Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

fimmtudagur, september 09, 2004

BRILLIANT !!

Hallo....
tessi dagur i dag er mjog furdulegur.... og eg veit eiginlega ekki alveg hvernig eg a ad hegda mer.. hafidi aldrei vaknad og allt er mjog skrytid .... tannig dag er eg ad upplifa i dag...
Eg var ad kvedja Vanessu.... og eg bara half sorgmaedd ef eg ad ad segja ykkur sannleikann... vid erum bunar ad eiga STORKOSTLEGA tima saman :):) eg trui bara ekki ad hun atli ad yfirgefa mig .... xxx!! Vid forum a baseballgame sidasta manudagskveld.... forum med kristinu(konunni hans Flosa) og vinkonu hennar Amy... Ad sjalfsogdu var stefnan tekin a barinn til tessa ad byrja med.... tetta var nu ekki tad aesispennandi leikur tannig ad vid vorum svosem ekki ad missa af neinu, turftum adeins ad hita okkur upp ... hehe vid satum tar og svoludum torstanum i smatima... svo forum vid ad beina athygli okkar ad leiknum.... Hver var med flottasta rassinn.. ofl ofl .... tetta var gridarlega skemmtilegt samt og vid vorum alveg ad missa okkur i gledinni.... leikurinn var nu samt adeins of fljotur ad lida....
I gaerkveldinu eyddi eg med vanessu og tveimur vinum okkar, tad var mjog furdulegt allt saman !! forum ad spila Pool og Ping Pong.... eg rassskellti alla....syndi addaunarverda og glaesilega takta i Ping Pong.... var ekkert sma Professional.... folk var farid ad hopast i kringum mig og bidja mig um eiginhandararitanir.... toli ekki tegar tad gerist !! eg sem er ad reyna ad fara huldu hofdi herna... get ekki ad tessu gert...
Og svo eitt.... i gaer tegar Bjarni david og arni komu heim ur skolanum ta var bjarni alveg vid tad ad fa hjartaafall af aesingi... OF MIKILL SYKUR ... tannig ad eg gat ekkert att vid hann.... eg var alveg ad springa ur pirringi... var eitthvad pirrud fyrir... en eg meina hann la i golfinu og hlo mjog iskrandi hlatri, sleikti svo braudid hans arna, afhausadi naestum tvi hundinn, var ad sulla med vatn utum allt tannig ad eg gafst upp og hringdi i mommuna.... jebb eg var algjor aumingi... klagadi bara... ta for hann og laesti sig inni a klosetti.... ohh... en ad lokum hrapadi sykurinn i blodi hans skyndilega nidur tannig ad hann roadist og for ad laera.... og svo tegar eg kom heim i nott eftir aesilega nott uti a lifinu med Vanessu.... voru 3 raud blom a bordinu minu, bladra sem a stod I love you og kort tar sem stod .. ,, fyrirgefdu hvad eg var otekkur" tinn Bjarni ... OH EKKERT SMA SAETT !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ohh hann er dyrlegur !! mig langadi ad hlaupa ... eda reyndar ganga rolega upp stigana og fadma hann :):) eg elska tessa straka ...
Jaeja her sit eg, atladi ad gera eitthvad af viti en audvitad endadi eg alltof lengi a netinu..... tannig ad nu tarf eg ad fara ad taka a moti straknum... eru ad koma ur skolanum... eg held ad tolvur og internet seu verkfaeri djofulsins..... hef tad sterklega a tilfinningunni....
mig dreymdi i nott ad eg vaeri i fellibyl.... mjog spennandi...
Jaeja eg er farin.... ennta sit eg herna og bulla.... eg er alveg ostodvandi i dag.... eg tarf ad fara ad takast ad vid tilfinningar minar .....
love ya

1 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Gaman að fylgjast með þér í USA, ég hef einmitt verið að pæla í að fara þangað í skóla eða bara ferðast. Heyrumst... vertu góð við strákana :) kveðja, Ólafur Arnar.

4:56 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim