Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

föstudagur, maí 20, 2005

KAMPAVIN OG LIMMOSIUR .... ahhh !!!

Hallo bornin min :)

Hvad segidi nu gott ..... Tessi dagur i dag er einn af tessum dogum sem ad manni langar bara ad liggja undir saeng og kura, borda kulur og drekka iskalt kok og horfa a goda sapu ....... Vedrid herna er alveg hreint ogedslegt !!! Buid ad vera rignt eins og ur fotu og tad er bara ekki ohaett ad fara utur husi nema med bjorgunarvesti ..... ohhh og ekki nog med tad ta eru trumur lika ...... sem mer finnst pinu villt tho ..... :) he he he
Eg for a tonleika um daginn hja manni sem heitir Bobby Macferri (held eg ad nafn hans se ritad) ....for med amerisku vinum minum teim Craig og Marinu, tau vinna baedi hja Microsoft ) en allavega hann Bobby samdi lagid ,,Dont worry be happy,, skemmtilegt lag tad ..... eg er ekki ad grinast, i tvaer heilar klst ta var eg med gaesahud utum allt !! HVAD ER TETTA MED MIG OG TONLIST ???? Lori (konan i Mercer Island) brenndi fullt af geisladiskum handa mer tegar hun attadi sig a tvi hversu mikil tonlistarfrik eg er !!!!!!!!! HA HA HA en hun er eins og eg tannig ad tad var aedislegt af henni ... gaf mer meira ad segja geisladiskahulstur lika svo ad eg hefdi plass fyrir tetta allt ... ef ad eg verd med yfirvigt i naesta manudi ta er tad geisladiskunum minum ad kenna .... demet !

En eg er alveg komin inn i fancy microsoft klikuna herna uti .... tessir heilar eru sko ad lifa lifinu almennilega ... for i voda fint eftir party til nokkrra gaura sem vinna tar og tad var mini bar i horninu, The space needle rett hja ... flott utsyni fra 27 haeda penthouse ibud ..... ja tetta var sko alla malla peertyyy :) Farin ad lifa eins og ROOKKKSSTJJJARRRNNAAA :):) Svo erum vid hopur af folki ad plana ad fara a tonleika i seattle fljotlega, tad a ad leigja limmo og tad verdur allt freydandi i kampavini .... pinulitid til tess ad hlakka til :) svona adeins ....

Annars gengur allt bara voda vel og eg er alveg ad njota lifsins herna uti, er bara ad leggja lokahond a allt, reyna ad nyta timann eins og eg get og reyna ad gera allt sem ad eg vill sja og upplifa adur en eg fer og er ad gera mig tilbuna fyrir ad yfirgefa tetta stora land ..... tad styttist i tad ...... tad verdur akaflega dramatiskt moment a flugvellinum tegar ad eg stig faeti inni stalflykkid ....... ujeeeee tilbuin i ISLANDI ..... ujeee
Hafidi tad sem ALLRA BEST ELSKURANR MINAR .... endilega verid dugleg ad kommenta og lata mig vita hvad er ad gerast hja ykkur .......

Ykkar
GOODNEY

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

VÁ hvað það er gaman hjá þér !!! held að þú fáir menningarsjokk þegar þú kemur heim .. engar limmur og kampavín, bara bjór beint úr dósinni .. sliddukveðja frá Neskaupstað :)

7:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Blogggggggggggggggaðu eitthvað kona, segðu nú frá einhverju krassandi..kv HKH

9:32 e.h.  
Blogger Guðný sagði...

Ha ha takk fyrir ad kommenta hrafnhildur !! nei eg trui nu ekki neinu odru en ad tad verdi aedislegt ad koma heim i slydduna :):) Og bjorinn er nu bestur beint ur dosinni :):)

1:57 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim