eg er buin ad fara til Las Vegas .... tvi hef eg akvedid ad fara tangad sidar i tessum manudi .... madur ma nu ekki sla sloku vid herna vid ad ferdast og fljuga utum allt !!
Eg er alveg ordin hreint glaesileg i ad keyra herna a hradbrautunum .... sko ekki malid og hef meira ad segja bil til afnota ... risa monster jeppa !! Og er sko buin ad bruna utum allt a honum ......... fae samt stundum a tilfinninguna ad hann se pinulitid of stor fyrir mig, erfitt ad sja hina bilana i umferdinni........ en svona er tetta tegar tad er einn svartur gangster brunandi utum allt .... ta er haetta a ferd ......
Moll fjolskyldan sem ad eg er ad hjalpa nuna er alveg frabaer fjolskylda, og tau eru moldrik ! .... tad eru nokkur fyrirtaeki i eign fjolskyldunnar og eiga sumarhus i san diego og pabbi Lori a 26 haeda penthouse herna .... med sundlaug i gardinum !!!! OTRULEGT ! tetta er of oraunverulegt lif fyrir saklausa sveitastelpu eins og mig ............ :)

jaeja pis out og stay cool people !! veridi nu dugleg ad kommenta elskurnar minar ... mer finnst tad nebbla svo skemmtilegt og upplifgandi .... tad peppar mig upp og gerir mig svo sterka og stora herna uti ... i landi hrydjuverka.... !
love

the big thug in harmony