Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

laugardagur, september 11, 2004

RUGL OG BULL !!!

Mer finnst tetta lif herna farid ad vera alltof oraunverulegt fyrir mig...
Thad sem ad eg lendi ekki i herna tad er med eindaemum... eins og t.d i gaerkveldi... var buin ad akveda ad gera ekkert, sitja bara fyrir framan imbann og ekki undir neinum kringumstaedum hreyfa minn luna og gamla likama...naen !! en audvitad ekki ... eg frekk freistandi tilbod um ad kikja a nyjan stad her i Redmond City med vinkonu minni henni Nicole ( hun er 50 en litur ut fyrir ad vera 37 ) hun er rosalega myndarleg kona, allavega... vid forum a tennan irska stad og snaeddum kvoldverd saman, ekkert sma godur matur tarna, svo vildi hun endilega fa ad bjoda mer ... af tvi ad hun var ad fagna velgengni sinni :) Hun er bisness kona og selur hus.. i sidustu viku seldi hun 4 hus og graeddi a ta og fingri... hun er multi millioner.... shit hvad hun a mikinn pening... eg get ekki einu sinni attad mig a tessari peningaupphaed sem ad hun graeddi i sidustu viku ... heilinn i mer raedur ekki vid svona storar tolur... en eg veit samt ad tetta er MIKILL PENINGUR.... MIKILL !!!! roddinn i henni hljomadi tannig... ognandi og einkar haettulega tegar hun tjadi mer upphaedina ...$$$$$$$$$$$$$ !!!
Svo keyrdum vid til Bellevue tar sem vid forum a stad sem er einungis atladur bisnessfolki, allir i jakkafotum og uppstriladir.. nema eg... demet, hata tegar tad gerist... tar var life mussik og laeti tar og allt ad gerast ... tad var haegt ad sitja vid pianoid sem hann jack var ad spila a ( eg veit ekkert hvad hann het en jack hljomar prydilega) pianoid var eins og barbord.. ekkert sma toff.... og hann jack sem var ad spila er einn sa BESTI pianoleikari sem ad eg veit um...audvitad vard eg svo kraef ad bidja hann um oskalag.... clocks med coldplay... og viti menn .... tetta er sami kallinn sem ad spiladi a pianobarnum i Kirkland ( fyrsta kvoldid okkar vanessu uti saman) alveg merkilegt nokk !!
Allavega eg og nicole vorum ad njota tess i botn ad vera tarna inni medal eldri manna (teir voru allir balskotnir i Nicole og gafu henni hyrt auga.. endalaust verid ad bera til okkar drykki, serstaklega hennar.. hehe a endanum var heil raudvinsflaska komin a pianoid til okkar ... hehe gaman ad tessu... eg er med nokkur bisnesscards i veski minu eftir gaerkveldid ef ad eg skyldi skella mer i bisnessbransann... og svo hitti eg stelpu sem tjadi mer tad ad hun hefdi att kaerasta fra islandi einu sinni, hann het henrik og var tviburi... en hun sagdi mer tad i trunadi ad hun hefdi verid hrifin af tviburabrodur hans... nice.... eg lofadi ad segja engum.... hun var eitthvad furdulega alkuleg...

Tegar stadurinn lokadi forum eg og nicole med partyfolkinu ( sem vid vorum bunar ad kynnast tarna) a annan stad sem var mjog nalaegt .... tad var reyndar hotel og vid komum okkur vel fyrir a barnum tar ... kynntumst enn meira af folki.... a endanum satum vid og spjolludum vid einhverja tvo menn( eg gleymi OLLUM nofnum !!! ) sem vinna fyrir Victoru Secret ... gaman ad tvi... eg reyndi ad koma hugmyndum minum a framfaeri... i von um ad teir myndu bjoda mer starf sem auglysingastjori... eg meina... hamra jarnid a medan tad er heitt... tetta var finasta kveldstund sem ad eg og nicole attum saman :) hun er hreint og beint mjog skemmtileg manneskja, mjog anaegd ad hafa kynnst henni.
Eg turfti ad hefja mina vinnu stundvislega klukkan 7 og var maett eldpraek upp ad vekja strakana a rettum tima, smurdi nesti og kom teim i skolarutuna :) eg er samt half treytt nuna ....tad er svo erfitt ad vera husmodir, eg er nu samt buin ad vera helviti dugleg... buin ad sinna skyldustorfunum ad mikilli nakvaemni og vandvirkni i dag.... og for svo meira ad segja i raektina... eg er algjor nagli, hetja og hardcore kvenmadur !! AFRAM GUDNY ... sem er i barnatraelkun i USA....
Vanessa sendi mer email i dag... tannig ad nu hefjast astridutrungnar emailskriftir okkar a milli.. eg mun tikka a takkabordid eins og manisk til ad senda meil... ef einhver vill astridutrungid email fra mer .... let med know !! eg sit tilbuin med puttana a lyklabordinu( asnalegt ord)
Og veridi nu DUGLEG AD KOMMENTA.... tad veitir mer innblastur !!!
Jaeja eg tarf ad fara ad bjarga hundinum ... hann er laestur inni a klosetti( bara i smatima)tad er naudsynlegt !! annars skemmir hann allt og etur allt ... aumingja james... eg bid spennt eftir tvi tegar eg verd laest inni .. tad hlytur ad fara ad koma ad tvi....
Sem betur fer a eg adra kolruglada vinkonu herna sem heitir eva.. hun er fin ... eg for med henni i bio um daginn ... hun er skemmtileg ... eg er sifellt ad sjokkera aumingja stelpuna med aesilegum hugmyndum.... eg atla mer ad gera hana kolruglada og kreisseii... muhahaa

Love ya og standid ykkur !!!

p,s eg profadi baseball i gaer med strakunum, teir voru duglegir ad syna mer taktana... hvernig a ad bera sig ad i tessari skemmtilegu og jafnframt ahugaverdu itrott.... gaman gaman :)


jaeja eg er farin...

7 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæ meira hvað þú getur skrifað.... þetta væri efni í góða bók :) en allavega vildi bara segja hæ :) er komin til RVK og byrjuð í skólanum :) frábært allt saman :) bið að heilsa ríku vinkonu þinni og endilega segðu henni að þú eigir mjög fátæka vinkonu á Íslandi sem er að læra ljósmyndun og vil gjarnan fá vinnu á einhverju blaði og verða rík :) til að geta borðað :)
kveðja
Toffy

8:08 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta min:)
Tu ert svo fyndin... tad bara bjargar deginum tegar madur er buin ad lesa bloggid titt... reyndar lifi eg svo óspennadni lífi tessa dagana, tad gæti kannski verid astæðan hummmmm!!!! neinei, eg geri alveg hluti, allavega stundum. En vá hvað tú ert ad upplifa mikid!! Njóttu tess i botn, en vertu góð;) hehehe og já ég gæti trúad ad tu verdir næst i röðinni i ad vera læst inni a klosetti.... tu getur nebbelega alveg ordid kreisí stundum.... ráðist a sófa og annad sem eiga ser enga von;);)
Luv ya Halldóra

10:15 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hið tvöfalda líf Guðnýjar, djammari á kvöldinn og nóttunni og húsmóðir á daginn.
Það er gott að sjá að þér gengur vel þarna og alltaf gaman að lesa bloggið þitt.
kveðja Gestur

1:49 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ!!!
Frábært hvað það er gaman hjá þér þarna... ég heyrði af síðunni þinni úti í bæ og mér var sagt að það væri mjög svo ljós punktur í tilverunni að lesa blogið þitt... og það bregst sko ekki... hlakka til að lesa meira og njóttu þess að vera þarna því þetta er eins og þú segir stundum aðeins og óraunverulegt
Kveðja Díana Dögg

9:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Gudda mín gangster pangster
telma

12:43 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Halló halló elsku Guðný .. ..
sé að þú ert alveg að meika það þarna úti !! ótrúlega skemmtilegt blogg hjá þér, gott hjá þér að kynnast svona ríku fólki, reyndu að koma heim með einn ríkan og feitan :).. skrifa meira seinna :: sís Hrafnhildur ..

1:32 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ sæta systir ! Þú ert mjög dugleg að skrifa bloggið þitt... gott að allt gengur vel í húsmóðurstarfinu :) ég er að jafna mig eftir bretlandsförina og skólaskrópið... :) haltu áfram með skrifin...love you - Halldóra Kristín

9:38 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim