Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

föstudagur, október 06, 2006

HANDS UP!!

Hallo hallo felagar .... her er ein god spurning fyrir ykkur oll ....
Hvad er nu skemmtilegra en ad eyda godum fostudegi i ad laera .... er eitthvad meira skemmtilegt en tad.... ?? Tja ....eg veit nu ekki med ykkur en eg svo sannarlega spyr sjalfan mig !!! Otrulega gaman ad bua til ritgerdir ... og tad serstaklega fyrir Salfraedi .... YEAH !!!! Vedrid uti er ekkert sma gott... alveg hreint yndislegt en til hvers ad fara ut og sola sig i blidunni :) miklu skemmtilegra ad fyrir framan tolvudrasl ad dundra saman ritgerd...hehehe :)
En nog um tad .... tad er nokkud sem er byrjad ad na tokum a mer, svona djupt undirnidri .... og tad er hreinlega ofsafengin hraedsla vid oll tessi ogedslegu storhaettulegu dyr sem bida i leynum... bara eftir mer.. og tad ALLSTADAR.... eg sver tad eg er skithraedd um lif mitt herna, tarf ad fa mer almennilega liftryggingu !! Eitradar slongur farnar a stja ..... sjit! segi eg nu bara og ekki nog med tad ta eru vidbjodslegar kongulaer einnig farnar ad lata vita af tilveru sinni ... sa eina STAERSTU kongulo sem ad eg hef augum litid herna eitt kveldid. Eg sat bara i rolegheitunum ad horfa a sjonvarpid tegar eg sa alveg eldsnogga hreyfingu utundan mer a glugganum ... og eg fekk naestum tvi hjartaafall af hraedslu tegar ad eg sa hvad tad var .... og tad var lika tessi risavaxna kongulo... eg hreinlega spratt uppur sofanum i ofbodi til tess ad forda mer undan tessu helviti....tott ad hun hafi verid a utanverdum glugganum og ekki sjens ad hun gaeti nad i mig .... en madur getur nu vist aldrei verid of oruggur med svona kvikindi ... En mer var tjad tad ad tetta vaeri nu hid mesta meinlausa grey sem myndi ekki gera mer neitt ... vaeri nu bara ad vernda mig ... MY ASS !! sussubia ! Eg verd nu ad tilnefna sjalfan mig sem hetju fyrir tad ad tora ad bua herna tratt fyrir allar tessar haettur ! tetta er nu ekkert grin ! en madur er soddan horkukvenmadur tannig ad madur hlytur nu ad geta hondlad svona adstaedur eins og ekkert se :):)

Nog ad gera hja stelpunni tessa helgina .... 2 afmaeli sem ad er buid ad bjoda mer i .... alltaf gaman ad fara i afmaeli :):) hlakka bara til :) madur verdur nu ad losa sig vid eitthvad af tessum heilasellum ekki satt i sma bjorsulli :) hehe
Og nu fer lika ad styttast i U2 tonleikana sem ad eg er ad fara ad skella mer a !! hlakka EKKERT SMA TIL ! U2 rokkar :):) aetli eg eigi ekki eftir ad fara yfirum af aesingi eins og venjulega ... hehe eg er ennta ad na tvi ad tad se october og tad er SOL OG BLIDA uti eins og ekkert se edlilegra i october.... eg er ekki alveg ad na tessu :) eg hef eiginlega ekki hugmynd lengur um hvad er venjulegt og hvernig hlutirnir eiga ad vera ... haha svo fyndid ad keyra a vitlausum vegarhelmingi .... samt ofur gaman bara :) veit nu ekki alveg hvernig eg a eftir ad keyra tegar ad eg kem heim ... er alltaf svolitid ruglud i beygjunum ... a tad til ad vera a "vitlausum" vegarhelmingi :) haha en hvad er tad a milli vina :):) madur reddar ser ekki satt :)
Jaeja eg aetla ad halda afram med laerdominn !
Stay cool perverts ! :):):)

9 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hej Guðný. Ertu alveg hætt að blogga og commenta á Sjö Fræknu síðuna?....koma svo!!

7:07 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Blessuð gella mín
Gaman að fá loks smá fréttir af þér. ég verð nú bara að segja fyrir mína parta að þú ættir að hætta þessum risky business og koma heim í stuðið ;)
hafðu það best
Kv. Halldóra Magg

2:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ Guðný mín já uss þetta er nú ömurlegt þarna hjá þér bara sól og blíða og steikjandi hiti. langar þig ekki mikklu frekar að koma heim í rokið og rigninguna ummmm þsð er svo gott hehe ;)
KV: frá Íslandinu

9:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ Guðný mín. Já uss þetta er alveg hræðilegt hjá þér þarna úti bara sól, blíða og steikjandi hiti viltu ekki mikklu frekar vera hér í rigningunni og rokinu. ;)
Kveðja Annetta á Íslandinu ;)

10:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta... jamm sammála Jóhönnu, væri nú gaman ef þú kæmir með eitt gott blogg á sjöfræknu;)
Annars bara skemmtu þér áfram jafn vel... og passaðu þig á köngulóunum, get ekki sagt að ég öfundi þig;);)

Love Halldóra

11:47 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hei gella Karen hérna, alltaf gaman að lesa um allt hjá þér. en farðu að kíkja á hotmail póstinn þinn maður ég er að senda þér póst piff

5:18 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Halló ástarenglafiðrildið mitt! nei ég meina gella!
Oh það er svo gaman þegar þú bloggar, langaði bara að kvitta fyrir mig. Stígðu bara ofan á eiturslöngurnar og kremdu þær til dauða!!!!! HAHAHAHAHAHAHAHAHAHAHA
elska þig ofur ofur ofur mikið!
Þín Halldóra K

10:27 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ ástarenglafiðrildið mitt! Nei ég meina gellurassgatið mitt ;)
Oh það er svo gaman þegar þú bloggar, langaði bara að kvitta fyrir komuna, sakna þín, elska þig mikið mikið mikið !!!
Haltu kúlinu þú ert best ;)
þín stóra hjúmongus systir :)

10:29 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

blessuð mín kæra...gaman að sjá comment og blogg frá þér svona öðru hvoru og ég lofa LOFA að það kemur meil bráðum ;0P Annars sakna ég þess að taka fagra dansa með þér og Ernu Dís, þú verður að koma í heimsókn eða við að mæla okkur mót einhvers staðar á miðri leið ;0) hell yeah! kv. HH

5:50 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim