Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

þriðjudagur, maí 23, 2006

LEDURKAPUR OG HANAKAMBUR !!!! Jaaammmeeeiii !

Godan og blessadan daginn flotta folk :)

Jaeja ...... ta er madur rett buin ad koma ser a lappir !! Ekki veitir af tar sem tad bidur min skemmtilegur skoladagur framundan .... Kennslustund i heimspeki .... ahhhh ekkert verra ! tad er rosa ahugaverdur strakur med mer i timum samt sem styttir mer stundirnar i timum ... hann maetti einn daginn i LEDURKAPU .... eg endurtek LEDURKAPU.... hvad er tad nu ???? og med naglalakk ( svart) buin ad lata klippa sig lika svona flott med rosalegan hanakamb og SOLGLERAUGU ..... eg var nu vel vor vid ad tad yrdi sol i astraliu en eg bjost nu samt aldrei vid ad turfa ad sitja i timum med SOLGLERAUGU og i LEDURKAPU.... haha eg atti nu erfitt med ad bresta ekki i gedveikis hlatur tarna inni .... eg sem tokkalega hef ekki efni a ad hlaeja af odrum herna .... international studentinn sem kann ekki ensku .... hehe :) samt god i ad setja upp gafulega svipi tegar tad a vid, og mjog god i ad fordast augnasamband vid kennarana tegar teir buast vid gafulegum innskotum ur viskubrunni minum ..... hvad er tetta .... eg er komin hingad til tess ad heyra hvad astralarnir hafa ad segja ... eg hef ekkert ad segja vid ta :) hi hi hi ........ ju reyndar hef eg nog ad segja teim en tad kemur haegt og rolega ad madur er nu ad reyna ad verda ad toff aussie herna ....

Annars hlakkar mer nu ekkert sma til ad verda buin med fyrstu onnina og geta farid ad ferdast meira !!!!!!!!! wohaaaa :) eg er ad spa i sidney og perth.... held ad eg verdi nu ad kikja tangad til tess ad syna lit .... eg er nu komin alla tessa leid :) Buin ad kynnast mikid af mjog ahugaverdu folki herna sem er ekkert nema frabaert :) ogleymalegir timar her i astraliu, tad er vist alveg oruggt :)
Folk er alveg otrulega afslappad herna ... tad er nu meira ..... eg er ad laera ad roa mig nidur og chiiilllllaaaaa en tad tekur sinn tima .... eg ma nu ekki alveg haetta ad lata blodid i aedum minum renna ..... Eg er ekki ennta buin ad rekast a neinn islending .... alveg merkilegt ! HVAR ERU TEIR ???? folkid sem vinnur i raektinni var ekkert sma spennt tegar tad komst ad tvi ad tad er onnur manneskja herna fra islandi .... en tad er ekki ennta buid ad takast ad leida hesta okkar saman .... tad hlytur ad koma ad tvi :):) allir spenntir .... :)
Allir sem eru ad laera salfraedi herna a fyrst ari turfa ad taka tatt i allskonar konnunum hja krokkum sem eru ad klara salfraedina, rosa stud ! tetta er hluti af einkunni minni lika.... eg er buin ad fara i 3 ..... eina konnun um sukkuladi, var frekar audvelt fornarlamb MER LANGAR ALLTAF I SUKKULADI :) stelpan hlog nu bara ad mer :).... en eg fekk sukkuladi ad launum :) ofur glod eg :) og naesta konnun var um konur nu til dags og rakstur a loppum og so on ..... haha frekar ahugavert ... fekk rakblad ad launum ... naaaat :) og svo er eg i einni konnun um svefn tessa dagana ... tarf ad skrifa nidur hvernig eg sef i 2 vikur ..... stelpan sem stendur fyrir teirri konnun vissi ekki alveg hvad hun atti ad segja vid mig tegar ad eg vidurkenndi tad fyrir henni ad mer finnst gaman ad fara seint ad sofa ... (ein astaeda fyrir tvi er su ad tad eru einfaldlega ekki nogu margar klst i solarhringnum fyrir mig, eg tarf fleiri I ALVORU ! OG mer finnst einnig naudsynlegt ad vakna snemma og nyta daginn ...... eg hef aldrei sed svona svip a neinni manneskju adur tegar eg vidurkenndi tessi leyndarmal fyrir henni, reikna med ad vera ahugavert fornarlamb :)

Jaeja heimspekin og salfraedin kalla ! tarf ad hlaupa i tima og lata ljos mitt skina med aussie felogum minum ---- hehehehehehe :) nat

Ykkar sprelligosi
BIG G !

miðvikudagur, maí 17, 2006

FLINDERS UNIVERSITY GEFUR BJOR I HADEGINU !!

Hallo elsku rusinubollurnar minar !!! :):)

Jaeja eg er sprelllifandi og hress og fersk eins og eg veit ekki hvad herna hinum megin a hnettinum ... ansi gaman og mikid stud hja mer !
Buid ad vera nog ad gera eins og venjulega:

1) Var bodid aftur a rapptonleika ..... OG SA ALVORU BATTLE milli gaura ( svona eins og i 8 MILE) hversu GEGGJAD VAR TAD !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ofur flott !! var alveg ad missa mig i gledinni ... ! ye

2) Skiladi af mer enn fleiri ritgerdum sem var lika geggjad gaman!

3) Er buin ad vera dugleg ad skella mer i raektina og drepa sjalfan mig i taekjunum med Frauku ( henni ad kenna tar sem hun er fra tyskalandi)

4)For i nokkur god party og enn fleiri a dofinni ....... aaahhhhhh

5) er ad fara ad horfa a box eftir haltima ....

6) Fekk gefins frian bjor i gaer i haskolanum ... hversu geggjad var tad !! :):)

7) By ennta med glaepamonnum .... buin ad hitta foreldra teirra ... tau aetla ad kikja til Islands ...

8)Er ordin had BIG BROTHER ...... hversu slaemt er tad !!!!!!!!!!!!!!!!!!

9)Er ordin vel tekkt fyrir ad vera fra Islandi .... hi hi hi

10) Aetla ad vakna klukkan 7 i fyrramalid og laera ....... naaaatttt :) hljomar samt vel ....

11) Er ad fara a Da Vinci Code fostudag og i osta og vin party um kveldid .... god helgi framundan .... sweeeeettt !

Jaeja eg tarf ad hlaupa heim !
Ykkar sprellari

Pis out og ELSKA YKKUR !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! OFUR FLOTTA FOLK !

föstudagur, maí 12, 2006

SALT OG TEQUILA !!!

Hey tetta er til ykkar allra !!!!! Sma speki sem mig langar ad tid lesid :):) Þetta ætti sennilega að vera límt á spegilinn á baðinu hjá ykkur þar sem þid getid lesið þetta á hverjum degi.
Tid gerid ykkur kannski ekki grein fyrir tvi þetta er 100% satt! !


1. Það eru að minnsta kosti tvær manneskjur í þessum heimi sem deyja fyrir.
2. Það eru að minnsta kosti 15 manns í þessum heimi sem elska þig á einhvern hátt.
3. Eina ástæðan fyrir því að einhver hati þig er, viðkomandi vill vera eins og þú.
4. Bros frá þér getur fært einhverjum hamingju, jafnvel þótt viðkomandi líki ekki við þig.
5. Á hverju kvöldi, hugsar EINHVER til þín áður en viðkomandi fer að sofa
6. Þú ert himinn og jörð hjá einhverjum.
7. Þú ert einstök og sérstök í þessum heimi
8. Einhver sem þú þekkir ekki, elskar þig.
9. Jafnvel þegar þú klúðrar málunum, verður eitthvað gott úr því.
10. Þegar þér finnst heimurinn hafa snúið í þig baki, líttu aftur á.
11. Mundu alltaf eftir hrósum sem þú færð.
12. Gleymdu dónalegum hreitum.

Já og munidi oll .........þegar lífið afhendir ykkur Sítrónu /Lime, munid ta ad bidja um Tequila og salt! !!! Hell YEAH !!!!

fimmtudagur, maí 04, 2006

AFMAELISGEDVEIKIN ER BYRJUD ......

Godan daginn tid oll saman, elsku apakettirnir minir :):)
Hvad segidi nu oll gott :) allir i profum og svona .... geggjad stud bara :)

Af mer er allt gott ad fretta .... trui tvi varla ad eg se ennta lifandi herna i Astraliu .... innanum storhaettulegar og eitradar kongulaer, drephaettulega og risastora snaka, krokudila og sidast en ekki sist ... HAKARLA .... tetta er alveg merkilegt ! Gudda litla ennta lifandi :) yeah ... tad bitur ad sjalfsogdu ekkert a mig .... :) bring it on bara , segid eg ..... eiturhardur vikingur her a ferd .... :)
Annars er vedurfarid herna i Adelaide buid ad vera hraedilegt .... tad rignir ekkert venjulega herna .... tad er GEDVEIKIS URHELLIR tegar ballid byrjar .... tad er ekki sjens a ad komast heim an tess ad vera svoleidis rennandi blaut ad tad er haegt ad vinda mig ... heppin ad hafa aeft sund ... madur syndir bara heim i ledjunni og drullunni ... ihaaa ! og audvitad hef eg ekki tileinkad mer ad nota regnhlifar tannig ad tetta er alveg svakalegt stud tegar tad rignir .... mer finnst tad reyndar lumskt gaman ad sja hryllingsvipina sem kemur a folk tegar tad ser rigninguna .... svipad eins og tegar eg se kongulaer herna .... jaaakkkkk !!! eg hata taer ! ogedisoged ! drepa taer allar .... eg drap eina i badkerinu um daginn med itrottaskonum minum .... uff ! heppin ad hafa lifad tad af ......... fornadi minu eigin lifi fyrir folkid sem eg by med ... en tau munu aldrei vita .....
Eg nu samt komist ad tvi ad astralar eru ansi fyndid og spaugilegt folk .... rosalega afslappad ad tad er naestum tvi skadlegt fyrir mig ad fylgjast med teim ... nennir ekki miklu .... og drekkur faranlega mikid. Eg er buin ad vera ad rannsaka tennan tjodflokk ansi mikid sidan ad eg flutti ut og buin ad vera ad taka vidtol vid hina og tessa med ansi skrautlegum utkomum ..... eg helt ad astralar vaeru rosalega opid folk en eg er buin ad komast ad tvi ad tau eru ekkert rosalega opin .... eg aetla ad reyna ad breyta tvi :) hjalpa teim ad opna sig .... he he he he :) eg er samt buin ad finna nokkra snillinga innan um venjulega folkid .....
Jaeja Angie brjalaedingurinn fra Englandi a afmaeli i dag tannig ad tad stefnir ekki i neitt annad en hreina gedveiki i dag og tad sem er eftir af helginni ..... :) wohaaaaa hver veit nema vid byrjum ad fagna i dag fram a laugardag tegar veislan verdur haldin ... ovist ad eg lifi tetta af en tad ma reyna ... syna hvad i mer byr YEAH ! :):) og ekki nog med tad ta a Jess sem ad eg by med lika afmaeli og vinkona Gorel fra Svitjod .... og svo a eg nu afmaeli fljotlega tannig ad tad ma skella tvi inni a milli til tess ad margfalda gledina svona adeins, aldrei nogu mikil gledi og hamingja ... ekki satt >) madur tarf ad fara ad byrja ad undirbua fognudinn .....
Eg er algjorlega dottin inni BIG BROTHER herna uti.... tar sem The BIGGEST LOSER er buin .... eg sem horfi nu ekki mikid a sjonvarp er algjor snillingur i ad finna mer eitthvad lelegt ad horfa a .... frekar slaemt ..... en eg skemmti mer konunlega yfir tessu tattavali minu :) ansi gaman ad fylgjast med ollu tessu drama .... ahhh eg elska tad ! lifi og hraerist i dramagledinni i The Big Brother .....

JAEJA EG SAKNA YKKAR !!! tad vaeri nu ekki verra ef eg myndi fa fleiri islendinga i lid med mer herna i Adelaide til tess ad pumpa studid upp !!! Koma svo, allir ad byrja ad safna !!

Og fyrir ta sem eru ahugasamir um Flinders .... her er heimasidan ... endilega tjekkid a tvi :)
http://www.flinders.edu.au/ og her er bokasafns linkurinn til gamans med http://www.lib.flinders.edu.au/ til tess ad krydda tettta adeins :)

Pis out bornin min ...... :)
Ykkar eiturhardi Nagli ...........