Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

þriðjudagur, maí 23, 2006

LEDURKAPUR OG HANAKAMBUR !!!! Jaaammmeeeiii !

Godan og blessadan daginn flotta folk :)

Jaeja ...... ta er madur rett buin ad koma ser a lappir !! Ekki veitir af tar sem tad bidur min skemmtilegur skoladagur framundan .... Kennslustund i heimspeki .... ahhhh ekkert verra ! tad er rosa ahugaverdur strakur med mer i timum samt sem styttir mer stundirnar i timum ... hann maetti einn daginn i LEDURKAPU .... eg endurtek LEDURKAPU.... hvad er tad nu ???? og med naglalakk ( svart) buin ad lata klippa sig lika svona flott med rosalegan hanakamb og SOLGLERAUGU ..... eg var nu vel vor vid ad tad yrdi sol i astraliu en eg bjost nu samt aldrei vid ad turfa ad sitja i timum med SOLGLERAUGU og i LEDURKAPU.... haha eg atti nu erfitt med ad bresta ekki i gedveikis hlatur tarna inni .... eg sem tokkalega hef ekki efni a ad hlaeja af odrum herna .... international studentinn sem kann ekki ensku .... hehe :) samt god i ad setja upp gafulega svipi tegar tad a vid, og mjog god i ad fordast augnasamband vid kennarana tegar teir buast vid gafulegum innskotum ur viskubrunni minum ..... hvad er tetta .... eg er komin hingad til tess ad heyra hvad astralarnir hafa ad segja ... eg hef ekkert ad segja vid ta :) hi hi hi ........ ju reyndar hef eg nog ad segja teim en tad kemur haegt og rolega ad madur er nu ad reyna ad verda ad toff aussie herna ....

Annars hlakkar mer nu ekkert sma til ad verda buin med fyrstu onnina og geta farid ad ferdast meira !!!!!!!!! wohaaaa :) eg er ad spa i sidney og perth.... held ad eg verdi nu ad kikja tangad til tess ad syna lit .... eg er nu komin alla tessa leid :) Buin ad kynnast mikid af mjog ahugaverdu folki herna sem er ekkert nema frabaert :) ogleymalegir timar her i astraliu, tad er vist alveg oruggt :)
Folk er alveg otrulega afslappad herna ... tad er nu meira ..... eg er ad laera ad roa mig nidur og chiiilllllaaaaa en tad tekur sinn tima .... eg ma nu ekki alveg haetta ad lata blodid i aedum minum renna ..... Eg er ekki ennta buin ad rekast a neinn islending .... alveg merkilegt ! HVAR ERU TEIR ???? folkid sem vinnur i raektinni var ekkert sma spennt tegar tad komst ad tvi ad tad er onnur manneskja herna fra islandi .... en tad er ekki ennta buid ad takast ad leida hesta okkar saman .... tad hlytur ad koma ad tvi :):) allir spenntir .... :)
Allir sem eru ad laera salfraedi herna a fyrst ari turfa ad taka tatt i allskonar konnunum hja krokkum sem eru ad klara salfraedina, rosa stud ! tetta er hluti af einkunni minni lika.... eg er buin ad fara i 3 ..... eina konnun um sukkuladi, var frekar audvelt fornarlamb MER LANGAR ALLTAF I SUKKULADI :) stelpan hlog nu bara ad mer :).... en eg fekk sukkuladi ad launum :) ofur glod eg :) og naesta konnun var um konur nu til dags og rakstur a loppum og so on ..... haha frekar ahugavert ... fekk rakblad ad launum ... naaaat :) og svo er eg i einni konnun um svefn tessa dagana ... tarf ad skrifa nidur hvernig eg sef i 2 vikur ..... stelpan sem stendur fyrir teirri konnun vissi ekki alveg hvad hun atti ad segja vid mig tegar ad eg vidurkenndi tad fyrir henni ad mer finnst gaman ad fara seint ad sofa ... (ein astaeda fyrir tvi er su ad tad eru einfaldlega ekki nogu margar klst i solarhringnum fyrir mig, eg tarf fleiri I ALVORU ! OG mer finnst einnig naudsynlegt ad vakna snemma og nyta daginn ...... eg hef aldrei sed svona svip a neinni manneskju adur tegar eg vidurkenndi tessi leyndarmal fyrir henni, reikna med ad vera ahugavert fornarlamb :)

Jaeja heimspekin og salfraedin kalla ! tarf ad hlaupa i tima og lata ljos mitt skina med aussie felogum minum ---- hehehehehehe :) nat

Ykkar sprelligosi
BIG G !

4 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ elskan!! Langaði bara rétt að segja hæ, og takk fyrir meilið! Hvar eru allar myndirnar sem þú ætlaðir að vera svo dugleg að setja inn?? Ég vil myndir af Guðnýju í Aussie fíling...hehe
knus

2:46 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ ástin mín.. fékkstu ekki mailið frá mér?

6:47 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elsku orkuboltinn minn!!

hitti múttuna þína í Rvk þegar ég var á klakanum í maí, leit svona líka vel út! Æðislegt að lesa að þú njótir þín þarna enda ekki við öðru að búast af þér hetjan mín! Hafðu það sem allra best sendi þér feitt mail bráðum með slúðri..

5:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

vegna ekki:)

12:36 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim