Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

fimmtudagur, nóvember 02, 2006

AUSSIE YEAH !!

Godan daginn oll somul :):)
Hvad segid thid nu gott dullurnar minar :):):) Jaeja .... eg er nu ekki ad grinast en tad hefur sjaldan verid jafn erfitt ad vakna a morgnana eins og tessa dagana !! HVAD ER MALID ??? eg er eins og eldgomul kelling a elliheimili ! tad er bara heljarinnar atak ad koma ser a lappir og eg finn alveg hversu treyttur likamin er .. tad brakar bara og brestur i ollum beinunum... jeminn ! Eg held ad astaedan se PROF, PROF OG AFTUR PROF ...... tad styttist i profin og eg geri ekki annad tessa dagana en ad undirbua mig fyrir tau ... eg hlakka gedveikt til !! naaaaaaaaaaaaaaaaaaaaaatttttttttt .... djofull er nu drulluleidinlegt ad laera undir prof, tad er nu bara med tvi leidinlegasta sem ad eg geri ! eg held ad tad se skemmtilegra ad reyta illgresi en ad sitja inni 30 stiga hita og laera .... algjort rugl !

En eg hef nu verid ad paela i einu og tad er nu alveg merkilegt hversu stoltir Astralarnir eru af landi sinu og tjod og serstaklega sjalfum ser to .... i annarri hverri setningu i sjonvarpinu kemur ... AUSTRALIAN PRODUCT .... AUSTRALIAN IDOL ... AUSTRALIAN THIS .... AUSTRALIAN THAT .... tad er nu gott ad eg er minnt a hvar eg er i heiminum a hverjum degi ... annars vaeri eg longu buin ad gleyma tvi ... svolitid fyndid !! Flestir Idol taettir tala nu bara um Idolid ... en her er tad sko AUSTRALIAN IDOL .... stundum frekar pirrandi ....!!! maetti halda ad astralar seu algjorir halvitar ! hahaha og tad er gjorsamlega heiladrepandi ad horfa a sjonvarp herna ... okei .. eg hef nu aldrei verid mikill sjonvarpsglapari en eg a mer nokkra uppahaldstaetti og tegar ad eg laet verda af tvi ad setjast nidur og horfa a ta ... ta rullar tatturinn kannski i 5 min ..... AUGLYSINGAR .... tatturinn byrjar aftur adrar 5 min .. AUGLYSINGAR ... auglysingar, auglysinar, auglysingar..... hmmm... ekki gaman ! eg hef mikid verid ad paela ad gefa sjonvarp bara uppa batinn herna i Astraliu .... finn mer eitthvad annad ad gera .. hef bara hreinlega ekki tima fyrir tad lengur ... alltaf sama kjaftaedid :)
En tratt fyrir tetta ta er tetta nu alveg agaetis land .... en ekkert endilega betra en onnur lond :) ad sjalfsogdu er Island best i heimi ... :):) Eg er nu svolitid svekkt ad Magni hafi tapad fyrir honum Toby astrala .... vid hefdum att ad taka tetta, tad hefdi verid otolandi stoltur islendingur labbandi um i Flinders .... en eg er nu samt mjog stolt tratt fyrir tapid ! :)
Annars er nu gaman ad segja fra tvi ad tann 2.Februar er eg ad fara THE BIG DAY OUT herna i Adelaide ..... algjor gedveiki !! eg hlakka ekkert sma til :) alveg risastort festival med hljomsveitum a bord vid : The Killers, TOOL, MUSE, Eskimoe Joe, JET, EVERMORE, Spank Rock ( hljomar frekar kinky), Violent Femmes, The Herd og fleiri og fleiri .... eg verd sko gridarleg Rokkpia tann daginn ... a gjorsamlega eftir ad slamma fra mer allt vit og gera allt crazy ! :) Djofull verdur tetta nu skemmtilegt !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!! og U2 tonleikar tann 16 nov... lifid gerist nu ekki betra ! :)

allavega eg er farin ut i solbad, fa sma lit fyrir kveldid (30 stiga hiti uti) ! Grillveisla sem ad bidur min i kvold + afmaeli :) wohaa
chio .. ;

5 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ.
takk kærlega fyrir að kvitta í gestó hjá okkur. . . varð bara að kíkja hingað. . .. gaman að það gengur svona vel hja þér í skólanum og svona.. en allavegaþá kíkir maður oftar við hérna...

kveðja úr rokinu

10:16 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Fyndið að segja frá því að ég kannast ekkert við þessar hljómsveitir sem þú varst að telja upp.... fyrir utan U2 auðvitað;)
Halldóra... you rock;)

Love Halldóra... sem er líka alveg að byrja í prófum... KLÁSUS prófum!!

10:17 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ litli ástarhnoðrinn minn! Sakna þín heeps...
Halldóra K

11:45 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

áttu ekki einhverjar góðar myndir af þér elskan. Er að búa til nýjan banner á sjöfræknusíðuna.... knus

12:55 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

HÆ elskan mín
Leiðinlegt að læra undir próf? Hvað meinarðu! Eg þyrfti að koma þarna út til þín og við getum gert þetta bara almennilega eins og á vistinni... good times good times!
þúsund kossar, Telma
p.s. vonandi fékkstu langþráði meilið frá mér:)

2:10 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim