Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

laugardagur, febrúar 25, 2006

MAGABOLIR OG FODRUD STIGVEL !!!

Hallo Krakkar :)

Nu er laugardagur hja mer og klukkan er nakvaemlega 16:06 ..... og tad er steikjandi sol og hiti uti .... eg er buin ad vera akaflega upptekin vid ad sleikja solina i dag og slappa af .... ekki veitir af .... Spennandi vika framundan ... wohaaa mer hlakkar ekkert sma til ad byrja i skolanum :) En eg tok mer reyndar sma pasu til tess ad hreinsa sundlaugina, ..... uffff algjor draumur ad hafa sundlaug i gardinum ... enn sem komid er finnst mer hun vera alltof kold og get varla hugsad mer ad stinga mer uti .... :)
Eg lenti i svakalegu samt i gaer .... eg var ad rolta heim i rolegheitum, frekar anaegd bara med daginn tegar tad byrjadi ad rigna .... alltieinu uppur turru .... og tad var bara eins og tad vaeri hellt ur fotu yfir mig .... lenti bara i halfgerdu OVEDRI !!! STEYPIREGNISOVEDRI ...... a orskommum tima var eg rennandi blaut alveg i gegn ...... hef aldrei lent i odru eins ! Eg sver tad .......... svo hljop eg svo hratt heim a sandolunum ad eg skransadi i heimreidinni og flaug naestum tvi a hausinn og i gegnum hurdina .... hefdi getad endad mjog illa .... en eg er med Health Cover tannig ad mer er ohaett ....

Tad er heljarinnar Festival i gangi her i Adelaide og stendur Fringe Festivalid yfir i 3 vikur held eg og allskonar uppakomur i gangi tannig ad minir yndislegu Housemates akvadu ad koma mer o kynni vid tad i gaerkveldi og brunudum eg, Cassie, Yari og Chue( Jason) i baeinn a tad og skelltum okkur a tonleika og tivoli asamt felogum teirra.... Svo komu Adel og Frauke til ad hitta mig :):) Tannig ad tetta vard bara heljarinnar kvold, forum a einhvern OGEDISskemmtistad tar sem allir voru uppdopadir og kolrugladir ..... Vatnsfloskur utum allt, snarbrjalad folk alveg ad missa tad og halfberar stelpur sem ad unnu tarna lika bunar ad missa tad .... hef aldrei sed jafn ljotan klaednad a aevi minni, stuttbuxur,magabolur og fodrud bleik stigvel uppad rass .... skelfilegt !!! Eg held ad eg hafi ordid fyrir vaegu menningarsjokki ..... Snarbilad folk herna, en vid skemmtum okkur konunglega vid ad rugla i folki .... :):) !!
Nuna er eg a leid til Glenelg ( strondina) i saensku kommununa ad hitta nyju vini mina ... tad er eitthvad heljarinnar strandparty ad fara ad hefjast og ekki ma eg lata mig vanta :):)

Hey tad er geimvera i skolanum minum ..... manneskja fra Afriku eda eitthvad og hun litur storfurdulega ut .... mjog haettuleg ad sja .... vid erum buin ad skyra hana geimveruna .... eg er ekki ad grinast.... EITTHVAD STORFURDULEGT I GANGI MED TESSA MANNESKJU, mer lidur stundum eins og eg se stodd i Japan, Kina, Afriku eda Filippseyjum...... allra landa kvikindi i skolanum, tad ma med sanni segja ad tetta se INTERNATIONAL Haskoli .... a kynningunum i gaer ta vorum vid i minnihlutahopi ..... en bara gaman ad tvi ad skella saman nokkrum flavorZ .... enn sem komid er ta er eg eini hreinraektadi Islendingurinn a svaedinu ... sem er mjog toff !!! Alveg nog ad hafa bara einn Islending :) he he
Jaeja eg tarf ad fara ad aefa mig a sulunni adur en ad eg fer a strondina :)

Og eitt ad lokum .... eg er komin med gemsanumer sem er : 0406366422 endilega prufid ad senda mer sms eda ad bjalla i stelpuna :) eg a aldrei eftir ad muna mitt eigid numer .... alltof langt !

Love you!
Apakottur i suludansi !

11 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

sæl elskan mín
Það er gott að sjá að allt gengur vel hjá þér og þú ert við hestaheilsu.Fann bloggið svo ég er hætt að hafa áhyggjur. Viss að ég þyrfti ekki að hafa áhyggjur af duglegu stelpunni minni. Ég er stolt af þér Guðný mín og veit það þér mun ganga vel. Bjartur biður að heilsa og við sendum þér 1000 kossa
mamma

7:03 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ ástarengillinn minn ! Æðislegt að sjá hvað allt gengur ofur vel hjá þér, ég er svo stolt af þér þú ert náttúrulega súper súper... alveg keppnis sko !
Núna verð ég reglulegur gestur hér á síðunni þinni á ný, erum komin með netið aftur:) æðislegt að sjá hvað þú ert dugleg að blogga ! Bjargar manni alveg, ef þú ert komin með skypið láttu mig vita sem fyrst :) þúsund kossar og ekki bráðna í hitanum ! Það væri ekki gott afspurnar !
Helgi biður að heilsa þér og sendir þér einn blautan sleik á rassinn ! þín systir Halldóra

12:24 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæhæ, gaman að sjá að þú hefur fundið þér eitthvað að gera sem gerir þig ánægða ;)
Hvernig hryngir maður til ástralíu.. hvað þarf maður að setja á undan....
hlakka til að heyra í þér..

Kveðja frá þunna stráknum á Eskifirði ;)

3:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Elskan mín.
Þúsund kossar og já viltu halda fast í þennan Adel og koma með hann heim fyrir mig.. vona bara að hann sé jafn guðdómlega fallegur og hann virðist fyndinn..he!
BIG T

9:49 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

halló ástralía!
Takk fyrir síðast, þetta var hressandi partý sem Gestur hélt upp í Breiðholti. Gaman að sjá hvað hvað þetta gengur vel hjá þér. Nú bíð ég bara eftir því að sjá þig á Ramsey street sem gagnsterinn í nágrönnum!

1:16 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Kristján minn það er 0061 og svo númerið ;-)

12:33 e.h.  
Blogger Guðný sagði...

Takk min kaera fjolskylda ... er ad reyna ad massa tetta herna i Astraliu :) gengur agaetlega bara :)elska ykkur lika >***

Takk somuleidis Runar !! alveg frabaert perty :):) gaman ad sja thig i 80's fatnadinum :) he he

Ja hlakka sko til ad heyra i ter Kristjan minn ENDILEGA BJALLADU I MIG !! yrdi alveg aedislegt ad heyra i ter !!

2:03 e.h.  
Blogger Guðný sagði...

TAKK FYRIR AD HRINGJA halldora !!! alveg geggjad ad heyra i ter :):) sakna tin og elska thig .... skrifa ter email fljotlega ... alltaf allt brjalad ad gera ... iifffff

2:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ sæta mín!!! Nennirðu nokkuð að upplýsa vitleysinginn mig hvað í andskotanum þú ert að gera þarna??? Ég er nebblega að spá í að fara í skiptinám til Ástralíu á næsta ári þannig að UPPLÝSTU MIG!!!

6:19 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elsku hlussan mín

En gaman að heyra að allt gengur vel. Ég vissi að það gæti ekki farið öðruvísi. Ég er hérna að skoða skóla um allan heim og er ennþá rosa spennt fyrir ástralíu! Ef þú heyrir eitthvað um grafíska hönnun, arkítektúr eða hönnunar/uppfinningaverkfræði máttu endilega láta mig vita. Ég er ekki búin að gefa singapoor drauminn okkar upp á bátin.

Love you. kveðja,
Hlunkur

11:07 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

Ekki malid Dunda min :) eg skal senda ter email um tetta allt saman .... no worries :) eg sendi tad a hotmailid titt :)

Julla dulla THU KEMUR !!! Singapor draumurinn lifir lika i mer ... vid munum sko fara !!! :):) og audvitad kemurdu hingad ... her er draumurinn ! :***
Love you

11:44 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim