Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

laugardagur, mars 04, 2006

GRILLPARTY !!!

Hallo hallo :)

Ja PORN STAR kveldid er nu eitthvad til tess ad muna eftir og segja barnabornunum minum fra .... GUD MINN GODUR !!!! Sjon er sogu rikari .... Eg var maett a heimavistina uppur sex ad hitta felaga mina og fa mer sma grillket .... og vid vorum oll i godum gir .... en eg akvad ad kikja adeins yfir i Fyrirpartyid sem var buid ad bjoda mer i ..... HA HA HA HA brjalada folk herna !! tad voru ALLIR dressadir upp i partyinu .... half naktar stelpur i donalegum undirfotum, sokkabondum og ollu heila klabbinu og strakarnir voru i logreglubuningum, 80's klaednadi, i jakkafotum og einn gekk meira svo langt ad vera i indjanabuningi ... ha ha ruglada folk ! Eg held ad eg hafi bara verid nokkud vel klaedd midad vid adrar stelpur a svaedinu ... eg akvad ad vera svol og vera bara nakin :):) he he og tad var allt fljotandi i afengi, rigndi yfir mannskapinn.... Tetta var mjog skemmtilegt fyrirparty og orugglega eitt af teim ahugaverdustu sem eg hef farid i ... :) svo tegar ad vid maettum i skolann a sjalft PornStar partyid ta var folk alveg endanlega buid ad missa tad !!!! allt fljotandi i kolrugludu half noktu folki .... Angie ein af stelpunum sem helt fyrirpartyid er fra englandi og folkid i kringum hana er mjog hresst .... alvarlega bilad en mjog hresst :):) gaman ad tekkja retta folkid !! Hun er ekkert sma fin :) eg er alveg ad fila hana i botn !
En tetta var geggjad kvold, mjog skemmtilegt !!! eg maeli med svona kveldi einu sinni i viku til tess ad hressa uppa lifid og tilveruna...

Allur dagurinn i gaer for svo i laerdom og sundlaugarbusl :) frekar tjillad andrumsloft a minu heimili .... eg var frekar treytt eftir erfitt fimmtudagskvold ! Kikti rett uppa heimavist til Frauke i gaerkveldi i kvoldmat og Adel ( frakkland) og Andie( Tyskaland) akvadu ad kikja a okkur.... Vid vorum oll i rusli eftir partyid..... :):) good times ...
Einmitt i tessum skrifudum ordum er ad byrja Grillveisluparty heima hja mer ... Hardcore folk sem ad eg by med !! Eg akvad ad vakna snemma i morgun og skella mer i raektina og laera svolitid adur en ad eg enda i ruglinu med Husfelugum minum :):) Tau eru alveg yndisleg og frabaer !! Pinulitid villt .... og brjalud .... en gaman ad tvi :) Gott ad eg by med teim, tad verdur einhver ad koma reglu, aga og skipulag a heimilinu.... : ) Ja tau duttu i lukkupottinn ad na ad plata mig til tess ad bua med teim, stelpa med aupair reynslu ! eg hugsa vel um tau :) .... hell yeah !

Jaeja eg tarf ad fara ............. akvad ad skella inn sma faerslu svona i tilefni dagsins :)
Til hamingju med daginn allir !
Pis out ! elska ykkur !

Gudny

8 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Nei glætan :) Þú varst ekki nakin villidýrið þitt !?!
Miss u...búðin er bara ekki söm án þín :(
Sissútissjú

3:36 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Djöfull öfunda ég þig!!! En hlakka bara ennþá meira til í mína ævintýraferð ;)

7:39 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta ! Alltaf jafn gaman að lesa bloggið þitt dúllurassinn minn !
Sakna þín :) þú stendur þig vel eins og alltaf ! aaaaiight mate

8:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ja hérna datt mér ekki í hug... farin að rífa af þér öll klæði í pertíum. Gott að heyra að það gengur allt vel og hvað þú ert dugleg að blogga. Farðu vel með þig krullupinninn minn
stór koss frá mér
Solla

7:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gott að sjá að þú sért hress... en hvað á ekkert að blogga meyra.. :P
Djöfull væri ég nú til í að vera í ástralíu :P eða einhverstaðar þarna nálægt... þegar maður les þetta hugsam maður altaf um BALÍ sem er nú aðeins 4 tímum frá þér... eða allavega 4 tímum frá Ástralíu, Er að fara á næturvaktir þannig að maður hryngir kanski bara í þig á næstu dögum....
Hlakka til að heyra í þér :)

9:22 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Farðu nú að blogga kona!!!

10:40 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

þú ert glæsileg .. stolt norðfirðinga alveg hreint :) ég legg til að þú haldir gott íslenskt víkingapartý þarna ..
kveðja Hrafnhildur

10:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ elskan, hlakka til að fá blogg frá þér :) söknum þín :)

6:15 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim