Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

laugardagur, júlí 21, 2007

Bloggarinn er lifnadur vid i mer !!!! :)

Hallo hallo elsku fallegu apakettirnir minir :):)

Hvad segidi nu gott ... mig langadi bara ad segja HALLO og kasta kvedju a ykkur... Eg er svona ad paela ad byrja ad blogga aftur ... LIST YKKUR EKKI VEL A THAD !!!! Thetta gengur nu ekki lengur ad eg segi ekkert fra tvi sem ad eg er ad brasa herna i Astraliu .. Thetta er bara buin ad vera mjog nice helgi .. haldidi ekki ad hann Gessi se i heimsokn alla leid fra Islandi :) Hann er ad fara ad ferdast utum alla Astraliu .. en audvitad byrjadi hann hja mer i Adelaide .. tydir ekki annad :):) Eg er buin ad vera i 3 vikna frii fra skolanum og nuna fer skolinn ad byrja aftur a manudag ... ohhhhhhh ta neydist eg til tess ad setjast nidur a rassinn a nyjan leik og byrja ad bua til ritgerdir ... bommer! Eg for svo og taladi fyrir framan nyju international folkid sem er ad byrja i skolanum .. vid vorum 3 sem ad stodum fyrir svorum .. thetta var bara nice og mer hlakkar svo til ad eignast nyja vini allstadar fra :):) jeeiiiiii !! Thad gekk bara mjog vel .. fekk nokkrar laerdomsspurningar en annars bara um lifid herna i Adelaide sem var nu ekki erfitt ad svara :) Madur verdur ad hjalpa tesum elskum og koma theim inni astralskan/islenskan kultur :) Veit ekki hvort ad tau muni tola mikid af islenskum kultur en eg reyni mitt besta ... hihi Jaeka mig langadi bara til tess ad segja hae og nu aetla eg ad verda oflug ad blogga aftur !! og lata ykkur vita hvad eg er ad bralla ... hihihi

Goda nott og eigidi goda helgi dullurassar :)
kv
Gudny