Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

sunnudagur, mars 26, 2006

KENGURUSLATRARINN FRA ISLANDI ...

Godan daginn GAngsterar !!!

Jaeja af mer er allt gott ad fretta ..... buin ad vera a fullu eins og venjulega :):) eg hef alltaf fra svo miklu ad segja og svo tegar kemur ad tvi ad blogga ... ta taemist allt !!! typistk !
For til Kangaroo Iceland um sidustu helgi .... alveg svakalegt fjor !! Tad var brottfor klukkan 6 um morguninn .... snidugt ha, .... Einmitt tennan sama dag var St Patricksday .... tannig ad eg svaf sama sem ekkert ... nadi ad lura sma i rutunni tvi audvitad skelltum vid okkur uta lifid ad fagna tessum merka degi.... heljarinnar fjor !!! sma girlfight sem ad eg og Frauka lentum i ... en vid vorum duglegar ad syna hvar david keypti olid ... !!! Stelpa sem brenndi sigarettu a oxlinni a Frauku .... HVAD VAR TAD ???? svo satu hun og vinkonur hennar og stordu a okkur ... haha vid vinsaelar ....
eda ekki !!! en vid letum taer ekkert stoppa okkur og letum ollum illum latum a dansgolfinu :):) ihaaaaaa !!! ef ad eg vitna i eyjardansinn goda ( Erna og Hildur ... tid kannski munid :)?:)
Allavega afram med smerid .. eg, adel, Andi, Frauke, Gorel og Caroline voldum rettu rutuna tvi tad var stanslaust stud allan timann hja okkur og leidsogumadurinn okkar var alveg kolklikkadur !! haha meira ruglid !! Eg nadi ad sannfaera hann um tad ad island vaeri sko landid !! En hann var meira spenntur ad sja folkid fra Islandi ... held ad eg hafi eitthvad sjokkerad greyid manninn :) hi hi
Sorglegt en satt ....en VID KEYRDUM A KENGURU !!!!!!!!!!! hun stokk fyrir framan rutuna og vid brunudum a hana .... eg var nu smeyk um ad kallinn myndi missa stjorn a rutunni .... tetta var hormulegt !!! Mer var pinulitid oglatt i smatima .... ufffff !!! Eg myndi sko ekki vilja bua a tessari eydieyju ...gaman ad fara tangad i einn solarhring en ekki lengur ....Typiskt ad okkar ruta keyrdi a kenguru tannig ad framljosid brotnadi .... en kenguran slapp .... skoppadi i burtu .... greyid :(

Seinasta vika leid mjog fljott .... eg skiladi af mer ritgerd, kynntist adeins betur folkinu sem er med mer i timum ... sem er gott !! nadi ad villast nokkrum sinnum i skolanum, lek Henry Ford i tima og var med yfirvaraskegg ( stundum veit eg ekki alveg vid hverju eg er ad segja ja vid ... ) Strakur fra bandarikjunum sem er med mer i tima bad mig um ad hlusta a fyrirlesturinn sinn og hjalpa ser med hann ... og audvitad sagdi eg bara ja og amen ... ekki malid ... tangad til ad hann retti mer svart yfirvaraskegg i timanum og bad mig um ad lesa nokkrar linur .... ha ah ha eg var pinulitid smeyk en kennarinn hrosadi mer fyrir leiklistarhaefileika mina ... riiiggghttt !!! :):) madur verdur ad redda ser ...
Jaeja eg tarf ad tjota !!!!

Ykkar
Kenguruslatrari ...

miðvikudagur, mars 22, 2006

Tilkynning !

Tilkynning !
EG LOFA AD BLOGGA I DAG !!!!!!!!!!!!!!!!

HEF FRA MORGU AD SEGJA OG OJAAAA EG ER SKO OHULT ! :) Spurning hvort ad folkid i kringum mig se ohult ... madur spyr sig ..... margoft :):) Eg tarf ad tjota nuna a salfraedifyrirlestur .... wohooo og eftir tad er kennslustund daudans ... vaegt til orda tekid .... vaeri frekar til i ad sitja fyrir framan byssu heldur en fyrir framan kennarann .... hun er haettuleg ... hjelp !
Jaeja eg er farin ...

Chio Bella >!!!
Ykkar
Gangsterinn .....

sunnudagur, mars 12, 2006

GUDNY OKUSKIRTEINI

Jaeja gott folk :)

Ja eg held ad tad se komin timi a meira blogg ..... eg er allavega ennta alveg hreint sprelllifandi ... eda svona naestum tvi :) Buid ad vera allt brjalad ad gera hja mer .... veit ekki alveg hvernig tetta endar allt saman :) en madur reynir sitt besta. Kennslan er misskemmtileg og fer reyndar alveg eftir fogum .... Eg er stressudust i heimspekinni ... kennarinn er storfurdulegur og hefur yndi af tvi ad pina okkur og snua okkur i allar attir og rugla i okkur... og eg tarf ad halda fyrirlestur um Kantian ethics eftir 2 vikur ... hlakka ekkert sma til ..... mer verdur slatrad upp vid tofluna .... annars sit eg sveitt vid ad pusla saman einhverju af viti i minu fyrsta skilaverkefni i heimspeki .... mammamia ! se fram a tad ad eyda ollum sunnudeginum her a bokasafninu .... :)

Og ekki nog med tad ta var eg plotud i myndatoku fyrir skolabladid sem var ad koma ut fyrir nokkrum dogum... ferlega hress strakur (ritstjorinn) kom uppad mer a minum fyrstu dogum her i Flinders tar sem eg alpadist um eins og tynd rolla og vildi taka mynd af mer og toskunni minni ..... hvad vaeri nu eiginlega i henni ... audvelda fornarlambid eg tordi ekki annad en ad sturta ur toskunni og syna honum hvad eg hefdi ad geyma tar ...... geislaspilarann minn, veskid mitt, extra og passportid mitt ..... hann atti i einhverjum erfidleikum med ad na nafninu minu rett tannig ad eg dro fram okuskirteinid mitt svo ad hann gaeti skrifad tad rett ... En neeeeiiiiii hann nadi tvi svona GuDNY OKUSKIRTEINI ..... HAHAHAAHA algjor vitleysingur .... tannig ad tad er mynd af mer og tessu nafni i fyrsta skolabladinu a tessari onn .... gaman ad segja fra tvi :)

Tetta var annars bara heljarinnar helgi, sma party og laeti :):) Eiginlega mest fyrir Angie vinkonu mina fra englandi tar sem kaerastinn hennar var ad haetta med henni..... ta tokum vid stelpurnar okkur saman og reyndum ad hressa hana vid ..... tad tokst bara alveg agaetlega og ekki laust vid ad tad hafi kostad nokkud margar heilasellur en fyrir godan malstad...... :)
Greg kaerastinn hennar Jess var lika svo nice vid mig i gaer ad gefa mer ferskt chilli ..... laug tvi ad mer ad tetta vaeri eitthvad allt annad og eg gleypti andskotann bara med bestu lyst tangad til tad KVIKNADI BOKSTAFLEGA I kjaftinum a mer ...... eg helt ad eg vaeri ad deyja, bardist to nokkud hetjulega fyrir lifi minu i nokkra minutur !!!!! ha ha hann vorkenndi mer svo mikid ad hann gaf mer mjolkushake, var held eg ad berjast vid eigin samviskubit .... ha ha ha aumingja gudda litla :)

jaeja eg ma ekki lata deigann siga ..... verd ad halda afram ad komast til botns i heimspekinni godu ....
Blogga fljott aftur .........
Chilli Gudny

laugardagur, mars 04, 2006

GRILLPARTY !!!

Hallo hallo :)

Ja PORN STAR kveldid er nu eitthvad til tess ad muna eftir og segja barnabornunum minum fra .... GUD MINN GODUR !!!! Sjon er sogu rikari .... Eg var maett a heimavistina uppur sex ad hitta felaga mina og fa mer sma grillket .... og vid vorum oll i godum gir .... en eg akvad ad kikja adeins yfir i Fyrirpartyid sem var buid ad bjoda mer i ..... HA HA HA HA brjalada folk herna !! tad voru ALLIR dressadir upp i partyinu .... half naktar stelpur i donalegum undirfotum, sokkabondum og ollu heila klabbinu og strakarnir voru i logreglubuningum, 80's klaednadi, i jakkafotum og einn gekk meira svo langt ad vera i indjanabuningi ... ha ha ruglada folk ! Eg held ad eg hafi bara verid nokkud vel klaedd midad vid adrar stelpur a svaedinu ... eg akvad ad vera svol og vera bara nakin :):) he he og tad var allt fljotandi i afengi, rigndi yfir mannskapinn.... Tetta var mjog skemmtilegt fyrirparty og orugglega eitt af teim ahugaverdustu sem eg hef farid i ... :) svo tegar ad vid maettum i skolann a sjalft PornStar partyid ta var folk alveg endanlega buid ad missa tad !!!! allt fljotandi i kolrugludu half noktu folki .... Angie ein af stelpunum sem helt fyrirpartyid er fra englandi og folkid i kringum hana er mjog hresst .... alvarlega bilad en mjog hresst :):) gaman ad tekkja retta folkid !! Hun er ekkert sma fin :) eg er alveg ad fila hana i botn !
En tetta var geggjad kvold, mjog skemmtilegt !!! eg maeli med svona kveldi einu sinni i viku til tess ad hressa uppa lifid og tilveruna...

Allur dagurinn i gaer for svo i laerdom og sundlaugarbusl :) frekar tjillad andrumsloft a minu heimili .... eg var frekar treytt eftir erfitt fimmtudagskvold ! Kikti rett uppa heimavist til Frauke i gaerkveldi i kvoldmat og Adel ( frakkland) og Andie( Tyskaland) akvadu ad kikja a okkur.... Vid vorum oll i rusli eftir partyid..... :):) good times ...
Einmitt i tessum skrifudum ordum er ad byrja Grillveisluparty heima hja mer ... Hardcore folk sem ad eg by med !! Eg akvad ad vakna snemma i morgun og skella mer i raektina og laera svolitid adur en ad eg enda i ruglinu med Husfelugum minum :):) Tau eru alveg yndisleg og frabaer !! Pinulitid villt .... og brjalud .... en gaman ad tvi :) Gott ad eg by med teim, tad verdur einhver ad koma reglu, aga og skipulag a heimilinu.... : ) Ja tau duttu i lukkupottinn ad na ad plata mig til tess ad bua med teim, stelpa med aupair reynslu ! eg hugsa vel um tau :) .... hell yeah !

Jaeja eg tarf ad fara ............. akvad ad skella inn sma faerslu svona i tilefni dagsins :)
Til hamingju med daginn allir !
Pis out ! elska ykkur !

Gudny

fimmtudagur, mars 02, 2006

ALVEG AD DRUKKNA !!!

Hey hey hey Felagar !!!

Uffff tetta er nu buin ad vera meiri vikan ! ALLT BRJALAD AD GERA I SKOLANUM !!! Gud minn godur .... tetta byrjar med aesingi !! Fyrsta vikan er buin ad vera mjog svo ahugaverd og tad er verid ad drekkja okkur med nami, ritgerdum, fyrirlestrum, ferdalogum og skemmtiferdum ofl ofl ofl .... ufff eg er alveg ad drukkna ! Fyrsta vikan byrjadi bara med fyrirlestrum og svo byrja timarnir i naestu viku :) Allt mjog skipulagt herna .... Mikid aetlast til af manni ... eins gott ad standa sig :)
Tannig ad eg er a fullu ad skipuleggja mig og reyna ad hafa stjorn a tessu ollu ..... sem gengur kannski ekki eins vel :)
Eg er buin ad vera a fyrirlestrum alla vikuna i fogunum minum .... og teir eru misskemmtilegir ... Sa skemmtilegasti var Crime and Criminology :) Kennarinn er algjor snillingur ... ekkert sma fyndinn !!!! Reytti af ser brandarana og var med Stand-up show fyrir okkur :):) ha ha ef ad gemsinn hja mann hringir i timum hja honum ta gerist eftirfarandi : 1) Madur sleppur med vidvorun 2) Hann mun svara simanum 3) Hann mun hringja i mommu sina og tala leeeengi fyrir alla inneignina hja manni .... ha ha tetta var mjog fyndid tegar hann gomadi stelpu med simann sinn :) madur tarf ad hafa sig allan vid ad fylgjast med og skilja allt .... tetta reddast :):)
Heimspekikennarinn er samt laaaang spaugilegastur .... typiskur heimspekingur ... mikid ufid krullad har, mikid ufid krullad skegg og hann er rangeygdur ... en samt svo kruttlegur ad manni langar mest til tess ad fadma hann bara .... eg skil ekki naerri tvi allt sem hann segir tvi ad hann talar mjog skringilega og pinulitid ofan i sig .... svo reytir hann af ser brandararna og hlaer svo sjalfur :) ha ha fyndinn bastardur !! :) Tetta vonandi reddast allt saman, reyni ad vera dugleg ad laera og ta kemur tetta allt saman :)

Annars gaman ad segja fra tvi ad i kvold er fyrsta stora kveldid i skolanum .... PORN STAR KVOLD ..... allir ad dressa sig upp i videigandi klaednad og tad verdur svakalegt party ... :) Einnig er buid ad bjoda okkur i grillveislur og party utum allt .... tetta verdur mjog svo skemmtilegt !! Engin skoli hja mer a morgun .... eins og alla fostudaga sem er mjog ljuft :) Svo a Laugardaginn verdur risastort party heima hja mer tar sem kaerasti Jess er ad koma heim ..... allir vinir teirra verda tarna + minir vinir ... he he uffff :) Tad verdur svakalegt og eg er buin ad bjoda fullt af lidi :) he he Tad verdur vaentalega tjillad i sundlauginni, spiladur billjard, grillad og tjuttad og notid solarinnar i botn :) wohaaaa
Tad er svo mikid ad gera hja mer ad eg er veit ekki alveg hvernig tetta endar ..... er ad fara i Wine tour a tridjudag, akvadum ad skella okkur vid klikan ... smakka gomsaetu vinin herna i Astraliu :) svo naestu helgi er eg er ad fara i ferd til Kangaroo Island sem er einn af fallegustu natturuperlum Astraliu, tveggja daga ferd .... hlakka ekkert sma til :) svo er tad Victor Harbor ferd ..... Svo er madur buin ad skra sig i Raektina herna, Krikket lidid og frisbee lidid .... he he nat ! vaeri samt fyndid ...... syna sma metnad herna :)

Jaeja eg tarf ad tjota !!!
chio elskurnar minar !

Ykkar Gudny