Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

fimmtudagur, júlí 01, 2004

YEAH !!!

Góðan og blessadan daginn... þa er silikonbomban komin á ról...
Dagurinn i gær endadi svo bara vel eftir allt saman :) þrátt fyrir meidsli min... eg fór aldrei nidur i bæ a starbucks, eg var of fáránleg i útliti til ad láta sja mig utandyra... þannig ad eg sast bara útá verönd og fór ad lesa blad... þangad til ad 2 MJOG STÓRIR GEITUNGAR gerdu tilraunir til árása a mig.... djöfull vard eg hrædd!!!
Svo þegar Huld og strákarnir komu heim þá skelltum vid okkur i supermarkadinn þar sem þad var keypt i matinn... og þad voru keyptir skelfiskar.. eitthvad sem eg hef aldrei lagt venju mina i ad borda.. mer leist ekki alveg nogu vel a þetta en eg var hljóð og sagdi ekki neitt, beid bara örlaga minna... Þessi matur reyndist bara vera svo geggjad gódur!! umm...
Hundaleitin a hug okkar allan ennþá ( eda meira strákanna) og þad er grenjad a gresjunni aðra hverja klukkustund.. þetta er rosalegt!! þeir eru alveg ad missa sig i ruglinu, eg hef ákvedid ad halda mig fyrir utan þessa hundaleit... en þad eru eyddar margar klukkustundir ad netinu a pet finder til ad finna rétta hundinn.... hann finnst... úff...
Ég lenti líka í fáránlegum kynlífsumrædum vid þá i gær þar sem þeir voru æstir i ad vita hvort ad eg hefdi séð karlmannstyppi... hehe þetta var mjög fyndin fjölskyldustund... þeir áttu líka báðir ad fara i sturtu þannig ad þeir skiptust a ad flassa herna fyrir framan mig... svo var gargað ojj... æjj þeir eru svo fyndnir... :)
Ég eyddi kveldinu i borðtennis inni i minu herbergi med árna þar sem vid áttum alvarlegar samrædur um kærustupör og ástina... hehe þar sem eg miðladi ur viskubrunni minum.... og endadi svo fyrir framan tölvuna ad horfa a tónleika med beyonce.. HUN ER FLOTTUST!!!! eg held ad eg sé astfangin.....
Nú er verid ad bíða eftir mer þar sem vid erum a leid niður i miðbæ Redmonds ad skoda... þar er sko fullt ad skoda !!! þetta verdur eitthvad.... kannski eg finni negra i dag eda þa indijána.... hmmm.... þetta verdur æsispennandi dagur....
eg læt vita hvad gerist... eg er farin ad kasta mer i gin ljónanna....
biadzzzzz.....
Elska ykkur litlu kiðlingar...

4 Ummæli:

Blogger Ingolfur sagði...

til hamingju með þetta guðný mín ekki smá stollur af þér :)
kv IES

4:34 f.h.  
Blogger Ingolfur sagði...

já sem sagt nog að gera þarna úti hjá þér :) þetta er að verða það skemmtilegasti lestur sem þú ert að skirfa enda eru kominn inní Favorites mitt hehe
kv IES

5:22 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta ! Gaman að þú sért komin með blogg, rúsínustykkið mitt ! Loksins færðu að tjá þig allsendis óheft að öllu leyti, enginn heldur um ökkla þinn og reynir að láta þig kitla ! krípí situation... er stundum gert við mig... ÓGEÐSLEGA ASNALAEGT! ég sakna þín ÓENDANLEGA! sama hvað þú gerir alltaf ertu svöl og sæt og skemmtileg og yndisleg !

9:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ÞETTA var ég -halldóra kristín

9:24 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim