Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

þriðjudagur, desember 14, 2004

SEATTLE BABY !!!

Hallo ......
Ufff eg er svo treytt ad eg se varla hvad eg er ad skrifa ... en kannski er tad nu bara agaett svona af og til ad vita bara ekkert ... Tetta var gifurlega erfid helgi ... alveg hreint EXTREME !!! Tannig ad eg svaf til hadegis i dag sem ad gerist nu ekki oft ... en svona er tetta ....
Var ad passa eins og traell naestum tvi alla helgina, UFF !! Eg for i sma jolabod a foskvoldinu sem var aegilega fint, mer var tjad tad oft og morgum sinnum ad eg vaeri fyrsta manneskjan sem folk hefdi hitt fra Islandi .... Gott hja mer !!Enda koma eg bara hingad ut til tess ad kynna Island ..... a godan hatt :) Svo a slaginu 9:30 turfti eg ad haska mer heim til tess ad passa bornin min. Var samt fost i traffik i svona klst .... KLUKKUSTUND !!! Hvad er malid med tessa brjaludu umferd, og eins og eg er ... toli ekki ad bida ta var tetta nu alveg ad jarda mig ad sitja fost i umferdarhnut ! gott ad hafa utvarp i lagi ....
Laugardagurinn for i eintomt rugl med Nelu og Leesu :) Forum til Seattle ad leika okkur.... solin skein og hiti i loftinu :) ekki slaemt tad ..... Mjog skemmtilegur dagur, taer eru rosa skemmtilegar og eg elska taer :) Um kvoldid passadi eg enn eina ferdina og ekki endadi tad nu vel ..... eg og arni nadum ad brjota vodalega fallegan vasa sem ad Huld atti, metin upp a marga tusundkalla .... tad var ekki gott ! Tad ma ekki spila ameriskan fotbolta i stofunni ..... madur a nu svosem ad vita tad .... en svona er tetta bara .... :/ Madur laerir eitthvad nytt a hverjum degi ...... Svo tegar tau hjon komu heim uppur midnaetti ta skellti eg mer i glansgallann og lakkskona og ut var haldid med Nelu og Leesu ..... Bidum naestum tvi i klst eftir taxa og a endanum gafst eg upp og reddadi fari fyrir okkur med algjorum rokkara .... Rokkari sem byr til skartgripi ... ekki amalegt tad ha !!En til borgarinnar komust vid og tad var tekid aerlega a tvi .... skreid heim uppur 6:30 .... ja madur er nagli !! ekki annad haegt ad segja um okkur tremeningana .... lentum i mikid ad aevintyrum og skemmtilegheitum :)
Annars er eg nu alveg dottin inn i NBA herna uti, eg geri ekki annad en ad horfa a Sonics leiki ..... AFRAM SEATTLE SONICS !!! tad er mitt lid !! Ekkert sma skemmtilegt ad horfa a ta spila, ofur godir og storir kappar :) Flottir strakar ..... Um leid og taekifaeri gefst ta atla eg sko ad skella mer a leik ... ekki annad haegt i stodunni :)

Jaeja eg er ekki enn komin i jolaskap ... eg bid eftir ad fidringurinn lati a ser kraela ... en enn sem komid er ta hefur ekkert gerst .... Mamma sendi mer jolakokur i gaer ... TAKK MAMMA :):) tad verdur kveikt upp i arinninum og hitad kako og taer verda bordadar med bestu lyst !!! takk takk takk kannski jolakotturinn komi ta uppi mer .... hver veit .....

jaeja eg er farin, tarf ad vinna i tvi ad vakna adeins betur .. Samt buin ad borda 4 sleikjoa og fullan pakka af trugusykri .... se samt ekkert ennta ! 3 jolabod a einni helgi er ekki svo slaemur arangur ...
Elska ykkur :)


1 Ummæli:

Blogger Ingolfur sagði...

hæ elsku guðný mín. yes lokins var ég fystur að koma með comment heh:) já ég sé það að 24 tíma þeir duga þér ekki kannki áttir að hafa 48 tíma :) já ég er einmitt nuna að fara skoða jólagjafir.
kveðja þinn bróðir

11:50 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim