Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

laugardagur, október 02, 2004

HUSMODIR DAUDANS..................

Hallo........
eg held ad eg se hormulegasta husmodir ever........ i alvoru !! Eins og tid vitid oll ta elska eg ad strauja... eg ELSKA TAD !! eg fekk sko ad strauja nog i gaer og ekki nog med tad ta nadi eg ad STRAUJA A MER OLNBOGANN............................................. hvernig er tad haegt ??? eg er med risastort or a olnboganum.. elska elska elska tad !! og svo for eg med hann james i gongutur i gaer og hann var eitthvad aestur ad bita i olina tannig ad eg kippti svona adeins i ... ekkert vodalega fast.... en tad endadi med oskopum tvi ad eg virdist hafa kippt TONN ur honum i leidinni..... tad blaeddi og blaeddi.... mer leid omurlega !! oh..... og eg takka gudi fyrir ad eg se ekki ennta buin ad kludra neinu i sambandi vid tvottinn..... alveg otrulegt... eins og tid sem hafid verid tad heppin ad bua med mer hugsid orugglega....engin betri en eg ad lita tvott eda lata tvottinn minnka a mjog dularfullan hatt.... eg er snilldar husmodir....... :) verd tad eftir arid herna.... ihaaaa verd alitlegt kvennmansefni... eda ekki :)
Jaeja eg var lika reyndar storslodud i gaer..... gat varla gengid.... SKO eg skellti mer i power YOGA sidasta midvikudagskvold med Nelly ( hun heitir samt Nela) en hitt er flottara... og vid maettum tarna galvaskar... og audvitad voru allir bunir ad planta ser aftast tannig ad vid turftum ad vera fremstar .............. ekki snidugt !! en allavega eg tok svona rosalega a tvi .... kennarinn okkar var rosalega flottur tannig ad vid reyndum okkar besta.... eg virdist hafa lagt allan minn metnad i tad.... eg held ad eg hafi slitid einhverja taug i vinstri rasskinn..... skyndilega klukkan 12 i gaer ta byrjadi eg ad haltra......... gat varla setid ne neitt.......half faranleg.... oh aumingja eg !!! hvad er malid med mig herna...... eg er heppin ad vera a lifi........ madur er kannski ekki eins lidugur og madur heldur... o well o well.................

Jaeja ta er tad perty i kvold.... tad verdur stud ! tad er buid ad bjoda okkur stelpunum i perty i Kirkland.... perty perty og perty.... nog ad gera...
Tad er nu bara yndislegt ad vera komin med rodd aftur... hef ekki stoppad sidan ad eg fekk rodd mina aftur.... geggjad !!
Tad er sol uti i dag... kannski madur skelli ser i solbad... hehe tad yrdi nu eitthvad.... ta myndi sko folk loksins fara ad tala almennilega... myndi bara maeta herna vid sundlaugina med lotion og handklaedi i sundbol... hehe tad yrdi fyndid !! :)
Annars er nu ekkert merkilegt ad fretta hedan fra USA ......... oskop rolegt.... nema allt ad verda krasssy i barattunni milli Bush og Kerrys...... eg horfdi a raedurnrar teirra i gaer.... god bless america turfti kerry audvitad ad enda sina raedu a ... og bush gerdi nu litid annad en ad stama.... en hann nadi nu ad ropa ur ser nokkrum ordum.... aejjj hvad er eg ad tala um tetta... sorry kaeru lesendur....
Eg er uti a skrifstofu... lenti i tvi um daginn ad eg var ad skoda postinn minn i mesta sakleysi.. haldidi ekki ad skyndilega hafi skjarinn fyllst af sodalegu og rosalegu klami.... eg vissi ekki hvad eg atti ad gera... sama hvad eg reyndi tad kom bara meira og meira... fann mig knuna til tess ad slokkva a tolvunni og skipta um tolvu mjog laumulega... heyrdi svo fra einni her a skrifstofunni ad ein 5 ara stelpa lenti i tvi sama.... rosalegt !! fritt klam a skrifsofunni... haldidi ad tad se..........
piss outttt eg er farin !!!!!!!!!!!! tarf ad fara ad gera eitthvad................... drekka bjor... idjuleysast ...strauja..... eda eitthvad......

elska ykkur

ykkar Gudny med slitna rasskinn..


5 Ummæli:

Blogger Ingolfur sagði...

já ég sé það betur og betur !! þú ert að standa þig þarna úti !!

7:44 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Shit hvað þú ert að standa tig elskan mín;) Heyri i ter seinna... sorry hvað eg var leidinleg a msn i dag... var bara ad missa mig i lærdom sko.

Heyrdu ja med klamid.... kom það bara ,,óvart"?? Segdu nu satt??;)

Kv. Halldóra sko... vinkona:)

5:38 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Hæ dúlla ! Takk fyrir upplýsingarnar um Bush og Kerry ! HÆttu svo að klína klámi upp á 5 ára gamalt barn ! Heldur lágkúrulegt að draga barn með þér niður í sambandi við klámið ..........hehehehe
jæja bið að heilsa ! þín systir Halldóra kristín

6:14 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

ég get glatt þig með því að þú hefur örugglega fengið klemmt taug í rassinum (veit um eina sem þetta hefur komið fyrir), en allavega elskan þá er ég rosalega stolt af apakettinum mínum, hafðu ekki áhyggjur af hundinum hann hugsar sig örugglega tvisvar um áður en hann togar í ólina hjá þér aftur..
Kveðja Erna Dís

5:49 f.h.  
Anonymous Nafnlaus sagði...

Sæl elsku stelpan mín
Var að reyna að hringja í þig, var nefnilega í vinnunni, hringdi í staðinn í Flosa bróðir. Hann gaf mér síman hjá þér í bílasímanum en þú varst ekki við. 'Eg var að reyna að senda þér myndir en fæ þær allar sendar til baka. þú þarft að hreinsa úr pósthólfinu þínu svo ég geti sennt þær. Það er alveg brjálað veður hérna nálskast fárviðri, það var líka rafmagnslaust hérna og ég held að pabbi þinn sofi lítið meðan ég er í vinnunni. Sjúklingarnir gátu ekki hringt bjöllunni, langt síðan farmagnið hefur farið. Annars veit ég að þér finnst gaman að strauja og ert myndaleg við húsverkin. Eg hef mikla trú á þér og sakna þín við sláturgerðina sem ég stend í núna. Verð að virkja pabba þinn og Bjart. Hann ætlar að sauma með okkur keppina.
1000 kossar frá okkur og við söknum þín.
Mamma.

3:32 e.h.  

Skrifa ummæli

Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]

<< Heim