Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

þriðjudagur, júní 28, 2005

4F ER BESTUR !!

Jaeja apakettir !!!
Eg vill takka 4F fyrir ad vera besti bekkurinn ..... takka fyrir gott reunion sem ad eg akvad nu ad skella mer a eftir ar i burtu fra ollum vitleysingunum .... tetta var massa perty og aedislegt ad hitta alla ................ !!!!!! alveg frabaert perty !! vid erum svo toff bekkur og samheldin mjog ...... Godur leikurinn sem var spiladur og tad sem allir turftu ad segja adur en teir svorudu var alma og dora eru bestar ... he he tad gleymdist stundum i aesingnum :):)

Jaeja gott ad vera komin heim og nu er bara um ad gera ad massa upp naesta skref i lifinu ... hvad sem tad nu verdur .... madur veit heldur litid .... en lifid er gott :) Madur tarf ad skella ser i adra utanlandsreisu fljott .... er thad ekki ??
Svo vill eg nu auglysa eftir herbergi herna fyrir sunnan .... ef ad einhver veit um eitthvad endilega latidi guddu litlu vita :):) madur er ad reyna ad finna ser eitthvad en gengur illa ...... kannski af tvi ad eg er ekki alveg byrjud ad leita .... hi hi hi og komin med nokkrar vinnur sem eg tarf nu ad ihuga adeins .....
Madur hefur oskop litid ad segja ... madur saknar tess ad ala upp born, trifa og elda .... tetta gengur ekki lengur !! Tad er svo skemmtilegt ad passa amerisk born ...... alveg geggjad !!
Eg tarf ad skella mer fljott heim til austfjarda um leid og eg er buin ad koma mer fyrir og na attum..... ta er tad NESKAUPSSTADUR !!!!! the ghetto baby

jaeja eg er haett ad bulla !!!
see you

föstudagur, júní 24, 2005

EG ER KOMIN HEIM !!!

Yo yo yo !!!!! haldidi ekki ad gangsterinn se maettur heim .................
Eg er ogedslega treytt og alveg ruglud a timanum ..... he he hvad er tad nu a milli vina :) Komst klakklaust heim eftir margra tima flug ...... ekkert sma nice !!!!

Bara svo ad tid vitid oll ta er eg med gamla numerid mitt ennta .....
sem er : 6613940 ENDILEGA LATIDI HEYRA I YKKUR !!!! Eg endurtek 6613940 !
Eg er loksins buin ad virkja tetta blessada numerog allt er i godu..... :) og svo er ferdinni haldid til akureyrar i dag tad sem gamli bekkurinn ur MA er ad fara ad hittast ..... GEDVEIKI OG RUGL bidur mans !!!!! hi hi hi

Allavega eg er farin ad leggja mig .... hlakka til ad sja alla og heyra i ykkur ... veridi ofeimin ad bjalla :)

yours the gangster shit

föstudagur, júní 17, 2005

MONKEY BUSINESS BABY !!

Komidi oll sael og blessud ...

Jaeja her er gangsterinn maettur ..... fljotlega verd eg retired professional Nanny & Blogger ..... I NAESTU VIKU .... creeepy !! Haetti bara ollu tessu rugli :) Annars eru nu 3 fjolskyldur bunar ad hafa samband vid mig og vilja aestar rada mig i ar .... en eg held ad eg se komin med nog af bornum og allt sem tvi fylgir ( tvo tvott, trifa & strauja ... ) IM DONE :):):):) eg vaeri alveg til i ad vera herna afram EN SAMT EKKI SEM AUPAIR ............ tad er buid i minum huga. Ja eg sagdi buid !
Tessi vika er buin ad vera rosalega furduleg .... For a sidasta Starbucks kvoldid mitt sidasta tridjudag og tad var pinu sorglegt ... sorglegt ad eg a orugglega aldrei eftir ad sja tessar stelpur aftur :( en eg oska teim ollum gods gengis ... helmingurinn af teim er buin ad fa nog og vill fara heim .... Eg let sumar af teim skrifa i bokina mina godu og eg tok myndir af teim :):)Aesingurinn var pinu ad na mer undir lokin .... helvitis keffid... eg tok mig til og var med sma stand up fyrir taer .... audvitad ... madur verdur nu adeins ad skemmta folki :):)
Og i gaer for eg med Kristinu til West Seattle tar sem hun for i klippingu ... a medan tok eg bilinn og skellti mer a Alki Beach .... aedislegt vedur og eg var alveg ad stikna !! tad var ekkert grin .... half skreid um strondina i leit ad skugga .... he he madur er alltaf toff :)Og i gaerkveldi var mer svo bodid utad borda med Flosa fraenda, Kristinu og strakunum, forum a mexicanskan veitingastad .... aeejiii tau eru AEDISLEG og buin ad reynast mer SVO VEL !!!Eg elska tau i botn !!
I kvold er eg ad fara i matarbod til Reginu og skelli mer svo orugglega adeins ut eftir tad, svona adeins ...... A morgun er tad ad sjalfsogdu down town Seattle ..... er ad fara med Microsoft ut ad djemma .... Marinu og co .... tad verdur skemmtilegt !! Hlakka sko til ............. og helginni mun eg eyda med Nelu & Leesu og audvitad tekur madur sidustu helgina og dagana herna uti med trompi !! Allt brjalad i pertyum og kvedjupartyum he he Nuna er eg buin med bandarikin tannig ad nu er bara ad velja annad land til tess ad gera allt brjalad :) Eg trui samt ekki ad tetta se sidasta helgin okkar gangsteranna saman og tad gerir mig mjog sorgmaedda ... ufff eg er med storan hnut i maganum, MJOG STORAN, Hlakka sko ekki til ad sitja 12 tima i flugvel med sjalfri mer .... ohhhh !!! en eins og stadan er ta er bannad ad raeda um komandi heimferd mina .... En svona er tetta ... eins og sterkt og hardcore folk segir ... Life goes on .... ohhhhh af hverju tarf tad ad gera tad ?? Madur spyr sig .....
Eg kem heim ad morgni 23.juni orugglega rugladari en allt !! Ruglud a OLLU SAMAN !!! En tad er bara skemmtilegt ekki satt ..................... ruglerirugl !!Og tad verdur allt i rugli tangad til ad eg fer heim...... madur gerir allt crazy og kexad !!! ihaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaa !!

Jaeja eg er farin ut ad njota solarinnar :):):)
Love and pis out people
-gangster shit

þriðjudagur, júní 07, 2005

IM A ROCKSTAR !!

Hallo hallo godir halsar !!
Her er eg maett .........
Eg er bara buin ad vera mjog upptekin ad gera allt sem heitir SKEMMTILEGT !! jahaaa ! Er buin ad vera njota lifsins med Nelu .... vid erum alveg frabaerar saman...erum yfirleitt eins og sveittir russneskir sjoarar blotandi a ollum tungumalum, setjum saman enskukunnattu okkar i eitt... ekkert nema snilld !! Erum bunar ad vera duglegar vid ad eignast vini og rugla i ollum .... gongum undir nofnunum Gertruda og Olga .... gut !
Eg for a ROKKtonleika sidasta sunnudag med felogum minum teim Nick, Mike og Kyle .. ekkert nema gedveiki ! Vid vorum maett tar uppur hadegi og eftir tad ta forum vid utum allt !! The Killers, Bravery, Interpol, Hot hot heat ofl ofl ... Vid vorum slammandi hofdinu eins og rokkstjornur !! :) og a einum timapunkti var mer lyft upp og eg for utum allt og skyndilega var eg komin naestum tvi uppa svid i gegnum alla oryggisgaeslu .. eg var pinu hraedd a teim timapuntki .. en eg var fljot ad koma mer i burtu fra svidinu tegar eg var sett nidur !! ha ha ha vinir minir horfdu bara a eftir mer og bara WHAT ????
Annars er tad nyjasta ad tad var hringt i mig og eg bedin um ad hjalpa strak sem er 8 ara, hann er ad fara ad halda kynningum um island tannig ad eg mun maeta a svaedid og segja teim sogur um island, syna teim myndir og peningana okkar ... aeejji tetta verdur skemmtilegt :):) eg er stolt af tessu verkefni !!
Jaeja eg kem fljott inn aftur ....... tarf ad tjota !!

Ykkar apakottur !