Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

fimmtudagur, nóvember 18, 2004

SVARTI LEIDTOGINN !!

Jaeja.......
Lifid er yndislegt ... ekki satt :) Tad er allavega her i USA .... alveg hreinn unadur .... :) her er sol en kuldi.... engin snjor ... bara laufblod og graent gras ... madur tarf bara ad fara ad rifa fram tjald og utilegugraejur og skella ser i sveitina bara .. :)
Lifid her hja okkur fjolskyldunni gengur lika svona frabaerlega vel, eg se algjorlega um tessar elskur, allir komast i vinnuna og skolann a morgnana a rettum tima af tvi ad eg vek tau timanlega og gef teim ad borda og undirby tau fyrir daginn. Gef teim nog af ast & hlyju .... tad er ekki ad spyrja ad tvi... tannig ad allir dafna og blomstra undir minum verndarvaeng :) Eg eldadi meira ad segja kinverskan rett i gaer , uss og engin fekk matareitrun ne neitt.... en hundurinn er to med nidurgang .... samt ekki mer ad kenna.... eg lofa !!
Eg er alveg skinandi god husmodir og aetti ad fa bikar ..... :)
Strakarnir minir eru svo fyndnir.... nuna er tad nyjasta ad syngja IM A BARBIE GIRL ... teir syngja tetta a hverjum degi fyrir mig og i gaer var tad UNBRAKE MY HEART.... veit ekki hvort ad eg eigi ad adhafast eitthvad i tessu eda bara leyfa teim ad vera teir sjalfir.... FANZY !!!
Jaeja nu styttist odum i jolin... en eg er i engu jolaskapi... eg meina hvernig er tad haegt tegar allt er graent og solin hatt a lofti.... furdulegt ! eg VILL SNJO TAKK FYRIR ~! endilega sendidi mer sma snjo .... bara smaaaaaaaaa
Ja helgin var YNDISLEGT !! alveg hreinn unadur ad komast i burtu i smatima og hlada batterid snoggvast ... kom tilbaka full af orku og tilbuin i dagsins strit....
Eru ekki annars allir HAPPY a islandi ad Bush hafi unnid..... madur er ad heyra tetta .... naat !! heimska tjod sem ad eg by a tetta arid.... TAU VITA EKKERT ! eg tarf ad fara ad kenna tessu folki herna i amerikunni einhverja mannasidi ... teim stigur ekki vitid .....

Jaeja piece out people ...
Ykkar Svarti leidtogi i USA

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ litla ! Það er snjókoma hér fyrir norðan núna, snjóar feitum dúnmjúkum snjókornum fyrir utan gluggann minn :) ofur jólajóla jólalegt;) Mig langar mest að henda upp jólaseríu og fara að skrifa jólakort ! En ætli það bíði min ekki eins og eitt verkefni ... svo ég læt það bíða í bili ... Jæja dúllurass- bið að heilsa þér húsmóðir.. love þín systir halldóra kristín

12:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Heyrðu já það er ekkert lítið sem snjóar á Eyrinni þessa dagana... aðeins of mikið af tvi góða finnst mer nu tar sem ég lenti í árekstri í gær sökum mikillar hálku!!! Já það var hálkunni ad kenna ekki minum glæfraakstri heheh;) En ég er heil og höldnu og ekkert nema gott um tad ad segja.... Eg er ordin hrædd um tig gudda min, tu ert ad missa tig i hrsmoðurstarfinu tarna uti... humm eitthva mis herna i gangt;) Eg sendi ter sma snjo og tu sendir mer vott af husmóðurgeni tvi ekki er nu mikid af teim a tessum bæ!! Jæja eg er farin ad rugla
Lov jú.... Halldóra

1:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ ! Ég vil fá meira blogg ! Meira meira blogg meira blogg meira fjörefni ! ;) Já það er gaman á AKureyrinni þessa dagana ! ... ;) love you love you ! ég bíð spennt eftir næsta bloggi ! Þín litla systir Halldóra Kristin

6:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta, ég vildi að ég væri einhver annar að skrifa ! En því miður er það ég, sem þýðir að ég er að morkna hér á eyrinni í snjónum og leiðindunum ! Ég vildi bara aðeins halda áfram að ýta á eftir bloggi frá þér.... ég meina ég þakka nú fyrir meilið sem ég fékk í dag ! En mig langar líka í blogg ! 'Eg er náttúrulega óseðjandi ;) en ekki örvæntingarfull svo ég segi ekki plís farðu að blogga... heldur : ég bíð spennt... love you sæta mín... og sakna þín.... þín systir halldóra kristín

5:25 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim