Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

miðvikudagur, júlí 14, 2004

GUD A HIMNI.... HINGAD TAKK !!

UFF.....
strakarnir eru nidri ad drepa james... hundinn okkar... aumingja hundurinn tarf sko ad berjast fyrir lifi sinu alveg eins og eg.. eg meina þad!! Getur einhver hringt i dýrasamtökin HF eda einhver samtök sem ad berjast fyrir réttindum dýra sem hljóta ómennska medferd.. eg kveiki a kerti a hverju kveldi og bid fyrir mer og james... vona ad þið gerid tad sama... og svo held eg ad þeir seu reyndar lika byrjadir ad drepa hvorn annan... en þad er nu i lagi, þad er ordid venjulegt i minum augum.. eg skerst i leikinn þegar eitthvad mjog alvarlegt gerist... Þeim finnst ótrúlega gaman ad setja james i rúmið mitt... HEY ER ÞAD EITTHVAD FYNDID !!! eg a ekki einu sinni rum.. eg sef a dýnu.. aumingja eg ...
EN þad mun lagast a morgun, því a morgun kemur gámurinn med ÖLLU heila klabbinu.. og þa er eg ad meina öllum húsgögnunm.... JAHU :) Tad verdur nu svolitid ljúft...
Annars held eg ad eg sé dáin eftir daginn i dag... eg er ekki viss samt... eg er svo ÞREYTT !!!! dagurinn byrjadi a þvi ad eg þurfti ad draga árna ur rúminu sem ad eg gerdi og draga hann nidur stigann og troda i hann morgunmat... Bjarni er mun audveldari a þessu svidi.. svo skelltum vid okkur adeins i bæinn a bokasafnid af þvi ad eg er ad leita mer ad skólum herna..þær voru ekkert hjálplegar a bokasafninu þannig ad eg þurfti ad gjörasvovel ad demba mer i þetta aleins, alveg RISA stora bokahillu med ollum skolum i USA ... en eg bretti upp ermar og stakk mer i bunkann... eg fann eitthvad af skolum þannig ad þetta reddast :)
Þad gengur samt sérdeilis vel ad eignast vini herna, þad er bara ekkert mál :) eg hitti einn svartari en allt svart hann Æsak eitthvad, alvöru negra um daginn i tölvunum hja skrifstofunni og hann var sko æstur ad syna mer Boeing fyrirtækid, taka mig i skodunarferd... eins og eg ELSKA flugvelar... uff! en þær fa nu ekki ad fara neitt med mig i þad skiptid.. hehe SUCKERS :) eg græddi meira ad segja numerid hans og allt...nu eru sko hjolin farin ad snuast... ekki nog med tad ta erum eg og Vanessa( OFURbeibid fra Englandi) eg verd nu ad vidurkenna þad ad hun er ekkert sma sæt, (va er eg ad verda öfug eda hvad...) allavega vid ætlum út a fimmtudagskveldid... HELL YEAH!! og ætli helgin verdi ekki tekin med trompi... mer list SVO VEL a hana... vid erum ad smella herna saman :) samt pinu erfitt ad reyna ad skipuleggja þetta deit okkar med henni tvi vid satum hja sundlauginni og strakarnir minir gerdu ekki annad en ad skvetta a okkur, kasta i okkur blautum bolum og öllu drasli sem ad þeir fundu.. þad endadi med ad eg þurfti ad gripa i taumana og eg kastadi bara boltanum þeirra og bolum yfir grindverkid... hehe eg veit ekki alveg hvada MACHO hugmynd Vanessa hefur um mig nuna... hehe ISLENSKI VIKINGURINN EG!!! arni sagdi ad eg væri klikkud... eg ætla nu ekki ad neita þeirri stadreynd....
Og svo er ein kona herna sem heitir Nicole vist buin ad taka mig alveg upp a sina arma, þetta er kona um fimmtugt ( litur EKKI út fyrir þad, kannski svona 35).. med svona hollywood útlit, ekkert sma glæsileg kona, eg kynntist henni ad sjalfsogdu i ræktinni og adur en eg vissi af þa var hun buin ad segja mer ALLT um sig.. hun a strak a arna aldri þannig ad vid ræddum saman eins og mædur.... hehe allavega þa a hun kærasta sem er um fertugt, hun rekur sina eigin skrifstofu herna, svakalega fin kona :) og þegar eg kom i sundlaugina i dag med strakana þa sat hun asamt tveimur ödrum konum ad spjalla og adur en eg vissi af þa sat eg þarna hja þeim og ræddi vid þær um alvöru málefni eins og skilnadi og astarsambönd... uff eg er komin i ruglid.... þær voru allar fraskildar....en þessi Nicole let mig hafa simanumerid hja ser og hun fekk mitt og a morgun þa ætlar hun ad taka mig i budir og bjoda mer svo i glas i tilefni ad afmælinu minu... þetta er nu meira ævintyrid.... hun er eitthvad ad fara ad reyna ad gera almennilega dömu úr mer held eg..... hmmm.... Einnig er eg buin ad kynnast annarri gellu herna, Latawn hun er 26 ara kennari, ekkert sma HRESS og eg held ad hun se algjort pertyanimal... kærastinn hennar er ad vinna herna hja einhverju stóru fyrirtæki þannig ad hun er buin ad búa herna i 8 man.. og þetta er EKKI pertypleis samkvæmt henni, en vid ætlum ad plögga eitthvad... þannig ad þetta er nu allt ad koma herna hja mer :):)
Va eg er svo þreytt i augunum ad eg er ad drepast, þad var OFUR hiti i dag og eg var vid þad ad lata lifid i hitanum... vid vorum lika i lauginni i svona 4 tima stanslaust..EN hvernig er hægt ad lifa i þessu, eg bara spyr? eg var öll flögnud og flott eftir daginn... ad sjalfsogdu endadi eg i lauginni... eg er heppin ad vera á lifi... mer finnst ekki gaman þegar bjarni notar sláturvelina a mig eins og eg kalla hana... og akkurat þegar eg var komin i laugina kom hopur af unglingum.. typiskt!! eg hef eflaust verid mjog svöl ad sja þarna ad berjast fyrir tilvist minni....en eg nadi ad skriða uppurlauginn SLÖSUD... bjarni stökk ofan i laugina, notadi karatespark i lærid a mer... þad var endirinn a þessum stórhættulega haskaleik okkar... og audvitad endadi james lika i lauginni... aumingja hundurinn fekk sko ad synda.... synda fyrir lifi sinu...

TAKK ÆDISLEGA FYRIR KULURNAR OG BREFID ELSKU JOHANNA MIN !!!!! OG GLÆSILEGT HJA ÞER !!!! til hamingju med ad vera a leid til DANMERKUR :=) eg er ekkert sma stolt... eg hætti ekki ad brosa þegar eg las brefid.... :) elska þig...
og TAKK fyrir meilin og afmæliskvedjurnar tid ÖLL .... eg dyrka ad fa meil og komment :):)
jæja eg atla ad skrida nidur stigann og skrida fyrir framan sjonvarpid.... kannski james dragi mig þangad a harinu.. þad væri nu frekar nice bara...
allavega EG ELSKA YKKUR ....

10 Ummæli:

Anonymous Nafnlaus sagði...

í dag er kominn 14 júlí ! Til hamingju með afmælið elsku sæta rúsína !!! VIldi að ég væri hjá þér og knúsa þig ! Ástarkveðja til þín !!!! Þú ert svo sæt og flott og dugleg ! Þín Systir Halldóra Og Helgi litli

11:36 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

til hamingju með afmælið :)

kv.
/ingvi

4:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN!elsku sykurpúðinn minn! láttu mig endilega vita hvort þú hafir fengið meilinn frá mér! ástar og saknaðar kveðjur dísa

7:34 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

TIL HAMINGJU MEÐ DAGINN ELSKU SYKURPÚÐINN MINN! þú ert alltaf jafn flott!láttu mig vita ef þú hefur fengið meilinn frá mér!ástar og saknaðar kveðjur dísa og lína sól,þúsund kossar.

7:12 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elskan
Við erum hjá Guðbjörgu og erum á leið norður á Olafsfjörð til að keppa í fótbolta.Vonandi áttir tu góðan dag í gær á afmælisdaginn elskan með Flosa og fj. og fjölskyldunni sem þú ert hjá. Semdum þúsund kossa ,allir biðja að heilsa og við vonum að þér líði vel
mamma

8:59 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ skvís, fékk bara bloggadressuna í dag svo ég vissi ekki að þú værir að blogga. Til hamingju með afmælið í gær, Amerikaninn er svo duglegur að halda upp á alla mögulega daga. Man eftir sweet sixteen afmælinu mínu í USA.
Þá veistu hvernig heimilislífið manns getur verið suma dag of svo er fólk að segja að maður sér ósanngjarn og strangur.
Guðbjörg, Steini og fjölskylda

9:04 f.h.  
Blogger Ingolfur sagði...

til hamingu með daginn frá okkur á #ÍSLAND!!
kv IES þinn bróður og stoltur af því ...
guðrún (mamma)
agnar maður hennar

1:57 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæhæhæ sæta dýrið þitt!!!! Til hamgju með ammilið um daginn!!! ég var nottlega ekki að vinna og hanga fyrir framan tölvuna en betra er seint en aldrei! Djöfull ertu flott! En þegar þú kemur heim þá fýkur hárið, ekki spurning! Haltu áfram að vera flott, stey kúl!

11:15 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

dúllurass ! ég hringdi tvisvar í röð til að óska þér til hamingju með afmælið... alltaf kom símsvarinn hjá ´huld... og ég þorði ekki að segja neitt en hjartað hamaðist í brjósti mér! glötuð ! hafðu það gott þín halldóra kristín

2:41 e.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elsku stelpan mín
Núna er helgin byrjuð með tónatitring og fjöri en ég er að vinna með Bebbu tengdó hennar Halldóru. Halldóra var að koma austur núna í nótt og fer í brúðkaupið á morgun. Bjarti hlakkar mikið til að hitta hana. 'Eg vona það þú getir sofið núna á nóttinni og við hugsum til þín.
ástarkveðjur og líka til Flosa of fj.
Mamma

12:16 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim