Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

laugardagur, júlí 10, 2004

PERTY PERTY !!

Komiði sæl...
Dagurinn i dag var bara nokkud góður, vid vorum vöknud eldsnemma og vid vorum komin i bæinn um tíu... stefnan var nefninlega ad fara i tivolið niður i bæ... vid skyldum ekkert i þessu ad þad var bara enginn mættur og hvad þa einhver tæki i gangi... vid vorum samt ekki alveg tilbuin ad gefast upp þannig ad vid settumst nidur og hugsuðum okkar gang... þangad til vid saum einn svartan koma askvadandi i attina til okkar, eg var nu fljot ad góma hann... eg komst semsagt ad þvi ad tivolíið opnadi ekki fyrr en 17:00....!!! eg meina HVER FER I TIVOLI KLUKKAN TIU AD MORGNI TIL ???? tja...... þad ma alltaf reyna :):)
En i stadinn forum vid bara i bío a myndina Garfield... eg verd nu ad vidurkenna ad hun var bara nokkud góð :):) allavega skemmti eg mer konunglega... gómadi samt sjalfan mig samt stundum eina vid þad ad vera ad kafna ur hlatri... eg veit ekki alveg hvort þad er gott eda slæmt.... hmmm allavega eg elska kaldhæðinn húmor.. og þad var BARA kaldhæðinn húmor :) Garfield ROKKAR !!!! HALELUJA !!!! alveg merkilegt hvad bíótiminn herna er samt furdulegur.... eg meina hver fer i bío klukkan 11:00 ad morgni til? HEY... vid erum ekki ad tala um tivoliið nuna.... !!! eg tapa þar !! haha :)
Svo komum vid heim þar sem eg eldadi samlokur i samlokugrillinu góda.. sem er nu alveg ad bjarga mer :)
En vid gerdum svo aðra tilraun til þess ad fara i tivolidi og Huld fór med okkur, þad ma med sönnu segja ad eg og Bjarni David höfum misst okkur, vid fórum i öll hættulegu tækin.... vid vorum ad missa okkur i æsingnum... eg held ad eg hafi ekkert verid betri en hann.... :) eg trúi bara ekki ad eg hafi latid plata mig i öll þessi tæki... en sem betur fer var ekki rússibani.... ( gleymi nu seint rússibananum i kobenhagen.. uff eg helt ad eg myndi deyja... mer var ekki skemmt en telma og solla voru ad skemmta ser... aumingja eg þa!! ) eg var allan timann i einhverjum hugsunum um lausar skrufur.... va hvad eg er sjuk..... en allavega þa endadi þessi skemmtilega tivoli ferd i hörku fylu og rifrildi a milli arna og bjarna... ÚFF EG VAR AD SPRINGA !!!! alveg merkilegt hvad þeir geta verid frekir og erfidir... eins og þeir geta verid frabærir..
þeir eru algjörir æsibelgir strakarnir :) þad er alltaf hasar a þessu heimlili..... og þeir hafa svo mikla orku og þad eru svo mikil LÆTI ad þad er stundum alveg ad drepa mig.... þad er lika stundum eins og þeir seu heyrnalausir eda þa eitthvad annad... þvi ad þad er stundum EKKERT hægt ad tjonka vid þa, alveg omögulegt og malid er ad mer finnst bara rosalega erfitt ad vera ströng og reid og segja NEI ( sem eg geri nu ekki oft af þvi ad eg nenni ekki ad standa i rifrildum.... eg fæ hausverk af þvi... þeir eru lika vanir ad fa ALLT sem ad þeir vilja.... ALLT !!! æjjj hvad eg ætla ekki ad eignast krakka fyrr en eftir mörg ar.... :/

En jæja a morgun er laugardagur og þa er eg ad fara ad hitta Flosa frænda minn ( broðir mömmu) og fjölskylduna hans og hann ætlar ad bjoda mer med i grillveisluperty i olympiu, þar sem hann var læra. Þad verdur sko gaman ad komast adeins i burt og gera eitthvad nytt :)
jæja LOVE
ykkar Guðny

1 Ummæli:

Blogger Ingolfur sagði...

jæja góður matur
? hehe ég þekki sigga hall !!!

1:38 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim