Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

mánudagur, september 20, 2004

GOOD KNEE

Ahhhhh ... eg er sko svakalega hress i dag ad vanda... tratt fyrir treytu, hausverk, treytu, ogledi,verki, mattleysi og treytu.... eins og eg hef alltaf sagt ta er bara stundum ekki svo audvelt ad vera til... en numer eitt ALDREI AD TAPA GLEDINNI !!!!
Tessi helgi var rosaleg... audvitad nadi eg ad plata stelpurnar hingad til min a fostudagskveldid... Eva var ein heima tannig ad eg skellti mer i tad ad skipuleggja sma gledskap fyrir okkur... audvitad.... taer leesa, nella og nathalia komu hingad.... og vid skelltum okkur a tennismyndina Wimbleton med Kirsten Dunst.... og hun var sko god !! aldrei hefdi mer dottid i hug ad tennis vaeri svona spennandi itrott !! hun er sko spennandi... hreint aesileg ef ad eg ma orda tad tannig ... eg var alveg ad missa mig i aesingi og spennu.... afram tennis !! kannski madur fari bara ad aefa.... hver veit !! Gudny Halldorsdottir Tennisstjarna med meiru.... tad hljomar ekki svo illa.... ha.... :):) og eftir myndina ta settumst vid inna irskan bar her i bae sem er alveg nyr... tad var fint :) en nathalia var ekki svo hress eins og vid hinar... tad tarf alltaf einhver ad vera pertypuber eins og leesa ordadi tad pent.... god vinkona tad :) taer eru alveg OFUR HRESSAR og mer list sko vel a taer... nu eru hjolin sko farin ad snuast....
Og i gaer ta var eg bedin um ad fara med james litla i gongutur klukkan tiu ad morgni til sem ad eg gerdi.... hefdi ekki att ad gera tad tvi ad eg var laest uti i 3 tima og tad var EKKI SKEMMTILEGT !!! eg og james vorum laest uti lika i tessari grenjandi rigningu.... vid vorum hundblaut og ekki glod med lifid....omurlegt !!! strakarnir voru ad keppa i fotbolta og huld for ad utretta... tannig ad husinu var laest..... DEMET !! tegar klukkan var tolf ta var eg buin ad fa nog af bleytu og ogedi tannig ad eg for a skrifstofuna til tess ad athuga hvort ad tau aettu aukalykil til tess ad opna fyrir mer ... og jebb tau attu aukalykil tannig ad eg valhoppadi af gledi til baka en nei ... LYKILLINN PASSADI EKKI !!! hvad var tad ??? tannig ad eg og james forum aftur til baka og kellingin labbadi med mer tilbaka og reyndi lika... en nei lykillinn passadi ekki... tannig ad tarna stod eg blautari en allt i rigningunni.... serdeilis EKKI hress... en ad lokum kom hjalti og opnadi fyrir mer :):)
Deginum i gaer eyddi eg svo med henni nicole ... vid krusudum um a flotta bilnum hennar og hun syndi mer gedveikt flott hus.... ( hun vinnur vid ad selja hus ) tetta voru reyndar ekki hus tetta voru hallir !!! nuna veit eg sko hvernig hus eg atla ad fa mer..... sjit hvad tau voru flott !! eg er ad sja tad nuna ad peningarnir eru i bisnessnum... eg tarf ad vinda mer i bisness og reyna ad eignas peninga.... tad er malid !! for svo utad borda i seattle med fullt af folki i gaerkveldi sem var mjog skemmtilegt... ekki skemmtilegt samt ad vakna i dag..... hmm ... nuna a eg stefnumot vid evu , lisu vinkonu hennar , nellu og vinkonu hennar... vid erum ad fara utad borda saman :) tad verdur vonandi eitthvad.... madur er alveg svakalega bissy herna alltaf... eg hef engan tima til tess ad gera neitt nema ad leika mer :) tad er sko erfitt....
Annars rignir bara og rignir og rignir herna tessa dagana ... hvad er malid med alla tessa rigningu ?? getur einhver svarad tvi ....
Ja eg hata ad strauja, trifa og vera husmodir.... tad er ekki toff !! eg er ad hugsa um ad stofna samtok gegn tvi..... samtok ungra kvenna gegn husverkum.... hver er med ???? hehe
jaeja elskurnar eg tarf ad tjota. ... VERIDI OGEDLSEGA FLOTT I DAG !!!!
ykkar Gudny ( good knee eins og folk djokar her med tegar tad er ad reyna ad segja nafn mitt ) hversu godur humor er tad.....

0 Ummæli:

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim