Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

mánudagur, júlí 23, 2007

Gudny at the Goody :)

G'd Mates :)

List ykkur ekki vel a nyja utlitid a sidunni minni :) Er thetta kannski ekki nogu mikid gangster .. svei mer tha, eg held ad thetta se ofur gangster utlit a sidunni minni :) hihi Gessi var ad hjalpa mer ad rugla i sidunni minni i gaer og vid tofrudum tetta fram :) Jaeja nu var skolinn ad byrja i dag ... JEIIII !! Er meira en tilbuin i ad harka tessari onn af .. Og ta a eg bara EITT AR EFTIR ..... WOHOOO !! :) Get ekki bedid !! Og ta er spurning hvert ad madur heldur naest ... madur spyr sig :) Eg verd i tveimur salfraediafongum og einum Criminology afanga a tessari onn og mer list bara mjog vel a thetta :) Mjog gaman ad hitta alla aftur eftir 3 vikna fri og afsloppun .. allir spenntir ad byrja aftur tvi ad fyrstu 2 vikurnar ta er alltaf grillad og gefid frir bjor .. tannig ad bid spennt !! Gott ad skella einum i sig fyrir fyrirlestrana :) djoook eg segi svona :) Eg er komin med sma hlutavinnu a pobb herna uti sem er kalladur The Goodwood Park Hotel eda The Goody Pub .. tid getid rett imyndad ykkur hvad tad eru margir brandarar bunir ad dynja a mer .. af tvi ad eg heiti nu Gudny sem vinnur a The Goody .. hahaha Mer finnst mjog gaman ad vinna tarna og er ad upplifa astralska menningu alveg svakalega .. teir eru alveg svakalegir i drykkju :) Eins og teir segja .. Always a Beer time :):) Eg er einmitt ad fara ad vinna eftir einn og halfan tima, thad er Poker kvold i kvold .. wohoo :)

Jaeja, hafidi thad sem best dullurassar :) Veridi alveg ofeimin vid ad kommenta :)
Ykkar
Kengururassgat

8 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl Guðný, frábært að þú sért farinn að blogga aftur. Maður fréttir ekkert af þér. Það væri nú gaman að hitta þig einhvern tíman bráðlega, ég man varla eftir því þegar ég hitti þig síðast. En það er svona að búa hinum megin á hnettinum. Af mér er allt fínt að frétta, ég keypti mér íbúð í maí og útskrifaðist í júní með BA próf í uppeldis- og menntunarfræði.... En endilega vertu dugleg að blogga
kær kveðja Borghildur

6:27 f.h.  
Blogger Sæja sagði...

Jey bara byrjuð aftur að blogga. Mikið er ég ánægð. Gott að fá reglulegar fréttir af þér þar sem þú ert nú svo langt frá manni.
Kv. Sæja

2:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Nú líst mér á þig:) ég skal lofa að vera duglegri að kommenta en áður:) Ég varð svo ánægð þegar ég sá e-r staðar að þu værir kannski að hugsa um að koma heim í nóv!!! ohhh hvað það væri gaman:) ég er bara farin að hlakka til ef þetta verður:) jæja hafðu það súper dúper gott***
þín Þórunn

6:54 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ ég er heldur betur ánægð með þig að vera byrjuð að blogga aftur. Hef saknað þess að geta ekki fylgst með þessu ævintýri þínu þarna úti. Ég verð reglulegur gestur hérna hjá þér:)
Nobbara kveðjur til þín
Sólveig

9:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Velkomin aftur á bloggið ;)

var samt hættur að koma hingað inn þar sem engar hreyfingar voru.. en svo smelti ég óvart á í morgun og viti menn.. 2 blogg færslur...

Gangi þér vel í skólanum... veit þú meikar þetta

Kv Kristján R

9:48 e.h.  
Blogger Thelma litla sagði...

Hélt nú að þessi síða væri algjörlega dauð drottni sínum, en þá kemur Guddan bara með tvær MEGAFÆRSLUR!! :)
Mikið er ég glöð í mínu litla hjarta:)
Smúts*

8:27 e.h.  
Blogger Guðný sagði...

aejii thid ofur saet ad kommenta hja mer !!! gaman ad heyra ad thad er thid seud ad fylgjast med stelpunni!! thid verdid ad halda afram ad kommenta :) sakna ykkar!

12:04 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

KVITT Í BALA

settu aðra rækju á grillið

4:17 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim