Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

þriðjudagur, júní 29, 2004

HALLO HALLO :)

Nei nei hver er mætt til USA!!! Eg er her stödd i Redmond..Seattle..USA! þetta er otrulegt :) helt ad visu ad eg myndi deyja i flugvelunum.. ja mer er EKKI vel vid þessi flykki. Þetta stalflykki hrædir mig...og audvitad sat eg a milli Bjarna og Árna i flugvelinni og þad eina sem Árni spurdi mig ad þegar vid vorum a leid uppi loftid var..biddu? hvad er ad gerast? erum vid ad hrapa eda hvad? og eg var byrjud ad skjalfa af hrædslu.. þetta var allt mjog dularfullt.. AUMINGJA EG! en vid höfdum þad af.. samt tæpt þegar vid vorum ad lenda i minneappolis þa pompadi hun upp og nidur öllum til mikilla anægju nema mer (fagnadarlæti og allt) hvad er ad folki? helvitis gedsjuklingar! en nidur komumst vid og svo i næstu vel til seattle þa sat eg ein vid hlidina a midaldra hjonum og ÞAU FENGU SER AFENGI! va hvad mig langadi ad sla þessu uppi kæruleysi og skella i mer nokkrum þeim til samlætis... en eg sat a mer...og svo eftir endalaust langt ferdalag komumst vid loksins a leidarenda... þa vissi eg lika varla hvad eg het lengur..
Þetta er svona radhus sem ad vid búum í, tveggja hæda og mjog nice finnst mer. GEGGJADUR billinn sem ad eg fæ ad krúsa um a og svo erum vid i hundaleit...oh
Fyrsta nottin min var half kjanaleg þar sem husid er tomt og vid erum ad bida eftir gaminum þa svaf eg a dynu og audvitad hrundi eg af henni um nottina og beint a lampann... eg vissi ekki mikid og eg hefdi vilja hafa myndavel a andliti minu.. strax buin ad missa kulid herna... en eg ætla ekki ad segja neinum fra þessum oförum minum....
og svo for fyrsti dagurinn i þad ad syna mer dukkuhusahverdid sem ad vid búum i, svo forum vid a runtinn til seattle og kiktum i bæinn..þar sem eg mun lata öllum illum latum... hehe :)
svo grilludum vid i gærkveldi og eg fekk einn bjor og hvitvin sem var mjog nice. Þad voru grilladar rækjur i forétt, svo var lambakjot og i eftirrett atti ad vera is og plómur en eg var of þreytt þannig ad eg for bara ad sofa.....
en allavega eg er farin i solina.. see ya

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

hei flott bloggið þitt, en hvernig hund ætliði að fá ykkur? Hefði viljað sjá þetta lampa stönt..hehe.

/ingvi

7:30 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim