Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

fimmtudagur, maí 04, 2006

AFMAELISGEDVEIKIN ER BYRJUD ......

Godan daginn tid oll saman, elsku apakettirnir minir :):)
Hvad segidi nu oll gott :) allir i profum og svona .... geggjad stud bara :)

Af mer er allt gott ad fretta .... trui tvi varla ad eg se ennta lifandi herna i Astraliu .... innanum storhaettulegar og eitradar kongulaer, drephaettulega og risastora snaka, krokudila og sidast en ekki sist ... HAKARLA .... tetta er alveg merkilegt ! Gudda litla ennta lifandi :) yeah ... tad bitur ad sjalfsogdu ekkert a mig .... :) bring it on bara , segid eg ..... eiturhardur vikingur her a ferd .... :)
Annars er vedurfarid herna i Adelaide buid ad vera hraedilegt .... tad rignir ekkert venjulega herna .... tad er GEDVEIKIS URHELLIR tegar ballid byrjar .... tad er ekki sjens a ad komast heim an tess ad vera svoleidis rennandi blaut ad tad er haegt ad vinda mig ... heppin ad hafa aeft sund ... madur syndir bara heim i ledjunni og drullunni ... ihaaa ! og audvitad hef eg ekki tileinkad mer ad nota regnhlifar tannig ad tetta er alveg svakalegt stud tegar tad rignir .... mer finnst tad reyndar lumskt gaman ad sja hryllingsvipina sem kemur a folk tegar tad ser rigninguna .... svipad eins og tegar eg se kongulaer herna .... jaaakkkkk !!! eg hata taer ! ogedisoged ! drepa taer allar .... eg drap eina i badkerinu um daginn med itrottaskonum minum .... uff ! heppin ad hafa lifad tad af ......... fornadi minu eigin lifi fyrir folkid sem eg by med ... en tau munu aldrei vita .....
Eg nu samt komist ad tvi ad astralar eru ansi fyndid og spaugilegt folk .... rosalega afslappad ad tad er naestum tvi skadlegt fyrir mig ad fylgjast med teim ... nennir ekki miklu .... og drekkur faranlega mikid. Eg er buin ad vera ad rannsaka tennan tjodflokk ansi mikid sidan ad eg flutti ut og buin ad vera ad taka vidtol vid hina og tessa med ansi skrautlegum utkomum ..... eg helt ad astralar vaeru rosalega opid folk en eg er buin ad komast ad tvi ad tau eru ekkert rosalega opin .... eg aetla ad reyna ad breyta tvi :) hjalpa teim ad opna sig .... he he he he :) eg er samt buin ad finna nokkra snillinga innan um venjulega folkid .....
Jaeja Angie brjalaedingurinn fra Englandi a afmaeli i dag tannig ad tad stefnir ekki i neitt annad en hreina gedveiki i dag og tad sem er eftir af helginni ..... :) wohaaaaa hver veit nema vid byrjum ad fagna i dag fram a laugardag tegar veislan verdur haldin ... ovist ad eg lifi tetta af en tad ma reyna ... syna hvad i mer byr YEAH ! :):) og ekki nog med tad ta a Jess sem ad eg by med lika afmaeli og vinkona Gorel fra Svitjod .... og svo a eg nu afmaeli fljotlega tannig ad tad ma skella tvi inni a milli til tess ad margfalda gledina svona adeins, aldrei nogu mikil gledi og hamingja ... ekki satt >) madur tarf ad fara ad byrja ad undirbua fognudinn .....
Eg er algjorlega dottin inni BIG BROTHER herna uti.... tar sem The BIGGEST LOSER er buin .... eg sem horfi nu ekki mikid a sjonvarp er algjor snillingur i ad finna mer eitthvad lelegt ad horfa a .... frekar slaemt ..... en eg skemmti mer konunlega yfir tessu tattavali minu :) ansi gaman ad fylgjast med ollu tessu drama .... ahhh eg elska tad ! lifi og hraerist i dramagledinni i The Big Brother .....

JAEJA EG SAKNA YKKAR !!! tad vaeri nu ekki verra ef eg myndi fa fleiri islendinga i lid med mer herna i Adelaide til tess ad pumpa studid upp !!! Koma svo, allir ad byrja ad safna !!

Og fyrir ta sem eru ahugasamir um Flinders .... her er heimasidan ... endilega tjekkid a tvi :)
http://www.flinders.edu.au/ og her er bokasafns linkurinn til gamans med http://www.lib.flinders.edu.au/ til tess ad krydda tettta adeins :)

Pis out bornin min ...... :)
Ykkar eiturhardi Nagli ...........

9 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

kjánaprik ;0)

8:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

jam ég er búinn að safna alt árið. hehe með því að geima orlofið og svo borga of mykið í skattin... þannig að ég er á leiðini :P úps er ég að kjafta frá :)

Kveðja frá eskfirðingnum sem ætlar til ástralíu í júni :P

7:23 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

HÆ HÆ Elsku Guðný mín vildi bara skila smá kveðju og sega að ég sakna Þín svo mikið til þín en hafðu það æðislegt og svo kemuru heim bara og getur leyst vandamál okkar allra með þína frábæru sálfræðikunnáttu :) (úff það verður brjálað að gera hjá þér hehe) kisskiss :*

2:25 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

eg sakna tin lika!! thu ert flott kona ! :):) godir timar i RES ... :):) teim verdur sjaldan gleymt ! :):)

6:43 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ þú mikli snillingur:) Ógeðslega öfunda ég þig af þessari rigningu, þegar ég las þetta með kóngulærnar hins vegar skellti ég á þjónustufulltrúann! kem samt eins fljótt og ég get ;)
Bið að heilsa, kveðja Halldóra Magg

10:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta! Langaði bara að kasta á þig kveðju. Er mín ekki bara að massa sálfræðina?? Alveg vissi ég það. Við opnum svo bara stofu saman :) Farðu vel með þig sweetie og vonandi hefuru það roooosa gott!

9:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

jæja þá er það komið á hreynt... mins verður í ausie 22 júní :)

9:08 f.h.  
Blogger Guðný sagði...

Sissu !! elsku hjartanskruttid mitt AUDVITAD opnum vid saman stofu.. legg til ad vid opnum hana herna i astraliu ! veitir ekki af :) hehe
HLAKKA TIL AD FA THIG KRISTJAN !!! WOHAAAA

6:28 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Respiratory Therapists

12:17 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim