Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

miðvikudagur, janúar 12, 2005

MEEEEEEEEE MAMMA MIA !!!

Allllooooooooo :):)
Stay fresh people ...... jaeja eg hef tad svakalega fint herna i USA .... Tad er svosem ekkert mikid i gangi hja mer tessa dagana ... er mest i afsloppun ad safna orku fyrir nyju fjolskylduna sem eg er akaflega spennt ad flytja inn til ... tad verdur skemmtilegt ad vera loksins ,,one of the americans,, !! Vitidi ad eg er alveg ordin ruglud i tessu vedurfari herna .... sol og blida alla daga ... Tegar tad aetti eiginlega ad vera skitkalt og snjor ~ og eitt herna sem eg verd ad segja ykkur ... um leid og tad snjoar pinulitid ta PANICAR allt og borgin er STOPP i ordsins fyllstu merkingu .... Ollu er snarlega lokad og folk keyrir ekki ne hreyfir sig, bilunum er bara lagt snyrtilega i staedin og vid tekur bidin eftir ad snjorinn hverfi ...... hmmm !! Hvada hvada sma snjor og folk getur ekki gert neitt, tetta finnst mer vera akaflega fyndid !! HA HA HA eg hlae a kostnad teirra, sussubia .... :):) You go America, Ice cool people here .... Og svo um daginn var eg med henni Leesu minni i bil, hun kemur fra Nyja Sjalandi stelpan og viti menn tad byrjadi ad snjoa sma ... Eg helt ad manneskjan myndi hreinlega gefa upp ondina af skelfingu ..... Hun spenntist oll upp, helt krampakenndu taki um styrid og var svo stif ad tad var ekki haegt ad na neinu sambandi vid hana .... tetta var nu meira ! Eg atti svo bagt med mig ... en i stadinn fyrir ad springa leidbeindi eg henni fagmannalega i gegnum tessi orfau saklausu snjokorn a veginum .... djiiiiiiiiiii alltaf er madur i hasarnum :) en eg redda tessu herna uti og tek folk bara i okukennslu i halkunni.....
Nu er eg alveg ad MISSA MIG i allri tessari tonlist herna uti .... tad er svo brjalad mikid af godri tonlist ad eg er alveg buin ad tyna mer ! Buin ad kaupa svo mikid af geisladiskum herna ad eg gef sjalfri mer STORA FIMMU fyrir tad !! ihaaaa :) alltaf perty hja mer .... en planid hja mer er ad fara a tonleika ! Eg atla og skal fara a tonleika herna uti ..... hell yeah !
Jaeja eg tarf ad fara, eg er akaflega upptekin manneskja tessa dagana tvi ma eg ekki lata deigan siga .... smala saman gangsterunum minum og skella mer i Ghettoid ! thid skiljid .....

Later people

3 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Haha stupid americans....bara neyðarástand í landi hinna of feitu!!! iss piss við smábæjarliðið látum nú ekki smá snjókorn á okkur fá!!! :o) Bara skellt sér í gamla kraftgallann og skellt sér út í snjóinn....JÍHA!! ;o)
En allavega love yah my black leader in USA!! híhí :o)

7:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

oh heimska ég.....gleymdi að skrifa undir...en þú þekkir skriftina...er það ekki!!! hehe :o)
Þetta var bara ég ástarhnoðrinn þinn hún Melkorka!!
love yah :o)

7:41 e.h.  
Blogger Guðný sagði...

Audvitad tekki eg astarhnodrann minn ....... ekki spurning kona !! Thu ert FLOTTUST !!! :):) get ekki bedid eftir ad koma heim og knusa eina flotta ..... jihaaaaaaa
stay cool girlie girl !
The black leader no name

7:42 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim