Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

sunnudagur, nóvember 14, 2004

PARADIS !!!!

Hallo hallo elsku rusinurnar minar :)
Hvad segidi nu gott ...... eg er serdeilis hress ..... :) tessa stundina er eg stodd i PARADIS.....ohh sem er hreinn unadur....er a hoteli sem heitir Freestone LANGT I BURTU FRA REDMOND .... Haldidi ekki ad mer hafi verid bodid i sma ferdalag til fjalla .... Mer var bodid med Nicole og Reed syni hennar sem er 9 ara gamall :) Tok okkur 3 tima ad keyra hingad og tetta er in middle of nowhere ... en EKKERT SMA NICE OG FALLEGT !!!!! Rosalega kalt herna en storkostleg nattura ..... og eftir smastund erum vid ad fara ad borda og svo er tad heiti potturinn..... ummmm NICE :) buin ad hitta fullt af mjog svo ahugaverdu folki .... svona er tetta :)

Jaeja eg hef tad rosalega gott annars ... mjog gott ad komast adeins i burtu fra amstri og striti vikunnar og minu venjulega lifi herna i usa ..... strakarnir voru nanast ekkert i skolanum i sidustu viku tannig ad eg var MJOG BISSY....... tad er ekkert grin ad halda tessum strakum vid efnid..... vid bokudum 3 haeda sukkuladikoku, tad var MJOG SKRAUTLEGT.... hehe eldhusid leit storkostlega ut eftir okkur, allt uti hveiti og kakoi... sem eg fekk heidurinn a ad trifa... :) i love it og vid bokudum lika ta slepjulegustu ommusnuda sem ad eg hef augum litid ...er ekki buin ad smakka ta tvi ad eg stakk af tessa helgina... er eins og stjornurnar... tessa vikuna reyndum vid lika ad tjalfa James hundinn okkar... sem stigur ekki vitid... alveg otolandi vitlaus hundur... aetti ad fa verdlaun tessi elska... fyrir ad vita ekki neitt !!!

Jaeja eg tarf ad setja upp solgleraugun og halda gervi minu.... tvi segi eg bless i bili og eg sakna ykkar allra.... yrdi skemmtilegt ad skella ser i heitan pott med ykkur ollum en eg laet amerikanana naegja i tetta skiptid...

over and out
ykkar Godnew

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim