Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

föstudagur, ágúst 27, 2004

OG TAD KOM SOL......

Eg er mjog hamingjusom manneskja i dag.... tvi ad i dag skin solin :):) regndansinn virkadi... !!! eg var ordin orvaentingafull um ad tad myndi bara aldrei haetta ad rigna... var buin ad gefa upp alla von ad sja solina aftur....
Eg var mjog dugleg i gaer tott ad tad hafi rignt svona agalega.. eg laet nu ekki sma bleytu stoppa mig... eg dressadi mig upp i hjolagallann og hjoladi svo galvosk uta stiginn sem er fyrir nedan husid okkar, tad er stadurinn til tess ad vera a tvi ad tad er alltaf einhver ad skokka tar eda hjola tar, folk her i Redmond er svo agalega heilbrigt :) og stundum er jafnvel folk a hesbaki tar, half fyndid ad lita ut um gluggann og sja folk a hestbaki..alveg eins og madur se maettur i sveitina bara... allavega eg hjoladi sma spol i motvindi.... og maetti professionales hjolreidamonnum... mer leid eins og kjana a hjolinu hennar Huldar med blomakorfunni ad framan... gaman ad tessu... ekki skrytid tott ad engin steli tvi ... og eftir tad ta skellti eg mer i gymmid... og eg bara i minum eigin heimi med tonlistina a fullu, ta skyndilega er hurdin opnud og inn koma tvaer afriskar konur med barnavagna ( badar med svona slor a hofdinu eda hvad tad er kallad) mer leist ekki alveg nogu vel a tad tegar taer stefndu badar i att ad mer ... ognandi med barnavagna SO TO AD EG EIGI EKKI KRAKKA..... og svo hnippir ein svona i mig og spyr mig hvada taeki hun eigi ad nota til tess ad fa slettan maga.... hmmm.... eg reyndi ad utskyra fyrir henni ad tad vaeri bara best ad leggjast a golfid og gera magaaefingar ... en hun var nu ekki alveg ad taka vid tvi tannig ad eg syndi henni oll taekin og hvernig tau virkudu... mer leid bara eins og einkatjalfara... helviti flott a tvi... eg skildi nu ekki helminginn sem hun var ad reyna ad spyrja mig ad en eg brosti bara og tottist vita allt ...... svo skellti eg mer heim i mat... bad Huld um verkjatoflur sem ad hun gaf mer ( audvitad neitar madur ekki barnfostrunni um dop....) hausinn a mer var ad springa..... audvitad gleymdi eg ad setja lokid a dolluna tannig ad tegar eg kom ur sturtu var James minn komin i verkjatofurnar lika.... verkjatoflurnar lagu utum allt golf og hann la jappladi a teim, assgoti anaegdur med lifid..... arrrgg tessi hundur !! hann er eitthvad vodalega hrifin af mer .... eltir mig utum allt og liggur svo i naerfotunum minum tegar ad eg se ekki til !
I gaerkveldi var eg ad drepast ur einskaerum leidindum tannig ad eg fekk mer gongutur nidur i bud og keypti mer fullt af nammi.. eg vard fyrir sma areiti fra unglingspiltum a leidinni, voru eitthvad ad syna sig .... tad tarf nu adeins ad syna tessum utlendingum i tvo heimana held eg ad teir hafi hugsad.... en eg let tad ekki a mig fa gekk mina leid an tess ad lita til haegri ne vinstri..... easy peasy ....
Eg er aftur med hausverk i dag.... svo rosalega erfitt ad vera eg...... tad er sko ekkert grin ad ver aupair skal eg ykkur segja tess vegna hef eg komist a snodir um einhverja Nanny klubba herna .... og er ad reyna ad koma mer i samband vid stelpur sem eru ad gera somu hluti og eg... eg veit ekki alveg hvernig tetta endar...... en eg laet ykkur vita...... hjalplegur madur a bokasafninu i gaer sem ad hringdi og spurdist fyrir um aupaira og nannys .... eg er med nokkur numer.... hringdi i eina i dag en hun var of upptekin ad sinna bornunum til tess ad tala vid mig tannig ad hun atlar ad hringja a eftir... tad er nu meira hvad sumir taka starfinu sinu alvarlega......... eg tarf ad laera af tessum stelpum ! Eg leyfdi bjarna ad kaupa ser kedju um daginn...... svona sem hangir i buxunum..... ekki alveg nogu snidugt tvi ad hann ma ekki fara ut ur husi med tetta hangandi a ser en hann ma aftur a moti vera med tad heima....... alltaf lendi eg a villigotum..... :):)
Jaeja eg tarf ad drifa mig uti solina ..... !!!
eg sakna ykkar allra ekkert sma mikid :( en eg reyni ad harka tetta af mer og vera sterk....... bara fyrir ykkur.......
ykkar Gudny rassabelgur

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Já Gudda mín, ég get tekid undir tad ad tad er ekki alltaf eintóm hamingja ad vera Au-pair. Held barasta ad ég hafi aldrei upplifad eins erfida viku og bara ein vika búin. Flestir segja samt ad tad batni med tímanum. Gud ég vona tad.
En ég veit tú spjarar tig tarna.....Elska tig ótaepilega og sakna tín enn meir....Saeja

4:28 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

oohh tid erud massar...einn einkatjalfari, og ein ordin od i eltingaleik vid hlaupahopa, eg er full af stolti stelpur minar...saeja gott tu stendur tig i bjornum.keep up the good work!!
er farin ad kaupa nammi telma

6:37 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ hehe er held ég bara að taka eftir þessu commenti núna... hehe ljóskan Toffy er mætt til leiks... núna get ég allavega sýnt að ég les í alvöru blogg vitleysu ræðurnar þínar :) hehe en allavega bið að heilsa.. ertu ekki með neinn símað þarna úti?
kveðja
Toffy

p.s. Ég man ekki hvað ég ætlaði ða skirfa þarna.....
p.s. Jú man það núna :) Til hamingju með sólina hehehe en hún er bara búin að vera hérna :) Sorry.. en svo virðist sem að hún sé horfin í dag.... svo að það hlítur að vera sól hjá þér :) hehe
blizz och har det bra ;)
kveðja
Toffy (again :)

11:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hahhhahahaha ég skrifa smámælt þarna áðan ;) hahahahah
kveðja
Toffy

11:34 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

æi hvað maður saknar þín og stuðsins í kringum þig gudda mín:) Frábært að heyra að þú ert að skemmta þér vel, áreita unglingspilta, dópa hunda ofl... Kærar kveðjur Margrét

2:13 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim