FOOTY FOOTY FOOTY !!
Goda kveldid minir kaeru vinir :):)
Jaeja ta er tad sunnudagur her i Adelaide og SKOLINN BYRJAR A MORGUN !!!!!! sjaese .... alveg otrulegt !! eg trui tvi varla ... fjorid byrjar a nyjan leik... fullt af nyju folki til ad kynnast !! :) wohaa get ekki bedid !
Annars er nu skemmtilegt ad segja fra tvi ad eg for a minn fyrsta FOOTY leik herna i Adelaide seinasta fostudagskveld ! Tad var nu mjog ahugavert og skemmtilegt ad fylgjast med tessari miklu itrott sem allir eru svo stoltir af .... hehe ! allt getur nu kallast itrott herna Aussie land... meira ad segja FRISBY!!! haha tad finnst mer tad fyndastna ... hvernig vaeri ad skella ser bara i Frisby lid herna uti og syna teim hvernig a ad spila tennan leik :) allavega afram med FOOTY leikinn... mer finnst svo fyndid ad sja tessa risavoxnu kalla i litlum trongum buningum, veltast um i grasinu i fadmlogum ... hehehehe :):) tannig hef eg akvedid ad lita a tennan storskemmtilega leik, verda aestur addaandi og fara a alla leikina her eftir !! GO ADELAIDE ! ! ! :)
En annars sit eg herna tessa stundina og horfi med odru auganu a BIG BROTHER !!! hvad er malid med tennan heimskulega tatt... i alvoru tad gerist ekkert i tessum taetti ! og hvad geri eg ... sit alveg limd vid skjainn ! malid er nefninlega ad tad er ekkert annad i sjonvarpinu a kvoldmatatimanum tannig ad eg verd ad lata mig hafa tad ad horfa a tennan tatt .... hehe god afsokun!
Jaeja mig langadi bara ad setja sma bloggfaerslu inn og lata vita ad eg er sprelllifandi in DOWN UNDER .....:):)
Love you all !
Ykkar Gudda litla
Jaeja ta er tad sunnudagur her i Adelaide og SKOLINN BYRJAR A MORGUN !!!!!! sjaese .... alveg otrulegt !! eg trui tvi varla ... fjorid byrjar a nyjan leik... fullt af nyju folki til ad kynnast !! :) wohaa get ekki bedid !
Annars er nu skemmtilegt ad segja fra tvi ad eg for a minn fyrsta FOOTY leik herna i Adelaide seinasta fostudagskveld ! Tad var nu mjog ahugavert og skemmtilegt ad fylgjast med tessari miklu itrott sem allir eru svo stoltir af .... hehe ! allt getur nu kallast itrott herna Aussie land... meira ad segja FRISBY!!! haha tad finnst mer tad fyndastna ... hvernig vaeri ad skella ser bara i Frisby lid herna uti og syna teim hvernig a ad spila tennan leik :) allavega afram med FOOTY leikinn... mer finnst svo fyndid ad sja tessa risavoxnu kalla i litlum trongum buningum, veltast um i grasinu i fadmlogum ... hehehehe :):) tannig hef eg akvedid ad lita a tennan storskemmtilega leik, verda aestur addaandi og fara a alla leikina her eftir !! GO ADELAIDE ! ! ! :)
En annars sit eg herna tessa stundina og horfi med odru auganu a BIG BROTHER !!! hvad er malid med tennan heimskulega tatt... i alvoru tad gerist ekkert i tessum taetti ! og hvad geri eg ... sit alveg limd vid skjainn ! malid er nefninlega ad tad er ekkert annad i sjonvarpinu a kvoldmatatimanum tannig ad eg verd ad lata mig hafa tad ad horfa a tennan tatt .... hehe god afsokun!
Jaeja mig langadi bara ad setja sma bloggfaerslu inn og lata vita ad eg er sprelllifandi in DOWN UNDER .....:):)
Love you all !
Ykkar Gudda litla
4 Ummæli:
Æ en krúttlegt...brjálað keppnisskap í frisbí :)
Jæææja kellingarindill...þú ert ekkert að láta mann vita að þú ert komin með blogg...maður fréttir það bara í þvottarhúsinu heima hérna á klakanum...suss..suss.. ein ekki sátt..búin að vera að reyna ná á þig en ekkert gerist..en núna semsagt veit ég þetta og mun líta hérna inn daglega.....:o) sía þangað til næst
kv. Ásta
Hæ yndið mitt, er á næturvakt, langaði bara að kvitta...er að hugsa til þín :) þín Halldóra k
Footy que??? já ég googla því einhvern góðann veðurdag ;)Það er svo gaman að lesa hvað þú skemmtir þér vel og hvað þér gengur vel. Hlakka alltaf meira og meira til að hitta kelluna en er nú farið að gruna að það bíði þónokkurn tíma enn... :) Haltu áfram að hafa það best ;)
Kveðja Halldóra Magg
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim