DISNEYLAND !!!
Blessadir landar !!!!
jaeja nu eru paskarnir gengnir um gard .... og eg atti alveg hreint frabaera paska bara :) For i kirkju med fjolskyldunni minni stundvislega klukkan 9 a sunnudagsmorgni, sem var frabaert !! Kirkjan var stoppud af folki og erfitt ad anda tarna inni .... en eg lifdi af ! Krakkarnir minir voru spakir ... nema tad var sma baratta a milli Lilly og Ellie ad sitja vid hlidina a mer .... ha ha ha Adam var nu bara toff a tvi og var ekki med i barattunni ad tessu sinni :) Eftir kirkjuna forum vid i svakalegt paskabod til aettingja Mike's sem var ekkert sma nice !!! Eg taladi vid alla ~! var ordin frekar turr i munninum tegar leid a bodid .... he he og eg man ekki eitt nafn ur tvi .... ekkert sma erfitt ad muna oll tessi nofn ! ")
Annars gengur allt vodalega vel med krakkana .... vid erum ordin bestu vinir og stelpurnar yfirgefa mig varla ..... Og taer vilja leika vid mig ollum stundum .... og haldidi ekki ad eg hafi verid ad sauma bangsafot handa teim ..... EINMITT EG !!! Tau voru nu half skrautlega en eg meina ....... eg er ad finna hja mer leynda haefileika her og tar .... he he en tau eru aedisleg og mer tykir ekkert sma vaent um tau oll :) tott ad Lily se duglega ad segja mer ad eg se feit og eg aetti ad byrja ad hreyfa mig ..... staersti hlutinn a likama minum er maginn a mer ... ha ha
Tannig ad eg er byrjud a fullu i Hot yoga a nyjan leik .......... og tad er nu meira helvitid !! EKKERT SMA ERFITT !!!!!!! eg gaeti daid tarna inni ..... hitiastigid inni i herberginu er alveg meirihattar ... alveg eins og madur se a strondinni .... i 50 stiga hita takk fyrir ........... en eg trauka ...... en tad er taept ......
Eg er ad fara til disneylands a midvikudag !! tad verdur sko skemmtilegt :):) hlakka ekkert sma til .... eg elska lika ad fljuga tannig ad ........ sma fidringur komin i mallakutinn ........
jaeja mig langadi bara ad lata vita af mer ................. ELSKA YKKUR OLL !!!
yKKAR
gUDNY
jaeja nu eru paskarnir gengnir um gard .... og eg atti alveg hreint frabaera paska bara :) For i kirkju med fjolskyldunni minni stundvislega klukkan 9 a sunnudagsmorgni, sem var frabaert !! Kirkjan var stoppud af folki og erfitt ad anda tarna inni .... en eg lifdi af ! Krakkarnir minir voru spakir ... nema tad var sma baratta a milli Lilly og Ellie ad sitja vid hlidina a mer .... ha ha ha Adam var nu bara toff a tvi og var ekki med i barattunni ad tessu sinni :) Eftir kirkjuna forum vid i svakalegt paskabod til aettingja Mike's sem var ekkert sma nice !!! Eg taladi vid alla ~! var ordin frekar turr i munninum tegar leid a bodid .... he he og eg man ekki eitt nafn ur tvi .... ekkert sma erfitt ad muna oll tessi nofn ! ")
Annars gengur allt vodalega vel med krakkana .... vid erum ordin bestu vinir og stelpurnar yfirgefa mig varla ..... Og taer vilja leika vid mig ollum stundum .... og haldidi ekki ad eg hafi verid ad sauma bangsafot handa teim ..... EINMITT EG !!! Tau voru nu half skrautlega en eg meina ....... eg er ad finna hja mer leynda haefileika her og tar .... he he en tau eru aedisleg og mer tykir ekkert sma vaent um tau oll :) tott ad Lily se duglega ad segja mer ad eg se feit og eg aetti ad byrja ad hreyfa mig ..... staersti hlutinn a likama minum er maginn a mer ... ha ha
Tannig ad eg er byrjud a fullu i Hot yoga a nyjan leik .......... og tad er nu meira helvitid !! EKKERT SMA ERFITT !!!!!!! eg gaeti daid tarna inni ..... hitiastigid inni i herberginu er alveg meirihattar ... alveg eins og madur se a strondinni .... i 50 stiga hita takk fyrir ........... en eg trauka ...... en tad er taept ......
Eg er ad fara til disneylands a midvikudag !! tad verdur sko skemmtilegt :):) hlakka ekkert sma til .... eg elska lika ad fljuga tannig ad ........ sma fidringur komin i mallakutinn ........
jaeja mig langadi bara ad lata vita af mer ................. ELSKA YKKUR OLL !!!
yKKAR
gUDNY
4 Ummæli:
hæ hæ 1 apríl !! yes ég var fystur nuna að senda þér comment .. var nammið ekki gott íslenskt nammi er best í heimi :)
kveðja ingólfur
koss og knús :) **
Hæhæ, ég prófaði einmitt svona jóga þegar ég fór út síðast, crazy hiti mar. Svo var ég líka skömmuð fyrir að tala... leiðindapakk :)
Halló sæta ! gott að þú áttir góða páska úti elskan... langaði bara að kvitta fyrir mig ;) love you, halldóra kristín
Hey sæta !!!! þú verður að blogga oftar ef þú ætlar að halda lesendum !!! :) kv halldóra kristín
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim