Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

miðvikudagur, júlí 12, 2006

I LIKE BIG BUTTS !!!

Hallo aparusinurnar minar :)
Jaeja stelpan er komin aftur fra obyggdum Astraliu ...... alveg AEDISLEG FERD !!! Eg, Kristjan, Frauke og Tara gerdum sko allt CRAAAAZZYYYY !! Letum folk sko muna eftir okkur ... algjor unadur ! :) Leigdum bil fra Hertz ,.. svaka kaggi sem atti sko ad koma okkur heilum a holdnu til Alice Springs ..... og bara tad ad keyra fra Adelaide til Alice springs er um 1500 km i algjorri AUDN !! allavega vid spaendum a stad ... og gistum svo i Coober Pedy sem er frekar tomlegur baer... gaeti aldrei hugsad mer ad bua tar ...en tar eru samt haegt ad finna Opala ... sem er hrikalega flottur steinn... vid gistum tar a tjaldsvaedi med engu grasi ... en eftir ad hafa setid i bil i og keyrt 900km ta var mjog gott ad geta hrist rassinn adeins og rett ur ser. Stoppudum reyndar a leidinni til tess ad spila Frisby ( tar sem Tara er professional Frisby Player og spilar med lidi og alles.... hahaha finnst tad frekar fyndid ! ) Naesta dag keyrdum vid fra Cooper Pedy og alla leid til Uluru ... sem er hid sanna hjarta Astrala ... RISA STORT GRJOTFJALL .... vid vorum i keppni hver myndi sja grjotid fyrst ... og tad var Tara !! tad er ad sjalfsogdu ekkert i eydimorkinni .. engin fjoll, ekki neitt ... mjog furdulegt !! serstaklega tegar ad madur kemur fra Islandi ... tar sem allt er morandi i fjollum og holum og eg veit ekki hvad og hvad ... allavega eg og Frauke stukkum sko aestar utur bilnum og aetludum ad na godri mynd af okkur og grjothrugunni i bakgrunn, badum kaerustupar ad taka mynd af okkur !! tau voru eitthvad svo furduleg a svipinn en vid letum tad nu ekki sla okkur utaf laginu og settum upp sissss.... ta var okkur tjad tad ad tetta vaeri ekki Uluru ..... heldur eitthvad annad fjall sem ad eg man ekki hvad heitir ... HAHAHAHAHAHAH !! Tvilikir ludar vid ! tannig ad vid skyrdum tann hol Tara's Rock ... :):) heldum svo afram ferd okkar half skommustuleg og komum svo ad retta Uluru .... ta var sko katt a hjalla ! :) nadum ad sja tegar solin for nidur og tad var himnesk sjon :) eitthvad sem ord fa ekki lyst !!!! tjoldudum svo tar og gerdum allt brjalad um kveldid og kynntumst fullt fullt af folki !! :):) letum ollum illum latum a dansgolfinu tannig ad folk kom til min og Kristjans og spurdu hvort ad vid vaerum fra Skandinaviu ... hehe AUGLJOST eda hvad :):):):) naesta dag lobbudum vid svo i kringum Uluru og tad eru 11 km .. nokkud nett ganga og tad var svo heitt ad eg var alveg ad drepast !! Uluru er i eign Aboriginal people sem er svart folk med mjog svo serstakan andlitssvip .... Uluru er mjog serstakt og personulegt takn fyrir tau og tad er mjog sterk tru a bak vid Uluru ... tad er haegt ad klifa Uluru en Aboriginal people kaerir sig samt ekki um tad ... eg hefdi ekki fyrir mitt litla lif torad ad klifa tetta grjot ... hefdi pottett hrapad nidur .... finnst einhversskonar bolvun hvila ef ad madur klifur svona taknraena stadi ... eg var anaegd ad fa ad sja tetta fjall eda hvad madur a ad kalla tetta. Vid vorum tarna i tvo daga og tad var alveg gedveikt ... svafum i 3 manna tjaldi og tad var mjog nice, Saum einnig Olgas og Kings Canyon...... YNDISLEGA FALLEGIR STADIR !!!! eg maeli tvimaelalaust med ad skoda tessa stadi her i Astraliu ... algjort MOST !!!! :):) oll frekar nain eftir svona naetur i litlu tjaldi :):) trongt mega sattir sofa :) vid kynntumst mjog skemmtilegu folki tarna og Max strakur fra Hollandi sem ad slost i okkar hop, mjog hress og skemmtilegur og vid hittum hann alltaf a ollum stodum sem vid forum ad sja :) tetta er tad skemmtilega vid ad ferdast ! madur kynnist svo mikid af skemmtilegu og ahugaverdu folki :)
Naesta dag akvadum vid svo ad bruna til Alice Springs og gista tar yfir helgina, tad var svaka Festival i gangi sem ad vid tokum gridarlegan tatt i ! tivoli og nog af skemmtilegum taekjum til ad missa sig i ... eg kristjan og frauke forum i mest spennandi taekid, alveg bilad ! eg var alveg viss um ad eg myndi ekki komast heil a holdnu ur tvi !! alveg bilad og eg oskradi svo mikid ad eg held ad oll Astralia hafi heyrt i mer, skalf i 2 tima eftir tad !! af hverju gerir madur sjalfum ser tetta helviti !!! tad var lika svo heitt tennan dag ad eg var alveg ad leka nidur !A laugardagskveldid var afmaeli hja stelpu sem ad vid tekkjum, Robyn og ad sjalfsogdu var okkur vitleysingunum bodid i og vid letum ollu illum latum ( svona nice fjolskyldu perty .... frir bar og godur DJ ... Hvad getur madur sagt :):):) Eg hitti lika Casssie sem ad eg by med her i Adelaide og kynnti hun okkur fyrir fullt af folki, og syndi okkur einnig Simsons Gap ... sem er fallegur stadur adeins fyrir utan Alice Springs :) forum reyndar lika i nokkur fleiri perty ! alveg GEEEEDVEIK HELGI !!! :):)
Svo a manudagsmorgunn logdum vid a stad fra Alice springs og keyrdum alla leid til Flinders Rangers sem er fallegur national park ! Gistum tar uti i natturunni .... tad var pinu freaky ad vera ad tjalda einhversstadar fjarri mannabyggd i the Outback ..... hefur einhver sed WOOLF CREEK .... HEHEHEHEHEHE tad er lika svo haettulegt ad keyra i eydimorkinni ... madur veit aldrei hvada dyr bidur manns a veginum ... saum Dingo og trilljon Kengurur og rollur og eg veit ekki hvad og hvad !! :):) ordid frekar edlilegt ad sja kengurur skoppandi utum allt ....... taer eru svoooo saetar !! :) Vid voknudum svo klukkan 6 og forum i fjallgongu um Flinders Rangers ... svakalega fallegur stadur !! :):)
Eg verd bara ad segja ad tetta vaer alveg hreint YNDISLEG og ogleymaleg ferd hja okkur bakkabraedrum ! svo anaegd ad hafa ferdast tessa leid ! svo margt ad sja og skoda ..... ufffff ..... !!! erfitt ad akved hvar madur a ad byrja ! :)

Gott samt ad vera komin aftur i mannabyggd ..... og svo fer madur lika ad verda svo gomul fyrir tetta ... alveg ad verda 23 ara gomul ... sjaaaeeesssee !!! hvert fljuga arin eiginlega ?????? tja madur spyr sig !!!! tad er svo margt sem eg tarf ennta ad skrifa um ... en eg er alveg ad verda brjalud a skrifa svona mikid tvi aetla eg ad taka pasu og skrifa meira naest !!!
allavega tangad til naest ...
STAY COOL !
Ykkar ferdalangur ...
G

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Vá þetta hefur verið geðveikt stuð hjá ykkur!!! Óska að ég hefði verið með ykkur þarna shitturinn titturinn:) einhvern tímann mun okkar ferðalagstími koma!!
kveðja Erna "sáli" hehe

9:31 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ öruglega æðiselga ferð.... öfund í gangi hérna.. en hvað get ég sagt??? ég bara ferðast hérna heima og horfi á sömu sætu rollurnar ár hvert :) það eina sem að breytist núna er að maður sendir stundum hundin út... það er svo gaman að sjá hana smala þeim saman :) hje hje hje
kveðja
Toffy

9:04 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Æji vá hvað þú ert að skemmta þér vel elsku Guðný mín:) Það myndu sko ALLIR vilja vera í þínum sporum, það er alveg á hreinu:)

Elska þig og farðu ótrúlega vel með þig:)

Kveðja
Halldóra
Ps. til hamingju með daginn um daginn... *skömmskömm*.... æji betra er seint en aldrei, er það ekki???;)

1:58 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim