Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

mánudagur, janúar 10, 2005

FRETTIR FRETTIR FRETTIR !!!!!

Hallo hallo .... eg er nu alveg hraedilega lelegur bloggari ef ad eg ma orda tad pent .... hef ekki bloggad sidan i fyrra ... tad er alveg ofyrirgefanlegt og svivirdilegt hneyksli ! nu tek eg mer tak ... ef folk er ennta virkilega ad skoda siduna mina ... eg vona tad !
En nuna hef eg sko frettir !!!! Eg er buin ad rada mig hja ameriskri fjolskyldu naesta halfa arid .... Tau bua i Bellevue og konan heitir Susan og madurinn heitir Mike. Hann er logreglumadur i Seattle og hun vinnur a skrifstofu tar sem ad eg veit ekki mikid um. Tad eru 3 born sem ad eg mun sja um og tau eru a aldrinum 6, 10 og 11 ara gomul. Tvaer stelpur og adeins einn strakur. Eg byrja orugglega i vikunni .... eg er ekkert sma SPENNT ad vera hja teim. Mer list ekkert sma vel a tau og tau lita ut fyrir ad vera mjog skemmtileg og akvtiv fjolskylda :) Eg veit ad eg verd mjog upptekin hja teim. Tau atla ad bjoda mer til disneylands i april .. jeiiiiiiiii :):) Eg set nyja heimilisfangid a siduna sidar tegar ad eg veit nakvaemlega hvar eg by ... hehe :) veit ekki mikid nuna .... en godir hlutir gerast haegt eins og madur segir ....

Aramotin hja mer voru hreint frabaer, eg for til seattle med nelu og leesu. Vid heldum upp a nyja arid hja the Space Needle tar sem var heljarinnar flugeldasyning !! EKKERT SMA FLOTT ad standa undir henni og sja allt saman. Eg verd endilega ad setja inn myndir vid taekifaeri :) Hittum fullt af ahugaverdu og skemmtilegu folki, alltaf stud in the city :)
Annars hef eg tad nu bara voda gott og allt gengur vel. Er bara vodalega spennt yfir naestu 6 manudum hja nyju fjolskyldunni :):) jahuuuuuu eg er bara i sma frii nuna tangad til eg flyt inn til nyju fjolskyldunnar minnar :)
Jaeja eg vona ad allir hafi tad sem allra best og endilega veridi dugleg ad KOMMENTA ... tad er svo sjemmtilegt !! :)

PEACE ....

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ elskan mín. æ frábært að þú sért komin með nýja fjölskyldu....vona bara að þú verðir alveg súperánægð!! :o) var nú samt farin að hlakka til að þú kæmir heim...búin að plana heimkomupartý og allt!! hehe neinei smá djók! ;o) góðar fréttir...ég er komin áfram í skólanum...jeij loksins!! En allavega skrifa þér póst bráðum...ég lofa!!
love u sweety
kv. Melkorka

8:05 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Kelling. Hvernig er þetta með þig, afhverju vissi maður ekki af þessum skiptum...kannski maður þurfi að vera duglegri að skrifa meil. Stattu þig stelpa!! Sæja

1:44 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

sussubia !!! svona er lifid in da USA .... Alltaf nog ad gerast hja manni .... madur verdur nu ad profa nokkrar fjolskyldur af tvi ad madur er nu komin hingad a annad bord :):) he he
jebb endilega sendidi mer email .... skemmtilegt !!
elska ykkur

8:39 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

Eg er stolt af ter Gudrun !!! nu verdurdu alveg ostodvandi i kommentunum .... ekki satt !!! treysti a thig kona !! ekkert annad haegt ad gera i stodunni tegar taeknin er annars vegar til stadar ....
Elsku johanna min... thu skellir ter til min, eg sendi ter mida ! Verdum flottar saman herna .. og endilega griptu hjolid titt goda med .. virdist geta allt a tvi :) he he

8:45 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim