Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

miðvikudagur, júní 30, 2004

AUMINGJA EG....

Jebb eg er mætt enn eina ferdina... en bara til þess ad lata ykkur vorkenna mer, þvilikar raunir sem eg þarf ad ganga her i gegnum... Sundferdin hja mer, árna og bjarna endadi med ósköpum.. ad sjalfsögdu var eg plötud ofan i laug þar sem mer var misþyrmt grimmilega... þeir eru BRJÁLAÐIR!!!eins gott ad eg sé slysatryggd... allavega þa skall bjarni med hausinn beint a andlitid a mer med þeim afleidingum ad vörin a mer er HUGES!! eg toppa allar sílikonbombur i heiminum!! þannig ad eg fór bara i fýlu og for i solbad... aumingja eg! eg get varla talad og mer líður hálf kjánalega.. ekki svöl gudny sem lá í sólbadi med ismola a vörinni... folk var adeins farid ad horfa a ærslafullan en HÆTTULEGAN leik okkar i lauginni... eftir smastund var árni komin med blódnasir.. hehe en eg lét þetta gott nægja og er núna komin heim og er ad stelast i fartölvuna hennar huldar... veit ekkert hvort ad eg ma vera i henni... :)
Kannski rasskellir hún mig... :/
Allavega eg fann enga vini i þetta skiptid en þad er ekki öll von úti þar sem eg ætla ad labba núna nidur a starbucks, sem er GEGGJAD kaffihús herna i Redmond, þad er i miðbænum.. eg ætla ad setjast nidur med sjálfri mer og horfa a iðandi mannlífid her i Redmond :)

Svo ad eg segi ykkur adeins fra fjölskylduhögum mínum þa er eg semsagt aupair herna hja þeim Huld og Hjalta, hún er framkvæmdarstjori fyrir Össur i Seattle og hann er ad far i framhaldsnám i verkfrædi. Hjalti kemur samt ekki fyrr en i haust. Og strákarnir þeirra heita Bjarni Davíd sem er 11.ára og alveg crazy og hinn heitir Árni og er líka crazy... þeir eru samt alveg frábærir og vid náum mjög vel saman... þeir eru MJÖG orkumiklir og algjörir brjálæðingar.. en mer þykir samt mjög vænt um þá... en þetta verdur eitthvad skal eg ykkur segja...
Vid búum i Redmond sem er svakalega flott hverfi, þar sem flotta og ríka folkid býr... þetta er aðeins fyrir utan Seattle, þad tekur um þad bil 20. min ad keyra þangad. En i Redmond er sameiginleg sundlaug og gymm sem ad íbúar mega nota... :)
list vel a þetta... þott ad mer hafi verid tjád ad þetta væri i gardinum hja okkur.. alltaf fæ eg rangar upplýsingar.... hmmm...
allavega eg er farin...
þori ekki ad vera lengur i tölvunni...
love ya

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Það er ekki mikið eftir af coolinu hjá þér eftir allar þessar hamfarir.... Gestur

11:00 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ sæta!
Þetta er nú aldeilis skemmtilegt! Og þú bara að hanga og ekki búin að hafa uppi á einum einasta negra? Ekki er það nú gott væna mín! Annars verður bara gaman að fylgjast hér með þér, ég lofa að vera dugleg að kommenta :D
Kv. leyndur aðdáandi: AGG

3:34 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim