Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

fimmtudagur, febrúar 24, 2005

AUMINGINN !!!

Jaaaaaaajaaaaajaaaaa!!!!
Eg er sprelllifandi herna ..... engar ahyggjur !! Alveg brjalad ad gera hja mer tessa dagana tar sem krakkarnir eru i vetrafrii ...... tannig ad eg er entertainingbox daginn ut og inn ..... Eg er buin ad aorka SVO MIKLU tessa vikuna ad tad er alveg med olikindum ..... baka kokur og tertur, tvo tvott og trifa, leika i barbieleikjum, fashion polly leikjum, poppstjornuleikjum, legokubbaleikjum, elda og fara med hundinn ut i gongutura ofl ofl ofl ...... For utum allt med Adam og Lilly i dag ..... tid myndud aldrei trua tvi HVAD TAD ER HEITT HERNA !!!! eg var a stuttbuxum i dag alveg ad kafna .... tetta er alveg faranlegt ..... !!! mer finnst tetta samt alveg yndislegt ... eg elska solina ;) Eg og Lilly forum med teppi ut i gard og satum tar og drukkum lemonade i blidunni .... Lilly sagdi einmitt ... ,, this is just like a good martini og fekk ser svo vaenan sopa af safanum.... ,, eg veit ekki alveg hvar hun fekk ta hugmynd en tad dugdi fyrir mig ... ;) Eg og Adam spiludum svo Krikket i naestum tvi tvo tima tar sem ad vid hadum aesispennandi krikketkeppni med tilheyrandi svindlum og svikum her og tar .... he he he ;) Mer tykir ekkert sma vaent um tau ordid og tau eru oll yndisleg ;) Og tad er eiginlega bara ordid hversdagslegt ad traela utur ser enskunni ... er meira ad segja farin ad hugsa a ensku ..... og hef gomad sjalfan mig ad blota lika stundum a ensku tegar eg er ein ..... hmmm......
Hvad er islenskan ..... ????? En eg er ad lesa bok a islensku sem heitir Dis .... tannig ad eg er nu ekki alveg buin ad snua baki vid modurmali minu .....

Helgin var bara nokkud god ...... alltaf nog ad gera svosem og alltaf ad kynnast nyju og nyju folki .... tad er alveg med eindaemum hvad tad er audvelt!!! Ekki kvarta eg undan neinu ..... ;) Hey og svo er Maroon 5 ad fara ad halda tonleika i Everett .... sjit hvad mig langar ..... !!!! Mer finnst teir ekkert sma godir ....
Hey og annad ..... eg er buin ad eignast vinkonu herna sem heitir Marie og hun er ad ganga fra mer ... dregur mig utad hlaupa med ser 10km tegar henni hentar ..... og for med henni i 3 klst fjallgongu um daginn .... Hun er ofvirk .... eg var alltaf ad bida eftir ad tad stigurinn myndi lokast med oskiljanlegum haetti svo ad vid tyrftum ad snua vid ... tvi ad tad eina sem eg hugsadi um alla leidina var hversu fegin eg yrdi tegar ad tessu yrdi aflokid ... og hun var med svipuna a mer ad ganga hradar og hradar og hradar .... LORD !!!algjort helviti ..... en eg gefst nu ekki upp fyrir amerikonum .... hell no !

Jaeja eg tarf ad fara ..... fekk bilinn lanadann til tessa ad ljuka nokkrum erindum ... alveg horku kaggi !!! er ordin vel faer ad keyra herna uti .... ;) easy peasy ad keyra a tessum blessudum hradbrautum ..... Eg er ad hugsa til ykkar og eg sakna ykkar allra !!!!
Vonandi hafidi tad sem allra allra best og endilega sendidi mer strauma ..... eg kem naest oflug inn med safarikar gledisogur ....
Elska ykkur ....

Gudny Aumingi

8 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Frábært hvað þú hefur það gott þarna úti elskan. Ég er nú bara farin að örvænta að þú komir ekkert aftur...hvernig er það?
Sorry að e-mailið er ekki komið, ég er algjör aumingji í bréfaskriftum...

3:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ flottasta mín! þú heldur alltaf coolinu og ég hlakka ekkert smá til að fara að hitta þig hvenær sem það verður! ein flott er svo að fara í framboð í apríl..held ég rappi nú samt ekki í þetta skipti:)ætli ég strippi ekki bara og helli nokkrum tonnum af kóki yfir lýðinn!:)Þannig myndi ég vinna þitt atkvæði..kys&knus

9:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæ vá hvað ég er stoltur af þér !! þú ert best ! eða næst best eða þar næst best hehe
nuna er ég að fá mér www.beer.is !!
kveðja IES

12:27 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta
Dreymdi þig í nótt, það var skemmtilegt...svo saknaði ég þín svo mikið þegar ég vaknaði ...Hlakka svo til þegar þú kemur heim loksins

Kv Halldóra stóra systir

10:11 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ unaðsfljóðið mitt
Gaman áð sjá hvað allt er miklu skemmtilegra núna hjá þér hjá nyju famelíunni.það væri gaman að kma og liggja í sólinni hja þér og drekka safa sem er eins og martini!sakna þín ótrúlega mikið skikið. svo er fólk eitthvað að grínast með að þú komir ekkert aftur heim, ég trú nú ekkert á svoleiðis vitleysu. luv you Telma

10:32 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

hæhæ... langaði bara að segja hæ :)

gott að heyra að þú sert að meika það....:)

Kv Kristján R
http://spaces.msn.com/members/krb1981/

7:36 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

Ad sjalfsogdu kem eg aftur heim elskurnar minar !!!! eg fer nu ekki ad ganga i lid med konunum .... PHIFF !!!! AFRAM ISLAND !!

1:26 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Ja, sennilega svo pad er

12:36 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim