Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

mánudagur, febrúar 20, 2006

AUSTRALIA BABY !!!!

Hallo hallo allir saman :)

Jaeja hvar haldidi nu ad stelpan se stodd ...... ojaaaa Adelaide ... ASTRALIA !!!! eg trui ekki ennta ad eg se komin hingad heil ad holdnu .... Ferdin gekk bara rosalega vel midad vid ad tetta se eg :) Ad sjalfsogdu lenti eg i skodun a ollum flugvollum ... ferdataskan min vard alltaf fyrir valinu ... ekki alveg sanngjarnt ! hehe en alltaf var hvolft ur henni og allt skodad !! gat demet ! :)
Eg gisti eina nott i London og hitti tar Olver, vid attum mjog ahugavert kvold saman, mjog ahugavert folk i skolanum hans .. he he vid lentum i sma tjutti med skolanum hans og forum a einhvern skemmtistad tar sem eg skemmti mer konunglega vid ad glapa a hopinn, hef orugglega aldrei verid jafn spok, sat hja olver og vinum hans og sotradi .. ja eg SAT ! engin gudda litla a dansgolfinu .. kannski af tvi ad helmingurinn var snarofugur og furdulegur ! ha ha agaetis bio :)
Svo helt eg ferd minni afram naesta dag til Singapor..... rett nadi flugvelinni og audvitad med alltof thunga tosku ... en eg slapp med skrekkinn i tetta skipti ... HEY IM FROM ICELAND .... veit ekkert :):) konurnar sem checkudu mig inn voru ekkert sma stressadar i ad koma mer i flugid .... ufff en eg komst i gegn og var fljotlega buin ad koma mer vel fyrir i teirri staerstu totu sem eg hef augum litid .... gud minn godur !!!
Ekkert sma nice flugferdin :) sat bara og let stjana vid mig, svaf, bordadi, horfdi a biomyndir og hlustadi a tonlist og chattadi godlatlega vid kunningja mina sem satu vid hlid mer, annar teirra midaldra madur helt ad eg vaeri fra Svitjod tvi ad hann retti mer saenskt dagblad og sagdi ad eg maetti eiga tad :) he he
Beid svo i Singpor i 3 tima og dundadi mer vid ad labba fram og tilbaka ... half eirdarlaus og eg hafdi ekki hugmynd um hvad klukkan var eda hvad hun atti ad vera .... Flaug svo fra Singapor til Darwin ... haldidi ekki ad eg hafi eignast vinkonu fra Kina ... ekkert sma malglod og hress stelpa ... hun gjorsamlega taladi mig i kaf og heimtadi svo ad nudda mig ???? hvad var tad ............ af hverju lendi eg i svona adstaedum ?? reif upp einhverjar kinverskar laeknajurtir og sagdi mer ad taka harid fra .... eg gat ekki annad en hlegid inni mer !!!! fekk tarna fint nudd og kinverskan laekningamatt :) tessi stelpa er lika i Flinders tannig ad hun gat adeins sagt mer fra skolanum, verst ad eg var ad verda half medvitundarlaus af treytu tannig ad eg skildi ekki allt sem hun var ad reyna ad fraeda mig um :) Flugum svo fra Darwin til ADELAIDE ..... ta var tessu langa ferdalagi minu lokid i bili .... mer var lika ordid svo illt i rassinum og aum allstadar ....ad eg var fegin ad vera komin a leidarenda ........ mer leid samt pinulitid skringilega .... 3 dagar i ruglinu !!

Jaeja eg verd ad skrifa seinni helminginn a eftir , hann er sko spennandi og skemmtilegur !!!! wohaa... eg tarf ad fara ad koma mer i skolann .... gud minn godur ... er med pinu kvidahnut i maganum ... en tetta reddast :):) audvitad .. eg er fra ISLANDI ! Eg a ad maeta half tvo .... ta hefst tad ..... :)
EEEEELSKA ykkur og sakna !!!!!!!

Ykkar apakottur i Astraliu ..... furdulegt !!

6 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Öfunda þig ekkert smá mikið. Hef marg oft komið til Adelaide og það er æðislegt að vera þarna. Vildi bara að það væri ekki svona langt flug þangað. Góða skemmtun og gangi þér vel

9:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elskan! Gott að þú ert komin á heilu og höldnu á áfangastað kveðja Hildur og Erla Björns

10:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Elsku hjartalingurinn minn!!! Æðislegt að vita að þú ert komin á leiðarenda.... Hlakka ekkert smá til að heyra í þér. Láttu mig vita um leið og þú ert komin með símanúmer!!

Kiss kiss...
Þinn Hnoðri ;)

12:45 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ elskan mín og takk fyrir sms ið í nótt;) Gott að vita að þú ert komin á leiðarenda og eitthvað kemur það mér ekki á óvart að´þú hafir sjarmað einhvern kínverja til að nudda þig, ekkert óeðlilegt við það!! En farðu vel með þig og hlakka til að heyra betur frá þér. Einn sleikur til þín. Telma

1:28 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

Takk fyrir tad Anna...Ef tu hefur einhver rad eda veist um eitthvad sem er algjort must ad gera ..lattu mig ta vita !!! :) yrdi gott ad heyra :):)

2:16 e.h.  
Blogger Guðný sagði...

Ja eg trui ekki ad eg se komin a leidarenda ..... uff .. og nu er allt ad hefjast !!! Eins gott ad tid verdid duglegar ad commenta hja mer og peppa stelpuna upp !!!! wohaaa
pis out ....
litli negrinn i Astraliu ..

2:17 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim