Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

þriðjudagur, október 24, 2006

THANK GOD YOU ARE HERE ! :)

Hallo dullur :):)
Hvad segid thid nu gott elskurnar minar !!! Eg hef mikid verid ad paela i einu ..... hafidi einhvern timan a lifsgongu ykkar hitt tad sjokkerandi manneskju ad tid vitid ekki i hvorn fotinn tid eigid ad stiga ... innst inni ta vonidi ad tetta se bara draumur og ad tid munid vakna mjog fljotlega .... Tja !!! Eg hef ordid fyrir ta heppni ad hitta svona manneskju !!! Tetta er kvenmadur sem er 28 ara gomul og hun semsagt heldur tvi fram ad hun hafi skrifad lagid 'Ready to go' med Rebublica sem er nuna verid ad spila i einhverri bilaauglysingu ...... HAHAHAHAHAHAHAHA, spurning af hverju hun er ekki fraeg :) !!!! En malid er ad hun var sko ad deita enska landslidsmanninn i fotbolta, hann John Terry a tessu timabili og hann John sagdi henni ad selja rettinn a laginu til Rebublica .... HMMMM. Kannski hun hafi lika djammad med David Beckham og Posh:):):) eg skil bara ekki hvernig folki dettur i hug ad segja svona lygasogur! :) Ekki nog med tad ta var eg svo heppin ad vera med henni i partyi i eitt skipti tar sem ad hun dro fram lika tessa storskemmtilegu kasettu og skellti henni i og helt tvi fram ad tetta vaeri hun .... malid er og eg er ekki stolt af tessu ... eg er ekki ad vidurkenna tetta okei ... en tetta var lag med Jessicu Simpson sem hun "song" .... HMMMM ... lifid er svo sannarlega skemmtilegt a svona orlagastundum !! Hvad getur madur sagt :) Og eg akvad svona i gamni minu ad skella tessu a hana fyrir framan alla ... eg spurdi i sakleysi minu " hmmm tetta hljomar nu alveg eins og Jessica Simpson" og GUD MINN GODUR .... Eg er ekki ad grinast, svipurinn sem ad eg fekk beint i aed fra henni var verri en i hryllingsmyndum !!! Eg akvad ad tegja tad sem eftir var af partyinu :):) spurning um ad halda lifi .... :):) hi hi hi svona folk sko !!!!
Tetta er nu bara byrjunin en eg laet tetta naegja ad tessu sinni. Bara otrulegar svona manneskjur :):) gott ad eg er ad laera ad hjalpa svona folki hehehe :):) mig langadi bara til tess ad deila tessari storkostlegu lifsreynslu med ykkur :)
Annars er nu bara allt gott ad fretta af mer herna i Adelaide !!!! stelpan er eldhress !!!! :):) er bara farin ad undirbua mig fyrir profin sem eru ad fara ad byrja, hlakka ekkert sma til ... nat. Og er ad ljuka tveimur ritgerdum tessa dagana, enn skemmtilegra.

Jaeja mig langadi bara ad blogga oggulitid ! eg sakna ykkar allra !! :)
Knus og knossar :)
Ykkar
Gunn ( nyja gaelunafnid mitt sem folk er farid ad kalla mig ! haha hvernig endar tetta :) orugglega i Lucy eda eitthvad alika :):)

9 Ummæli:

Anonymous Sissú sagði...

Hahaha! Hólí móli! Ég mundi nú bara reyna að halda mig fjarri gellu! Easy Tiger! Jessica Simpson! Vott is góing on in the brainhouse? Hahaha, gaman að svona vitleysingum samt. Maður virkar alltaf svo sain við hliðina á þeim :) Veit ekki hvar ég væri án þeirra!

11:16 e.h.  
Blogger Sissú sagði...

Hahaha! Hólí mólí! Ég mundi nú bara halda mig fjarri þessari gellu. Easy Tiger! Jessica Simpson!? Gaman að svona vitleysingum samt. Þeir láta mann virka svo sain í samanburði. Veit ekki hvar ég væri án þeirra :)

11:19 e.h.  
Anonymous Anna Kristín Magnúsdóttir sagði...

Oh hvað ég öfunda þig á því að vera þarna út, langar svo út er að deyja, bara að það væri ekki svona langt þá væri ég fyrir löngu farin út aftur í heimsókn, væri jafnvel alveg til í búa bara þarna. Jæja hafðu það rosalega gott og skemmtur þér vel.

Kveðja Anna Kristín

9:13 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Heheheh vá hvað ég myndi vilja hitta þessa gellu;) Bara fyndið...;)
En skemmtu þér vel esskan, sit einmitt líka sveitt yfir námsbókum... gaman gaman;)
Hafðu það gott hon...
Halldóra V

11:53 e.h.  
Anonymous Halldóra sagði...

NEI þú ert að grínast í mér!!! Er hún núna farin að halda því fram að hún hafi samið þetta lag fyrir Republika.... Djöfull er hún NUTTTTTSSSS... hún er SNAAAAAAAAAR GEÐVEIK. :) annars sakna ég þín mjög mjög mjög mikið eins og alltaf ástin mín !
þín Halldóra K

1:47 e.h.  
Anonymous Jóhanna sagði...

Bwahaha enn fyndið! Það er til svona fólk sem bara lýgur af sér rassinn og heldur því virkilega fram að allt þetta sé dagssatt. Yeahh right!!

8:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Borghildur
Sæl Guðný!! það er alltaf gaman að lesa bloggið þitt. Virðist vera alveg rosalega gaman hjá þér þarna úti. Ég væri ekkert smá til í að koma í heimsókn til þín.... En köngulærnar og ógeðslegu dýrin ég veit ekki hvort ég myndi höndla það. Annars hafðu það sem best.
kv. Borghildur

9:26 e.h.  
Blogger Guðný sagði...

TaKK aedislega fyrir ad commenta og fylgjast med mer herna i Adelaide !! :) svo gaman ad lesa commentin fra ykkur ! :):):)
Anna Kristin.. eg held ad thu aettir bara ad skella ter ut i heimsokn :)rosagott og gaman ad bua herna !! :)
Borghildur, min kaera fraenka .. thu kikir nu i heimsokn til min :):) ekki spurning !!

12:18 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ gaman að sjá þú komst á síðuna mín. Maður hefur nú saknað þín undanfarin ár!! Vonandi getum við rifjað upp gamlar minningar í framtíðinni.
Hafðu það sem allra allra best!!
Kv. Hrefna Rún

7:27 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim