Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

laugardagur, febrúar 25, 2006

MAGABOLIR OG FODRUD STIGVEL !!!

Hallo Krakkar :)

Nu er laugardagur hja mer og klukkan er nakvaemlega 16:06 ..... og tad er steikjandi sol og hiti uti .... eg er buin ad vera akaflega upptekin vid ad sleikja solina i dag og slappa af .... ekki veitir af .... Spennandi vika framundan ... wohaaa mer hlakkar ekkert sma til ad byrja i skolanum :) En eg tok mer reyndar sma pasu til tess ad hreinsa sundlaugina, ..... uffff algjor draumur ad hafa sundlaug i gardinum ... enn sem komid er finnst mer hun vera alltof kold og get varla hugsad mer ad stinga mer uti .... :)
Eg lenti i svakalegu samt i gaer .... eg var ad rolta heim i rolegheitum, frekar anaegd bara med daginn tegar tad byrjadi ad rigna .... alltieinu uppur turru .... og tad var bara eins og tad vaeri hellt ur fotu yfir mig .... lenti bara i halfgerdu OVEDRI !!! STEYPIREGNISOVEDRI ...... a orskommum tima var eg rennandi blaut alveg i gegn ...... hef aldrei lent i odru eins ! Eg sver tad .......... svo hljop eg svo hratt heim a sandolunum ad eg skransadi i heimreidinni og flaug naestum tvi a hausinn og i gegnum hurdina .... hefdi getad endad mjog illa .... en eg er med Health Cover tannig ad mer er ohaett ....

Tad er heljarinnar Festival i gangi her i Adelaide og stendur Fringe Festivalid yfir i 3 vikur held eg og allskonar uppakomur i gangi tannig ad minir yndislegu Housemates akvadu ad koma mer o kynni vid tad i gaerkveldi og brunudum eg, Cassie, Yari og Chue( Jason) i baeinn a tad og skelltum okkur a tonleika og tivoli asamt felogum teirra.... Svo komu Adel og Frauke til ad hitta mig :):) Tannig ad tetta vard bara heljarinnar kvold, forum a einhvern OGEDISskemmtistad tar sem allir voru uppdopadir og kolrugladir ..... Vatnsfloskur utum allt, snarbrjalad folk alveg ad missa tad og halfberar stelpur sem ad unnu tarna lika bunar ad missa tad .... hef aldrei sed jafn ljotan klaednad a aevi minni, stuttbuxur,magabolur og fodrud bleik stigvel uppad rass .... skelfilegt !!! Eg held ad eg hafi ordid fyrir vaegu menningarsjokki ..... Snarbilad folk herna, en vid skemmtum okkur konunglega vid ad rugla i folki .... :):) !!
Nuna er eg a leid til Glenelg ( strondina) i saensku kommununa ad hitta nyju vini mina ... tad er eitthvad heljarinnar strandparty ad fara ad hefjast og ekki ma eg lata mig vanta :):)

Hey tad er geimvera i skolanum minum ..... manneskja fra Afriku eda eitthvad og hun litur storfurdulega ut .... mjog haettuleg ad sja .... vid erum buin ad skyra hana geimveruna .... eg er ekki ad grinast.... EITTHVAD STORFURDULEGT I GANGI MED TESSA MANNESKJU, mer lidur stundum eins og eg se stodd i Japan, Kina, Afriku eda Filippseyjum...... allra landa kvikindi i skolanum, tad ma med sanni segja ad tetta se INTERNATIONAL Haskoli .... a kynningunum i gaer ta vorum vid i minnihlutahopi ..... en bara gaman ad tvi ad skella saman nokkrum flavorZ .... enn sem komid er ta er eg eini hreinraektadi Islendingurinn a svaedinu ... sem er mjog toff !!! Alveg nog ad hafa bara einn Islending :) he he
Jaeja eg tarf ad fara ad aefa mig a sulunni adur en ad eg fer a strondina :)

Og eitt ad lokum .... eg er komin med gemsanumer sem er : 0406366422 endilega prufid ad senda mer sms eda ad bjalla i stelpuna :) eg a aldrei eftir ad muna mitt eigid numer .... alltof langt !

Love you!
Apakottur i suludansi !

föstudagur, febrúar 24, 2006

SULUDANS !!!!!! ojaaaaaa !

HEY HEY HEY Icelandic Bastardzzzz !!!!!!!!!!!!

Jaeja hvad segidi ta mates :) Her er eg ..... ennta alveg sprelllifandi og hrikalega hress :)
EG HELD AD EG SE STODD I PARADIS ..................... !!!!!!!!!!!!!!!!!!!! Allt ad gerast herna hja henni guddu litlu .... :) Sidastlidnir dagar hafa verid alveg GEGGGJADIR :):) Jess for med mig ad versla seinasta midvikudag .... GUD MINN GODUR !!! For med mig inni hrikalega stort astralskt Moll tar sem ad eg gjorsamlega tyndi sjalfri mer .... sma flash back i bandarikin ..... :) tar sem ad eg nadi med herkjum ad kaupa hinar ymsu naudsynjarvorur, ad sjalfsogdu geislaspilara, herdatre, handklaedi, klo, ofl ofl ofl og svo for hun med mig inni matvorubud tar sem ad eg atladi rett ad kaupa sma i matinn, bjartsyn eg !! .... HVAD ER MALID ...... tad er svo MIKID TIL og svona trilljon tegundir af ollu og fyrir manneskju eins og mig ta var tetta mjog andlega erfitt ... hvad a tad ad tyda ... eg er nu ekki fra tvi ad eg hafi upplifad valkvida nokkud oft tarna inni .... En Jess var mjog skilningsrik og god og vid forum haegt i tetta saman, ..... :):) svo drifum vid okkur bara heim og lagum i solbadi allan daginn i 34 stiga hita med iiiissskaldan drykk vid hond og dundrandi skemmtilega tonlist i botni:) Lovely ..................... !!

Skolinn er nu allur ad skyrast lika tessa dagana ...... Eg er komin inn i alla kursana sem eg vildi taka og teir eru eftirfarandi i Behavioral Science : Crime and Criminology, The Individual and Society, Physology 1A og Youth, Consumerism and Social Identity :)
Hlakka bara til ad hefjast handa nuna !!! Er buin ad vera ad fara ad upphitunarfyrirlestra og tad hefur bara komid mer a ovart hversu skemmtilegir teir hafa verid og mjog fraedandi :) Tad er haegt ad fa alla hjalp i heiminum herna, eg sver tad !! Rad og lausnir vid ollu .... sem er mjog gott ad hafa a bak vid eyrad, auk tess hef eg my housemates mer vid hlid og tau eru alveg aedisleg og lika Youki, gaejinn sem ad sotti mig a flugvollinn er lika buin ad vera mjog hjalplegur og virdist tekkja allt og alla tannig ad tad er gott ad tekkja retta folkid her i Flinders :) Getur beint manni rettu leidina ... he he :)

Eg for a Multicultural Lunch i gaer a vegum FISA OG ISSU ( Samtok fyrir International Students) og tar komst eg i kynni vid alveg geggjad skemmtilega krakka !!!! Goral ( 23 ara fra Svitjod) ,Frauke ( 23 ara fra Tyskalandi) Ben ( 23 ara fra Tyskalandi) Carol ( 23 ara fra Svitjod) Andie ( 24 ara fra Tyskalandi) og sidast en ekki sist Adel ( 24 ara fra Frakklandi) hann er an efa einn fyndnasti madur sem ad eg hef komist i kynni vid !!!!!! Hann er svo fyndinn ad hann aetti ad fa borgad fyrir ad vera hann, sjittt !!!!!!!!! Vid skelltum okkur oll til Adelaide ( borgarinnar) i gaer og kiktum a eitthvad Safn sem ad tau vildu endilega skoda, og eg var i hlaturskrampa allan daginn og allt kveldid, auk tess smellur allur hopurinn saman :) Mjog skemmtilegur humor i gangi og eg virdist vera ordin Gangsterinn og Barnid i hopnum eins og tau vilja meina af tvi ad eg er yngst .....he he en eg er allavega buin ad kenna teim ordid RASSGAT , tad slo i gegn og tad er notad i tima og otima ..... he he serstaklega vid hatidleg tilefni ...... :):):) en alveg merkilegt hvad vid naum vel saman ...... IM LOVING IT !!!! Og tau tekkja helling af folki lika tannig ad eg er bara i godum malum, bissy vid ad vera toff Gangster i skolanum :) Og vid erum lika buin ad vera a kynningum i allan dag a vegum samtakanna, eg verd nu ad segja ad tad er hugsad rosalega vel um okkur og eg hef bara engar ahyggjur, buid ad kynna allt ferlid fyrir okkur og ennsem komid ta virdist eg vera eina manneskjan fra Islandi .... og tad er buid ad hamra svolitid a tvi .......... Satum oll saman i tima og ta var skellt teirri spurningu a okkur hvort ad vid hefdum upplifad menningarsjokk .... 0g eg sagdist nu vera fra Islandi og ennsem komid vaeri ta litist mer bara vel a tetta, folkid, vedrid og skolann :) og serstaklega vedurfarid .... :):) ta foru allir ad hlaeja og bara AUDVITAD .... TU ERT FRA ISLANDI !!!!!! gat demet ..... og tegar timinn byrjadi turftu allir ad kynna sig, segja fra hvada landi vid vaerum og hvad vid vaerum ad laera .... frekar pinleg stund og Adel var sa sidasti og tegar kom ad honum akvad hann ad skella tvi fram ... Hi my name is Adel and i have got some drinking problems .... og tad sprungu allir ur hlatri ... minnti svolitid a AA fund ... Hverjum dettur svona brandari i hug a svona stundu ... ha ha :) fyndinn bastardur !

Eg er tessa stundina ad velta tvi fyrir mer i hvada itrottaklubba eg eigi ad skella mer i, alveg milljon af teim og eg er alveg a bolakafi i ruglinu ..... tad er haegt ad fara i Frisbee lid, Krokket lid ..... mer finnst tad svolitid fyndid ..... ekki nog med tad ta er lika bodid uppa ad laera suludans ................ OJAA EG SAGDI SULUDANS .... ha ha hafidi heyrt annad eins ..... algjort RUGL !!! Vid klikan erum samt ad spa ad skella okkur i tad bara til tess ad komast i horku form og uppa djokid ..... :):)

Annars hef eg tad bara svakalega gott og fint .... allt ad koma haegt og rolega ... eiginlega alltof mikid ad gerast og skemmtileg helgi framundan ....... tvi segi eg pis out og elska ykkur olll !!!!
Ykkar skoppandi glada Kengura i Adelaide

þriðjudagur, febrúar 21, 2006

SUCK A PISS MATE ... aiighthttt !!! ha ha

Ahugaverdir punktar um Astraliu og Aussies ....... so far !!!!! :)

- Buin ad sja STORHAETTULEGA KONGULO ( Raud + Svort) sem eg tarf ad halda mig fra ... annars drepur hun mig .... mer fannst hun skrida a mer i alla nott ...

-Buin ad fa fraedslu um Hakarla og Slongur ( a ad halda fyrir kyrru ef ad eg se bruna stora slongu ... tvi hun drepur mig tafarlaust)

- Astralar eru MJOG VINALEGIR og mjog MALGLADIR, DRYKKJUGLADIR, PARTYGLADIR, og opnir fyrir ollu !!!!

-Husfelagar minir eru BESTU VINIR MINIR i allri astraliu .. thau JESS, CASSIE OG YARI !! Aedislega skemmtilegt folk sem hlustar a rapp eins og eg .... wohaa

-Badherbergid og klosettid er skipt i tvennt .... Fyrst ferdu inna klosett og svo ferdu inna bad og tvaerd ter um hendurnar ( hvernig vaeri ad skella tessu i eitt eins og vid ISLENDINGAR gerum ... ohh hvad vid erum gafud .... :) audvitad vid erum ISLAND ...

-Flinders er MJOG stoooooooooor Haskoli og tad a eftir ad taka mig nokkur ar ad kynnast ollum ! Risastorar byggingar utum allt ....

-Fyrsta vikurnar i skolanum eru fullar af vidburdum og partyum, kynningum og fyrsta partyid verdur Porn start party tar sem allir turft ad dressa sig upp og drekka ol saman..... god leid til ad eignast vini og fitta inni hopinn ... he he

-Fyrstu dagana i skolanum er verid ad gefa nammi, nammi, NAMMI, gos, baeklinga um alla skapada hluti, smokka, armbond, bolta ofl ofl ofl ... varla tverfotad fyrir tessu indaela folki ...

-Aiight Mate, No worries, Catch you later, Suck a Piss ha ha tessi er alltaf jafn fyndinn( drekka bjor), loads of this and that, big fun .... algengir frasar og nota eg ta i sifellu ....

-Tad er POBB I SKOLANUM !!!!!! tad er greinilega leyfilegt ad vera alltaf fullur eda undir ahrifum ... og tad besta er ad tad er DRIVE TROUGH afengisverslun herna !!! ha ha

Eg er ekki komin lengra ... mun halda rannsoknarvinnu minni afram naestu daga ..... eg er ekki enn sem komid er buin ad sja Islending a svaedinu .... enda sjaldgaefar og stormerkilegar manneskjur ... verd fljot ad sja Islendingana ut ! :)

Catch U later ! sjit hvad eg er svoool !!!

Love
Gudny

AUSTRALIA BABY - Framhald !

Jaeja her sit eg i skolanum umvafin folki allstadar fra .......... pinulitid furdulegt og eg tekki ekki eina manneskju !!!!! ha ha En eg vona nu ad tad verdi fljott ad breytast :)
Allavega tad kom svakalegur toffari fra skolanum ad saekja mig og annan strak fra Singapor og mommu hans a flugvollinn .... Alveg svakalegur gaeji :) Syndi okkur borgina, for med mig i bankann og eg veit ekki hvad og hvad, eg verd nu ad segja ad astralar eru ekkert sma vinalegir ... eg skildi samt ekki allt sem hann sagdi en hverjum er ekki sama :) Astralar tala med svo YKTUM hreim ad tad er alveg obaerilega erfitt ad skilja ta ..... audvitad med tonlistina i botni og krusadi skemmtilega um :) Skutladi mer heim til min og tar bidu min husfelagar minir tau Yari, Jess og Cassie og eg verd ad segja ad tau eru AEDISLEG !!!!!!! Vid smellum algjorlega saman .... ekkert sma geggjad !!!!!! Tau vilja allt fyrir mig gera og eru buin ad gera allt mjog audvelt fyrir mig og utskyra allt fyrir mer :) Taer foru ad visu ad versla tegar eg kom tannig ad mer var bara synt herbergid mitt og sundlaugina og wohaaa va hvad mer list vel a tetta :) Og mer hlakkadi ekkert sma til ad leggjast uppi rumid og SOFNA ..... en nei mer vard ekki ad osk minni tvi ad felagi teirra kom i heimsokn heimtadi af syna mer Adelaide og Glenelg sem er heitasta strondin her a bae ..... Mjog malgladur eldri madur og ofur hress ... for svo i drive through afengisverslun og keypti wiskey og bjor ! ha ha ta vissi eg ad eg var a leid i ruglid :) Allavega tetta var AEDISLEGUR DAGUR tar sem ad eg kynntist teim nu ansi vel og svo komu fleiri kunningjar i heimsokn :) Bara skemmtilegt !!!! oooffffuurrr heittt ....... eg helt ad eg myndi bradna fyrsta daginn .....
Eg svaf alveg til ad verda fjogur naesta dag ...... ekkert sma nice en skammadist min fyrir ad sofa svona lengi og missa af solinni ... en tad verdur vist nog af henni :):) Eg henti mer ad sjalfsogdu i sundlaugina med teim og svo var mer bodid i party med Yari og svona 9 felogum hans, ekki verra :) Stelpurnar voru of treyttar til tess ad kikja i sma party tannig ad eg skellti mer bara med nyju felogum minum :) Ansi ahugavert kveld, forum a skemmtistad sem heitir Sugar ..... algjort rugl !!! En eg skemmti mer konunglega og helt utan um hopinn ... he he nat :)

I gaer var fyrsti skoladagurinn tar sem ad eg turfti ad saekja um timana sem eg aetla ad vera i .... tok mig ALLAN DAGINN !!!! Eg turfti ad maeta a International students kynningu og eftir hana turfti eg ad maeta a fund hja einum kennaranum sem atti ad hjalpa mer ad velja fogin ..... Tad tok mig svona nokkra klukkutima ad finna hann og finna ut hvada tima eg vildi taka .... Tessi skoli er eins og Reykjavik ......... i morgum byggingum og hann er RIIISSSA STOR !!! Aumingja eg ...................en eg hafdi tetta af :)
Maetti svo klukkan niu i morgun til ad skella umsokninni i gegn og for svo a minn fyrsta fyrirlestur sem var Critical Thinking and the development of logical argument .... Eg akvad ad setjast vid hlidina a frekar vinalegri gellu, tok upp stilabokina mina og setti upp gafnasvipinn tilbuin ad glosa hendina af .......... Gekk bara agaetlega, skildi ekki allt en nadi samt adalinnihaldinu :) Tad er ALLT CRAZY tessa dagana her a Flinders, kynningar utum allt, skodunarferdir um bokasafnid, reyna plata mann i hitt og tetta, kynningarferd um bokasafnid tvi ad tad er eins og flugvollur ...... Tad er ekki laust vid ad tad se komin RISASTOR hnutur i magann a mer tessa dagana .... allt ad gerast og svo mikid ad atta sig a .................. eg veit ekki alveg hvad eg er buin ad koma mer uti ... en tetta reddast :):) Allskonar studningshopar og eg veit ekki hvad og hvad ..... tad sem mer kvidur fyrir er ad akveda i hvada nefndir, itrottaklubba, vinnu ofl ofl eg a ad skra mig i .......................

Tid verdid ad vera duglega ad commenta hja mer og peppa litlu stelpuna upp !!!
Tetta er heimilisfangid mitt :

Gudny Halldorsdottir
16 Rupert Ave, Bedford Park
SA 5042, Adelaide
Australia

og tetta er heimanumerid :08 81770322

Jaeja eg aetla uti steikina og i sundlaugina .... tarf adeins ad jafna mig eftir tennan geggjad ruglingslegan dag i Flinders :)
Elska ykkur !!!
Australia Bastard

mánudagur, febrúar 20, 2006

AUSTRALIA BABY !!!!

Hallo hallo allir saman :)

Jaeja hvar haldidi nu ad stelpan se stodd ...... ojaaaa Adelaide ... ASTRALIA !!!! eg trui ekki ennta ad eg se komin hingad heil ad holdnu .... Ferdin gekk bara rosalega vel midad vid ad tetta se eg :) Ad sjalfsogdu lenti eg i skodun a ollum flugvollum ... ferdataskan min vard alltaf fyrir valinu ... ekki alveg sanngjarnt ! hehe en alltaf var hvolft ur henni og allt skodad !! gat demet ! :)
Eg gisti eina nott i London og hitti tar Olver, vid attum mjog ahugavert kvold saman, mjog ahugavert folk i skolanum hans .. he he vid lentum i sma tjutti med skolanum hans og forum a einhvern skemmtistad tar sem eg skemmti mer konunglega vid ad glapa a hopinn, hef orugglega aldrei verid jafn spok, sat hja olver og vinum hans og sotradi .. ja eg SAT ! engin gudda litla a dansgolfinu .. kannski af tvi ad helmingurinn var snarofugur og furdulegur ! ha ha agaetis bio :)
Svo helt eg ferd minni afram naesta dag til Singapor..... rett nadi flugvelinni og audvitad med alltof thunga tosku ... en eg slapp med skrekkinn i tetta skipti ... HEY IM FROM ICELAND .... veit ekkert :):) konurnar sem checkudu mig inn voru ekkert sma stressadar i ad koma mer i flugid .... ufff en eg komst i gegn og var fljotlega buin ad koma mer vel fyrir i teirri staerstu totu sem eg hef augum litid .... gud minn godur !!!
Ekkert sma nice flugferdin :) sat bara og let stjana vid mig, svaf, bordadi, horfdi a biomyndir og hlustadi a tonlist og chattadi godlatlega vid kunningja mina sem satu vid hlid mer, annar teirra midaldra madur helt ad eg vaeri fra Svitjod tvi ad hann retti mer saenskt dagblad og sagdi ad eg maetti eiga tad :) he he
Beid svo i Singpor i 3 tima og dundadi mer vid ad labba fram og tilbaka ... half eirdarlaus og eg hafdi ekki hugmynd um hvad klukkan var eda hvad hun atti ad vera .... Flaug svo fra Singapor til Darwin ... haldidi ekki ad eg hafi eignast vinkonu fra Kina ... ekkert sma malglod og hress stelpa ... hun gjorsamlega taladi mig i kaf og heimtadi svo ad nudda mig ???? hvad var tad ............ af hverju lendi eg i svona adstaedum ?? reif upp einhverjar kinverskar laeknajurtir og sagdi mer ad taka harid fra .... eg gat ekki annad en hlegid inni mer !!!! fekk tarna fint nudd og kinverskan laekningamatt :) tessi stelpa er lika i Flinders tannig ad hun gat adeins sagt mer fra skolanum, verst ad eg var ad verda half medvitundarlaus af treytu tannig ad eg skildi ekki allt sem hun var ad reyna ad fraeda mig um :) Flugum svo fra Darwin til ADELAIDE ..... ta var tessu langa ferdalagi minu lokid i bili .... mer var lika ordid svo illt i rassinum og aum allstadar ....ad eg var fegin ad vera komin a leidarenda ........ mer leid samt pinulitid skringilega .... 3 dagar i ruglinu !!

Jaeja eg verd ad skrifa seinni helminginn a eftir , hann er sko spennandi og skemmtilegur !!!! wohaa... eg tarf ad fara ad koma mer i skolann .... gud minn godur ... er med pinu kvidahnut i maganum ... en tetta reddast :):) audvitad .. eg er fra ISLANDI ! Eg a ad maeta half tvo .... ta hefst tad ..... :)
EEEEELSKA ykkur og sakna !!!!!!!

Ykkar apakottur i Astraliu ..... furdulegt !!