MAKE SOME NOIS PEOPLE !!!
Godan daginn gott folk !!
Eg vill bara benda a eitt .... JOLIN ERU AD KOMA I NAESTU VIKU !!!!! tad er alveg storfurdulegt .... tad er 16.desember 2004 .... alveg faranlegt !! eg skil tetta bara ekki alveg ..... og i gaer og i dag er bara buid ad vera brjalud sol og hiti ... eg sit herna i stuttermabol ... ? hmmm .... alls ekki eins og tad seu ad koma jol ..... En eg sa nu hangiket i isskapnum tannig ad tad hlytur ad vera eitthvad til i tessu .... hangiket og smer a diskinn minn .... og svo er folk herna ekkert buid ad skreyta .... og eg sem var alltaf ad bida eftir skreytingum eins og i biomyndunum !! eg vard fyrir miklum vonbrigdum ... MIKLUM ... Eg vill ekki tala um tad frekar. I rest my case ........
Hvernig a eg ad komast i jolafilinginn ??? getur einhver hjalpad mer ......
Strakarnir eru alveg ad meika tad tessa dagana ... nu er tad nyjasta hja arna 9 ara ad rasskella mig nett og segja " hey baby ... shake that ass " ..... eg meina MA HANN TAD ??? og Bjarni David gerir ekki annad en ad oskra a mig og hundinn "SHAKE ME BABY, SHAKE ME " !!!!! Uppeldi hja mer er ekki alveg ad gera sig ... eru farnir ad hlusta a somu tonlist og eg ... rapp og r&b .... veit ekki hvort ad tad se god hugmynd ...... ufff ..... og teir gera ekki annad en ad dansa djarflega fyrir mig .... graejurnar eru haekkadar i botn og allt gert crazy !!
Sonics er alveg ad gera sig i NBA .... teir unnu leikinn a moti Lakers .... Lewis var minn madur i leiknum ! alveg hrikalega godur, ja flottur strakur tad ma segja tad ..... !!
Eg tyndist aftur um daginn... helvitis hradbrautir ... ein vitlaus beygja og allt farid til fjandans... her med motmaeli eg hradbrautum ! alveg hreint otolandi helviti ..... skyndilega var eg komin a brunna og a leid til SEATTLE ..... hvernig er tad haegt ??? turfti ad keyra lengst inni borgina til tess ad snua vid .... eg var ekki satt ... en eg komst heim 2 KLST sidar ...... med okufaerni minni og tekkingu a bilnum ... he he
jaeja eg tarf ad tjota ! Farin i solbad eda eitthvad alika faranlegt.......
Svarti okuleidtoginn a hradbrautm
Eg vill bara benda a eitt .... JOLIN ERU AD KOMA I NAESTU VIKU !!!!! tad er alveg storfurdulegt .... tad er 16.desember 2004 .... alveg faranlegt !! eg skil tetta bara ekki alveg ..... og i gaer og i dag er bara buid ad vera brjalud sol og hiti ... eg sit herna i stuttermabol ... ? hmmm .... alls ekki eins og tad seu ad koma jol ..... En eg sa nu hangiket i isskapnum tannig ad tad hlytur ad vera eitthvad til i tessu .... hangiket og smer a diskinn minn .... og svo er folk herna ekkert buid ad skreyta .... og eg sem var alltaf ad bida eftir skreytingum eins og i biomyndunum !! eg vard fyrir miklum vonbrigdum ... MIKLUM ... Eg vill ekki tala um tad frekar. I rest my case ........
Hvernig a eg ad komast i jolafilinginn ??? getur einhver hjalpad mer ......
Strakarnir eru alveg ad meika tad tessa dagana ... nu er tad nyjasta hja arna 9 ara ad rasskella mig nett og segja " hey baby ... shake that ass " ..... eg meina MA HANN TAD ??? og Bjarni David gerir ekki annad en ad oskra a mig og hundinn "SHAKE ME BABY, SHAKE ME " !!!!! Uppeldi hja mer er ekki alveg ad gera sig ... eru farnir ad hlusta a somu tonlist og eg ... rapp og r&b .... veit ekki hvort ad tad se god hugmynd ...... ufff ..... og teir gera ekki annad en ad dansa djarflega fyrir mig .... graejurnar eru haekkadar i botn og allt gert crazy !!
Sonics er alveg ad gera sig i NBA .... teir unnu leikinn a moti Lakers .... Lewis var minn madur i leiknum ! alveg hrikalega godur, ja flottur strakur tad ma segja tad ..... !!
Eg tyndist aftur um daginn... helvitis hradbrautir ... ein vitlaus beygja og allt farid til fjandans... her med motmaeli eg hradbrautum ! alveg hreint otolandi helviti ..... skyndilega var eg komin a brunna og a leid til SEATTLE ..... hvernig er tad haegt ??? turfti ad keyra lengst inni borgina til tess ad snua vid .... eg var ekki satt ... en eg komst heim 2 KLST sidar ...... med okufaerni minni og tekkingu a bilnum ... he he
jaeja eg tarf ad tjota ! Farin i solbad eda eitthvad alika faranlegt.......
Svarti okuleidtoginn a hradbrautm
6 Ummæli:
Kannski þú getir kært drengina fyrir kynferðislega áreitni, kaninn stundar það svoldið að senda börn í fangelsi. Eða þarftu kannski að vera í Texas til þess?
Gestur
hæhæ sæta...
ekki gleima að senda mér mailið sem ég bað þig um að senda mér þegar ég hryngdi um daginn :D
ég bíð!
Kv Kristján R
ég er kominn með smá á síðunu mína !! en það er !!!
http://www.ies.blogspot.com/ !!! skoða þetta :)
gleðilegt jól !! þinn bróðir!! ég hugsa til þín !!
HEY !! ÞAÐ það er komið á þig að segja einhvað !!
Eg er her !!!!! he he
Bara sma jolafri fra tvi ad vera oflugur bloggari ... he he :) vonandi voru jolin god hja ollum eins og mer :) ja thu ert FLOTTASTUR brodir godur ...
Ja kannski eg flytji fjolskylduna til Texas ... hihi :)
Skrifa ummæli
Gerast áskrifandi að Birta ummæli [Atom]
<< Heim