Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

miðvikudagur, maí 17, 2006

FLINDERS UNIVERSITY GEFUR BJOR I HADEGINU !!

Hallo elsku rusinubollurnar minar !!! :):)

Jaeja eg er sprelllifandi og hress og fersk eins og eg veit ekki hvad herna hinum megin a hnettinum ... ansi gaman og mikid stud hja mer !
Buid ad vera nog ad gera eins og venjulega:

1) Var bodid aftur a rapptonleika ..... OG SA ALVORU BATTLE milli gaura ( svona eins og i 8 MILE) hversu GEGGJAD VAR TAD !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! ofur flott !! var alveg ad missa mig i gledinni ... ! ye

2) Skiladi af mer enn fleiri ritgerdum sem var lika geggjad gaman!

3) Er buin ad vera dugleg ad skella mer i raektina og drepa sjalfan mig i taekjunum med Frauku ( henni ad kenna tar sem hun er fra tyskalandi)

4)For i nokkur god party og enn fleiri a dofinni ....... aaahhhhhh

5) er ad fara ad horfa a box eftir haltima ....

6) Fekk gefins frian bjor i gaer i haskolanum ... hversu geggjad var tad !! :):)

7) By ennta med glaepamonnum .... buin ad hitta foreldra teirra ... tau aetla ad kikja til Islands ...

8)Er ordin had BIG BROTHER ...... hversu slaemt er tad !!!!!!!!!!!!!!!!!!

9)Er ordin vel tekkt fyrir ad vera fra Islandi .... hi hi hi

10) Aetla ad vakna klukkan 7 i fyrramalid og laera ....... naaaatttt :) hljomar samt vel ....

11) Er ad fara a Da Vinci Code fostudag og i osta og vin party um kveldid .... god helgi framundan .... sweeeeettt !

Jaeja eg tarf ad hlaupa heim !
Ykkar sprellari

Pis out og ELSKA YKKUR !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! OFUR FLOTTA FOLK !

2 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Jibbí ja jó!

Virðist vera gaman þarna í Southern Hemisphere hehe.. Sei sei! Hérna söngkona Úkraínu, maður hugsaði með sér svei mér þá er hún mætt í Eurovision!! Getur ekki verið, hún minnir óneitanlega á þig á sviðinu stelpa. Verð ég að segja!!
Check it out ;)

Annars bestu kveðjur, Cpt. G

8:31 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

yo Ben !! I will teach you icelandic later :) but this is the only thing you need to understand.. free beer and DRINK :)WOHAAAA

Ja tad er synd ad eg hafi misst af eurovision vonandi var tetta skemmtilegt kvold!! :)en ad sjalfsogdu tarf eg ad skoda tessa songkonu til tess ad sja hver er lik mer ! tad eru nu skemmtilegar frettir ad heyra af tvifara minum :)
pis out :)

8:39 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim