Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

sunnudagur, mars 26, 2006

KENGURUSLATRARINN FRA ISLANDI ...

Godan daginn GAngsterar !!!

Jaeja af mer er allt gott ad fretta ..... buin ad vera a fullu eins og venjulega :):) eg hef alltaf fra svo miklu ad segja og svo tegar kemur ad tvi ad blogga ... ta taemist allt !!! typistk !
For til Kangaroo Iceland um sidustu helgi .... alveg svakalegt fjor !! Tad var brottfor klukkan 6 um morguninn .... snidugt ha, .... Einmitt tennan sama dag var St Patricksday .... tannig ad eg svaf sama sem ekkert ... nadi ad lura sma i rutunni tvi audvitad skelltum vid okkur uta lifid ad fagna tessum merka degi.... heljarinnar fjor !!! sma girlfight sem ad eg og Frauka lentum i ... en vid vorum duglegar ad syna hvar david keypti olid ... !!! Stelpa sem brenndi sigarettu a oxlinni a Frauku .... HVAD VAR TAD ???? svo satu hun og vinkonur hennar og stordu a okkur ... haha vid vinsaelar ....
eda ekki !!! en vid letum taer ekkert stoppa okkur og letum ollum illum latum a dansgolfinu :):) ihaaaaaa !!! ef ad eg vitna i eyjardansinn goda ( Erna og Hildur ... tid kannski munid :)?:)
Allavega afram med smerid .. eg, adel, Andi, Frauke, Gorel og Caroline voldum rettu rutuna tvi tad var stanslaust stud allan timann hja okkur og leidsogumadurinn okkar var alveg kolklikkadur !! haha meira ruglid !! Eg nadi ad sannfaera hann um tad ad island vaeri sko landid !! En hann var meira spenntur ad sja folkid fra Islandi ... held ad eg hafi eitthvad sjokkerad greyid manninn :) hi hi
Sorglegt en satt ....en VID KEYRDUM A KENGURU !!!!!!!!!!! hun stokk fyrir framan rutuna og vid brunudum a hana .... eg var nu smeyk um ad kallinn myndi missa stjorn a rutunni .... tetta var hormulegt !!! Mer var pinulitid oglatt i smatima .... ufffff !!! Eg myndi sko ekki vilja bua a tessari eydieyju ...gaman ad fara tangad i einn solarhring en ekki lengur ....Typiskt ad okkar ruta keyrdi a kenguru tannig ad framljosid brotnadi .... en kenguran slapp .... skoppadi i burtu .... greyid :(

Seinasta vika leid mjog fljott .... eg skiladi af mer ritgerd, kynntist adeins betur folkinu sem er med mer i timum ... sem er gott !! nadi ad villast nokkrum sinnum i skolanum, lek Henry Ford i tima og var med yfirvaraskegg ( stundum veit eg ekki alveg vid hverju eg er ad segja ja vid ... ) Strakur fra bandarikjunum sem er med mer i tima bad mig um ad hlusta a fyrirlesturinn sinn og hjalpa ser med hann ... og audvitad sagdi eg bara ja og amen ... ekki malid ... tangad til ad hann retti mer svart yfirvaraskegg i timanum og bad mig um ad lesa nokkrar linur .... ha ah ha eg var pinulitid smeyk en kennarinn hrosadi mer fyrir leiklistarhaefileika mina ... riiiggghttt !!! :):) madur verdur ad redda ser ...
Jaeja eg tarf ad tjota !!!!

Ykkar
Kenguruslatrari ...

9 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ ástin mín ! aumingja kengúran...
sakn sakn ! Er á næturvakt núna..

3:02 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Jiminn eini hvað ég hefði farið í sjokk hefði ég verið í þessari kengúru rútu..

8:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

váááá guðný!! bara þú, bara þú!! Samt fínt tækifæri til að smakka keyngúrukjöt ef maður lítur á björtu hliðarnar...

ísland er ekki samt (jafn ævintýralegt) án þín ;)

kiss og knús

10:49 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Þúsund kossar til þín og einn sleikur til kengúrunnar. Takk fyrir sms mín yndisfríð. ég og hr Doritos kúlus söknum þín gífurlega. liggjum saman í fósturstellingunni undir teppi og horfum á EMINEM. Lov u. Telma

7:48 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

haha ég hef nú ekki náð að keyra á neina kengúru ennþá en hef séð þær nokkrar

kveðja frá melbourne

aui

10:25 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Nýtt blogg minn kæri slátrari ;0) Hildur H.

12:14 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Minns var að skrifa þér e-mail.. endilega lesa og svara :)
Kiss kiss

8:53 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elskan mín

ég hvatti þig nú til að fara en Guðný eg er nú ekki alveg sátt með þetta að slátra kengúrum venan :)
Greyjið!
En kossar og knús
Elsa Sæný danalingur

10:38 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ hæ snúllípútt!! Bara kvitta fyrir komu mína... alltaf gaman að lesa um ævintýri þín.. keep up the good work!! Heyrumst´skan! :*

6:33 f.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim