Guðný Gangster in Australia

Myndin mín
Nafn:
Staðsetning: Adelaide, SA, Australia

föstudagur, júlí 30, 2004

HEY YA BABES !!!

Hvad er uppi homeboys :)
Af mer er allt prydilegt ad fretta.... nu er klukkan nanast ekkert og vid nadum ad drattast fram ur a rettum tima..alveg merkilegt hvad tad er erftitt ad vakna herna.... Kannski er tad af tvi ad eg er haett ad sofa... eg skil tetta ekki? Tar sidustu nott ta svaf eg ekkert... gat tad hreinlega ekki og eg var ordin SVO PIRRUD !!! eg sem er eiginlega haett ad drekka keffi herna.... tannig ad eg fekk mer bara kulur og horfdi a einhvern voda djammtatt.... ufff god nott..... mjog erfitt ad vakna i gaer.... eg var lika ekkert vodalega hress en sem betur fer kom Huld snemma heim ur vinnunni, kom um 15:00 tannig ad ta tok eg til fotanna og for i solbad i naestum tvi 2 tima.... tad var mjog nice :) eg nennti eiginlega engu.... eg for svo i heimsokn til Vanessu i gaerkveldi og syndi henni myndir... henni list MJOG vel a island og tetta villta naeturlif sem tar er stundad.... hver veit nema hun komi og heimsaeki mig.... tad yrdi geggjad !@!!! Annars er eg buin ad lofa ad heimsaekja hana ..... here i come London !!! Tetta var mjog skemmtileg kvoldstund sem ad vid nutum saman :) hun er ekkert sma fin  !!!!!! Vid erum ad hugsa um ad fara utad borda saman a fostudag og hun atlar ad kynna mig fyrir Sushi.... hef aldrei smakkad tad tannig ad hun atlar ad taka mig upp a sina arma og bjarga mer og fakunnattu minni.... hehe :) jahuu
Annars er eg orugglega ad fara i utilegu um helgina, mig hlakkar ekkert sma til !!! islenski vikingurinn laetur sko til sin taka i ameriskri natturu.... tad verdur nu eitthvad skemmtilegt !!

Strakarnir fengu litil motorhjol i gaerkveldi, ekkert SMA KUL !!!! og teir voru svo spenntir og aestir ad tad var varla haegt ad skilja ord af tvi sem teir voru ad segja..... audvitad var eg neydd til tess ad profa og eg stod mig nu bara tokkalega.... hehe komst allavega klakklaust af tvi :) phuff.... eg se fram a rolegan dag i dag hja mer og james, atli vid tjillum ekki saman og forum i solbad eda eitthvad.... hehe OH NICE LIF !! :):) Huld er mjog anaegd med tad sem eg er buin ad vera ad reyna ad gera med strakunum tannig ad tad gengur allt framar vonum, eg er mjog anaegd med tad :):) annars vaeri orugglega buid ad tjalda i gardinum fyrir mig og eg myndi fa ad bua tar... haha
Arni atladi samt ekki ad leyfa mer ad fara ad sofa um daginn, hann hekk a fotunum a mer og bara NEI ekki fara ad sofa.... tad endadi med tvi ad huld turfti ad gripa i taumana svo aumingja treytta, gamla gudny gaeti hvilt luin bein.... um leid og eg var buin ad koma mer vel fyrir var hurdin opnud og arni stokk a mig og tjadi mer tau tidindi ad hann atladi ad gista hja mer.... hmmm.... en eg var nu fljot ad henda honum fra,m og min beid svefnlaus nott... jabadabadu
Jaeja..... tetta er nog i bili :) eg er med frosin heila i dag.... tarf adeins ad fara ad hressa hann vid...
elska ykkur
ykkar Gudda litla

miðvikudagur, júlí 28, 2004

GODAN DAGINN !!!

Ja herna, eg er sko ekki ad standa mig sem BLOGGER NR 1 !!! uff eg verd ad fara ad taka mig saman....
Seinasta vika var ROSALEGA ERFID.... eg var nanast med strakana fra morgni til kvolds alla vikuna.... uff mer var farid ad lida eins og 67 ara gamalli modur... tad er EKKI god tilfinning... og eg komst nanast ekkert i tolvu.. jebb eitthvad samsaeri gegn mer herna.... lokum gudnyju litlu inni med ormunum og leyfum henni ekki ad nota tolvu ... hehe
Einnig var hitinn alveg ad drepa mig i sidustu viku, jesus godur ! Tad var 40 stiga hiti a fostudag... tad var nanast EKKERT haegt ad gera nema vera i vatni... eg sa fram a erfidan og heitan dag vid sundlaugina... En vanessa var svo god ad aumka ser yfir mig og strakana og baud okkur ad fara ut a bat med henni og Brandon ( sem hun er ad passa) og HELL YEAH vid forum sko ut a bat... spittbat... TAD VAR GEGGGGJAD !!!!!!!!!!!!!!!!! Algjor draumur.... vid brunudum ut um allt og vorum duglegar ad veifa hinum... hehe alltaf jafn vingjarnleg eg... hefdi att ad senda puttann bara...  og svo fengum vid okkur sundsprett i vatninu... tetta var ekkert sma gaman !!!! gleymi tessum degi sko seint...uti i solinni med tonlistina i botni.. vindinn i harinu JAHU !!!  eg og vanessa voru einmitt ad skipuleggja tad ad fara ut a bat eitt kveldid og krusa um vatnid... tad yrdi geggjad :) Fara i sma pikknikk...... je :)
Annars er nu bara allt frabaert ad fretta af mer, Drofn hringdi i mig i gaer... ekkert sma gaman ad heyra i henni :) hun er ad meika tad herna i USA ... audvitad !!! en vid atlum ad hittast eina helgina og gera eitthvad saman adur en hun fer heim.... buhu :(
Annars var helgin bara gedveik !!! For ut a bat, bordadi godan mat og hafdi tad gott ") tad er ekki ad spyrja ad stelpunni... hun er nu bara toff @@@
Dagurinn i gaer endadi mjog fyndid... eg hitti Nicole ( konuna um 50 sem litur ut eins og hollywood stjarna ) og hun baud mer ad koma heim til sin i koku. .. hun atti nebbla afmaeli um daginn og viti menn hun tok upp hvitvinsflosku og vid svoludum torstanum saman.... og bordudum koku... hun var ad visu vel i tvi, eg veit ekki af hverju en kannski var hun bara tyrst og atti ekkert annad ad drekka en afengi.... madur spyr sig.... madur verdur nottla bara ad bjarga ser... tetta var svolitid fyndid :) en vid hofdum tad gott saman... eg missti samt ad kvoldmatnum ut af tessu ovaenta pertyi..... ekki gott !!!
Eg hef ekki hugmynd um hvad eg og strakarnir gerum i dag... en orugglega eitthvad haettulegt og spennandi..... tetta verdur eitthvad sko... eg finn tad a mer .....
allavega elska ykkur sykurpudar !!!!!!
ykkar gudny a leid i haettuna....

fimmtudagur, júlí 22, 2004

HEY YA ALL !!!!

Hallo hallo !!!!
hvad er uppi :)
Djöfull er madur eitthvad töff eftir daginn..... þad var svo HEITT i dag ad eg helt ad eg myndi lata lifid.... imyndid ykkur gufubad i öllum fötunum.... jaha !! Eg er eiginlega med strakana ALLAN daginn nuna, Huld þarf ad vinna svo mikid og keyrir til Kanada a hverjum morgni og kemur svo seint heim a kveldin þannig ad þad er BRJALAD AD GERA hja mer !!! Þad er ekkert grin ad ala upp tvo drengi og hund.... ja eg er sko ordin almennileg husmodir....
Vid reyndar byrjudum daginn a ad horfa a Honey...... jebb eg neyddi þa til þess... eg var ekki alveg ad leggja þad a mig ad fara ut i þennan hita þannig ad eg beid adeins.... svona til þess ad peppa mig upp !! Strakunum fannst myndin reyndar mjog god :) HIGH FIVE !!!!!
Allavega svo skelltum vid okkur i sundlaugina þar sem eg hitti Vanessu.... þetta var ekkert sma nice :) hun er ad passa strak sem er 15 ara og stelpu sem er 12 ara og eg er ekki ad djoka... þau BROSA ALDREI !!!!!! eitthvad dularfullt..... en allavega eg og vanessa attum goda steikingu saman i hitanum.... Vid vorum reyndar mjog uppteknar vid þad ad plögga helgina, þad er eitthvad HUGES Perty a Lau i seattle ... Þad er utvarpsstöd herna sem heitir KISS.... (HEHE ) og þad verda tonleikar a þeirra vegum og VID ÆTLUM AD FARA !!!!!!!!!!!!!! jahu !! kannski vid skellum okkur i verslunarleidangur a laugardaginn, hver veit :) oh þetta er svo ljuft... eg get ekki bedid eftir helginni, þetta er buin ad vera frekar erfidir vinnudagar hja mer...  ufffffffff :)
En svo eftir ad vanessa for þa la eg ein og varnarlaus og þa var ekki aftur snuid.... strakarnir voru bunir ad finna ser agætis bolta til ad þrykkja i mig og hann var sko þungur.... og i eitt skipti þa akvad eg ad verjast....( hefdi betur sleppt þvi) þvi ad eg sparkadi boltanum til baka og hann þrykktist beint i höfudid a litlu barni...... :( oh mer leid eins og halvita !!!!! krakkinn grét og grét en mamman tok þessu nu nokkud vel og hló bara .... uff eg var eins og barinn hundur, alveg IM SO SORRY med miklum hreimi, oh eg er svo god i ensku... og strakarnir orgudu af hlatri og kölludu mig barnaniding :( buhu og
TAKK FYRIR KULURNAR ÞID ÖLL !!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!!:):) EG ELSKA KULUR !!!! bjarni er reyndar buin ad missa tvær tennur ut af kulunum.... hehe  svona er bara lifid.....
annars hef eg þad nu bara rosalega gott :) alltaf i pertystudi...... en jæja eg þarf ad hætta nuna i bili..... eg blogga a morgun.... LOVE YA ALL !!!!

þriðjudagur, júlí 20, 2004

GUTEN TAG!!!!

jæja komidi ÖLL SÆL OG BLESSUD :)
jebbb eg er sko buin ad vera tynd i sma tima..... tad er búið ad vera BRJALAD ad gera hja mer, alveg kreiiiiisseiiiiii :) en nuna fann eg mer loksins tima....
Ja herna, eg er sko buin ad finna mer djammfelaga... eg og Vanessa, vid gjörsamlega smellum saman... eg held samt ad hun se alveg snargedveikur djammari, eg er mjog hrifin af henni fyrir þad. Hun er 24 ara gömul og alveg med þeim hressustu :) vid skelltum okkur ut a lifid i FYRSTA skiptid seinasta fimmtudagskvel... þad var unadslegt... hun hefur afnot af raudum blæjubil og vaaaaaaa þetta var geggjad, ad krusa on the highway med vindinn i harinu JAHU !!! alveg eins og i biomyndunum...... ummm :) vid forum til Kirkland, sem er svona 15 min fra Redmond, þar er nog af stödum. Allavega þar sem snillingurinn eg GLEYMDI skilrikjum eins og passanum minum, sem er svo sannarlega naudsynlegur herna ef ad þu ætlar ad geta gert eitthvad. þa endudum vid inna Piano bar... sem er held eg ekki mjog godur stadur.... en þad nægdi i þetta skiptid, þad var eitthvad afmæli i gangi en vid skaludum bara med lidinu... hehe og þad voru einhverjir aflitadir gaurar ad spjalla vid okkur... hmmm... ekki alveg nogu skemmtilegt... en vid skemmtum okkur konunglega :) forum heim med sitthvora rosina hehe :) EN föstudagskveldid var sko tekid med TROMPI.... þa var sko passinn minn med i för.... vid endudum inna a einhverjum gedveikum skemmtistad, þar sem þad var live band ad spila... ufff hvad þad var gaman :) okkur var bodid nokkrum sinnum i glas... eg bad bara i eitt skipti um Kirkland special... sem var EKKI GOD HUGMYND ... þvi ad þad var fullt glas af tequila.... uff eg var fljot ad losa mig vid þad... heldur hættulegt... en vid skemmtum okkur allavega rosalega vel og letum öllum illum latum a dansgolfinu :) Vid lentum lika i sma vandrædum a heimleidinni... villtumst adeins og þad tok okkur næstum þvi klukkutima ad komast heim.... HAHAHA :) þurftum ad stoppa i seven eleven til ad spyrja til vegar... hey !!! eg rata ekki bofs herna.... og er ekki heldur byrjud ad keyra herna..... þannig ad eg kenni vanessum um þetta :):)
Gámurinn med öllum husgögnunum kom a laugardaginn og vaaaaa þad var sko mikid ad gera.... en þad endadi med ad eg stakk af til Olympiu sem eg var einnig sidustu helgi, eg lenti aftur i hörku djammi, grillveislu, keilu, a ströndinni, þetta var GEGGGJUD HELGI !!!!!! eg skemmti mer konunglega.... en er aftur mætt hingad i redmond i stuðid........ JAHU!!! :=)
 
Annars er bara buid ad vera rosalega gaman hja mer og strakunum, mer er farid ad þykja ansi mikid vænt um þessa litlu villinga :) okkur kemur mjog vel saman... hjoludum ad fotboltavellinum i dag þar sem vid ætludum ad spila alvöru islenskan fotbolta.... en vid virdumst hafa endad i vatnslagi... þad var nebbla verid ad vökva foltboltavöllinn.. og mer fannst snilldarhugmynd ad hlaupa i gegnum uðarana..... hehe eg virdist alltaf vera su þroskadasta.... :)sem vid gerdum.... en vorum reyndar gómud.. einhverjir gæjar sem voru ad vinna þarna komu til okkar og bentu okkur vinsamlega a þad ad þad væri god hugmynd ad fara i sturtu eftir þetta vatnsævintyri okkar þvi ad vatnid kæmi ur ánni og gud veit hvad leynist i þvi.... jeminn... hehe en þad var reyndar ALLTOF heitt i dag til þess ad hreyfa sig, og hvad þa spila fuzball !!!!
Jæja eg skal vera duglegri ad blogga a nyjan leik..... þad er bara pinu erfitt þegar þad er ekki föst talva a heimilinu...... en eg reddast !!!
veridi dugleg ad peppa mig upp herna, senda mer email og kommenta...... annars sendi eg negrana a ykkur.... eg hef sko min sambond.... hehe :)
elska ykkur
Ykkar Gudny sem er komin i ruglid..... hehe ( audvitad)

miðvikudagur, júlí 14, 2004

GUD A HIMNI.... HINGAD TAKK !!

UFF.....
strakarnir eru nidri ad drepa james... hundinn okkar... aumingja hundurinn tarf sko ad berjast fyrir lifi sinu alveg eins og eg.. eg meina þad!! Getur einhver hringt i dýrasamtökin HF eda einhver samtök sem ad berjast fyrir réttindum dýra sem hljóta ómennska medferd.. eg kveiki a kerti a hverju kveldi og bid fyrir mer og james... vona ad þið gerid tad sama... og svo held eg ad þeir seu reyndar lika byrjadir ad drepa hvorn annan... en þad er nu i lagi, þad er ordid venjulegt i minum augum.. eg skerst i leikinn þegar eitthvad mjog alvarlegt gerist... Þeim finnst ótrúlega gaman ad setja james i rúmið mitt... HEY ER ÞAD EITTHVAD FYNDID !!! eg a ekki einu sinni rum.. eg sef a dýnu.. aumingja eg ...
EN þad mun lagast a morgun, því a morgun kemur gámurinn med ÖLLU heila klabbinu.. og þa er eg ad meina öllum húsgögnunm.... JAHU :) Tad verdur nu svolitid ljúft...
Annars held eg ad eg sé dáin eftir daginn i dag... eg er ekki viss samt... eg er svo ÞREYTT !!!! dagurinn byrjadi a þvi ad eg þurfti ad draga árna ur rúminu sem ad eg gerdi og draga hann nidur stigann og troda i hann morgunmat... Bjarni er mun audveldari a þessu svidi.. svo skelltum vid okkur adeins i bæinn a bokasafnid af þvi ad eg er ad leita mer ad skólum herna..þær voru ekkert hjálplegar a bokasafninu þannig ad eg þurfti ad gjörasvovel ad demba mer i þetta aleins, alveg RISA stora bokahillu med ollum skolum i USA ... en eg bretti upp ermar og stakk mer i bunkann... eg fann eitthvad af skolum þannig ad þetta reddast :)
Þad gengur samt sérdeilis vel ad eignast vini herna, þad er bara ekkert mál :) eg hitti einn svartari en allt svart hann Æsak eitthvad, alvöru negra um daginn i tölvunum hja skrifstofunni og hann var sko æstur ad syna mer Boeing fyrirtækid, taka mig i skodunarferd... eins og eg ELSKA flugvelar... uff! en þær fa nu ekki ad fara neitt med mig i þad skiptid.. hehe SUCKERS :) eg græddi meira ad segja numerid hans og allt...nu eru sko hjolin farin ad snuast... ekki nog med tad ta erum eg og Vanessa( OFURbeibid fra Englandi) eg verd nu ad vidurkenna þad ad hun er ekkert sma sæt, (va er eg ad verda öfug eda hvad...) allavega vid ætlum út a fimmtudagskveldid... HELL YEAH!! og ætli helgin verdi ekki tekin med trompi... mer list SVO VEL a hana... vid erum ad smella herna saman :) samt pinu erfitt ad reyna ad skipuleggja þetta deit okkar med henni tvi vid satum hja sundlauginni og strakarnir minir gerdu ekki annad en ad skvetta a okkur, kasta i okkur blautum bolum og öllu drasli sem ad þeir fundu.. þad endadi med ad eg þurfti ad gripa i taumana og eg kastadi bara boltanum þeirra og bolum yfir grindverkid... hehe eg veit ekki alveg hvada MACHO hugmynd Vanessa hefur um mig nuna... hehe ISLENSKI VIKINGURINN EG!!! arni sagdi ad eg væri klikkud... eg ætla nu ekki ad neita þeirri stadreynd....
Og svo er ein kona herna sem heitir Nicole vist buin ad taka mig alveg upp a sina arma, þetta er kona um fimmtugt ( litur EKKI út fyrir þad, kannski svona 35).. med svona hollywood útlit, ekkert sma glæsileg kona, eg kynntist henni ad sjalfsogdu i ræktinni og adur en eg vissi af þa var hun buin ad segja mer ALLT um sig.. hun a strak a arna aldri þannig ad vid ræddum saman eins og mædur.... hehe allavega þa a hun kærasta sem er um fertugt, hun rekur sina eigin skrifstofu herna, svakalega fin kona :) og þegar eg kom i sundlaugina i dag med strakana þa sat hun asamt tveimur ödrum konum ad spjalla og adur en eg vissi af þa sat eg þarna hja þeim og ræddi vid þær um alvöru málefni eins og skilnadi og astarsambönd... uff eg er komin i ruglid.... þær voru allar fraskildar....en þessi Nicole let mig hafa simanumerid hja ser og hun fekk mitt og a morgun þa ætlar hun ad taka mig i budir og bjoda mer svo i glas i tilefni ad afmælinu minu... þetta er nu meira ævintyrid.... hun er eitthvad ad fara ad reyna ad gera almennilega dömu úr mer held eg..... hmmm.... Einnig er eg buin ad kynnast annarri gellu herna, Latawn hun er 26 ara kennari, ekkert sma HRESS og eg held ad hun se algjort pertyanimal... kærastinn hennar er ad vinna herna hja einhverju stóru fyrirtæki þannig ad hun er buin ad búa herna i 8 man.. og þetta er EKKI pertypleis samkvæmt henni, en vid ætlum ad plögga eitthvad... þannig ad þetta er nu allt ad koma herna hja mer :):)
Va eg er svo þreytt i augunum ad eg er ad drepast, þad var OFUR hiti i dag og eg var vid þad ad lata lifid i hitanum... vid vorum lika i lauginni i svona 4 tima stanslaust..EN hvernig er hægt ad lifa i þessu, eg bara spyr? eg var öll flögnud og flott eftir daginn... ad sjalfsogdu endadi eg i lauginni... eg er heppin ad vera á lifi... mer finnst ekki gaman þegar bjarni notar sláturvelina a mig eins og eg kalla hana... og akkurat þegar eg var komin i laugina kom hopur af unglingum.. typiskt!! eg hef eflaust verid mjog svöl ad sja þarna ad berjast fyrir tilvist minni....en eg nadi ad skriða uppurlauginn SLÖSUD... bjarni stökk ofan i laugina, notadi karatespark i lærid a mer... þad var endirinn a þessum stórhættulega haskaleik okkar... og audvitad endadi james lika i lauginni... aumingja hundurinn fekk sko ad synda.... synda fyrir lifi sinu...

TAKK ÆDISLEGA FYRIR KULURNAR OG BREFID ELSKU JOHANNA MIN !!!!! OG GLÆSILEGT HJA ÞER !!!! til hamingju med ad vera a leid til DANMERKUR :=) eg er ekkert sma stolt... eg hætti ekki ad brosa þegar eg las brefid.... :) elska þig...
og TAKK fyrir meilin og afmæliskvedjurnar tid ÖLL .... eg dyrka ad fa meil og komment :):)
jæja eg atla ad skrida nidur stigann og skrida fyrir framan sjonvarpid.... kannski james dragi mig þangad a harinu.. þad væri nu frekar nice bara...
allavega EG ELSKA YKKUR ....

þriðjudagur, júlí 13, 2004

TAKE ME DOWN TO THE PARADISE CITY!!!

stelpan er sko toff i dag....
Eg upplifdi minn fyrsta tynnkudag her i bandarikjunum i gaer , eg lenti sko i alvoru pertyii a laugardagskveldid. Eg var reyndar i PARADIS tad kvold... tad var ekkert sma gaman i grillveislunni :)Eg for med Flosa fraenda og fjolskyldunni hans til Olympiu, sem er stadsett svona klukkutima i burtu fra Redmond og tar var sko teiti") Eg kynntist fullt af skemmtilegu folki ( audvitad var tetta allt fjolskyldufolk) en eg skemmti mer vel :) tad var grilladur alveg heill hellingur af mat, svo var allt fljotandi i iskoldum bjor.... >)tad var lika haegt ad fa hvitvin og eitthvad sterkara... hehe
Tad var lika bodid upp a grilladan skelfisk og annad ljufmeti.. eg smakkadi lika krabba (sem eg reyndar kalladi cancer... ollum til mikillar skemmtunar... haha) eg ad ROKKA i enskunni... tetta var ekkert sma NICE. Eg endadi svo ad sjalfsogdu i hasarnum... skellti mer i badminton med Ian fraenda minum tar sem vid syndum tessu bandarikjapakki hvar David keypti olid.... hehe. Einnig kveiktum vid i flugeldum... tetta var alvoru :) Eg endadi svo ad spila pool langt fram a nottu med eldhressu folki. Vid gistum svo hja Jimmy og fjolskyldu hans, tad er vinafolk Flosa og dagurinn i gaer var bara frekar nice, vid satum a pallinum hja teim i svaka hita og tad var grillad. Eg er bara tokkalega satt eftir helgina, tad hlaut ad koma ad tvi ad eg myndi lenda i fjorinu... eg neita nu ekki ad tad var lika mjog gott ad komast adeins i burtu :)
Dagurinn i gaer kalladi samt a sma hausverk... hmmm i wonder ...
Jaeja svo styttist i afmaelid mitt goda... Tad var svo fyndid i grillveislunni, tegar folkid vissi ad eg vaeri ad verda 21 ta for tad ad rifja upp sinn afmaelisdag, hvernig hann hafdi verid, eg verd nu ad jata ad sumar sogurnar voru frekar skrautlegar... eg hlakka bara til... :) Nu verdur ekki aftur snuid... tad er svo merkilegt ad verda 21 i USA.. gaman ad fa ad upplifa tad :)
Tad er nu bara tokkalega gott vedur i dag og vid erum stodd herna i sundlauginni tar sem strakarnir eru bunir ad finna ser leikfelaga... tannig ad eg er ekki naudsynleg ad svo stoddu... mer likar lika ekkert rosalega vel vid leikinn sem teir eru bunir ad bua til.. hann heitir "drepum Gudnyju" .... hljomar ekkert rosalega girnilega... en eg slepp i dag... JAHU!!
jaeja eg vona ad tid hafid tad oll svakalega gott og eg bid ad heilsa ISLANDI i bili... PS Island best i heimi :):)


laugardagur, júlí 10, 2004

PERTY PERTY !!

Komiði sæl...
Dagurinn i dag var bara nokkud góður, vid vorum vöknud eldsnemma og vid vorum komin i bæinn um tíu... stefnan var nefninlega ad fara i tivolið niður i bæ... vid skyldum ekkert i þessu ad þad var bara enginn mættur og hvad þa einhver tæki i gangi... vid vorum samt ekki alveg tilbuin ad gefast upp þannig ad vid settumst nidur og hugsuðum okkar gang... þangad til vid saum einn svartan koma askvadandi i attina til okkar, eg var nu fljot ad góma hann... eg komst semsagt ad þvi ad tivolíið opnadi ekki fyrr en 17:00....!!! eg meina HVER FER I TIVOLI KLUKKAN TIU AD MORGNI TIL ???? tja...... þad ma alltaf reyna :):)
En i stadinn forum vid bara i bío a myndina Garfield... eg verd nu ad vidurkenna ad hun var bara nokkud góð :):) allavega skemmti eg mer konunglega... gómadi samt sjalfan mig samt stundum eina vid þad ad vera ad kafna ur hlatri... eg veit ekki alveg hvort þad er gott eda slæmt.... hmmm allavega eg elska kaldhæðinn húmor.. og þad var BARA kaldhæðinn húmor :) Garfield ROKKAR !!!! HALELUJA !!!! alveg merkilegt hvad bíótiminn herna er samt furdulegur.... eg meina hver fer i bío klukkan 11:00 ad morgni til? HEY... vid erum ekki ad tala um tivoliið nuna.... !!! eg tapa þar !! haha :)
Svo komum vid heim þar sem eg eldadi samlokur i samlokugrillinu góda.. sem er nu alveg ad bjarga mer :)
En vid gerdum svo aðra tilraun til þess ad fara i tivolidi og Huld fór med okkur, þad ma med sönnu segja ad eg og Bjarni David höfum misst okkur, vid fórum i öll hættulegu tækin.... vid vorum ad missa okkur i æsingnum... eg held ad eg hafi ekkert verid betri en hann.... :) eg trúi bara ekki ad eg hafi latid plata mig i öll þessi tæki... en sem betur fer var ekki rússibani.... ( gleymi nu seint rússibananum i kobenhagen.. uff eg helt ad eg myndi deyja... mer var ekki skemmt en telma og solla voru ad skemmta ser... aumingja eg þa!! ) eg var allan timann i einhverjum hugsunum um lausar skrufur.... va hvad eg er sjuk..... en allavega þa endadi þessi skemmtilega tivoli ferd i hörku fylu og rifrildi a milli arna og bjarna... ÚFF EG VAR AD SPRINGA !!!! alveg merkilegt hvad þeir geta verid frekir og erfidir... eins og þeir geta verid frabærir..
þeir eru algjörir æsibelgir strakarnir :) þad er alltaf hasar a þessu heimlili..... og þeir hafa svo mikla orku og þad eru svo mikil LÆTI ad þad er stundum alveg ad drepa mig.... þad er lika stundum eins og þeir seu heyrnalausir eda þa eitthvad annad... þvi ad þad er stundum EKKERT hægt ad tjonka vid þa, alveg omögulegt og malid er ad mer finnst bara rosalega erfitt ad vera ströng og reid og segja NEI ( sem eg geri nu ekki oft af þvi ad eg nenni ekki ad standa i rifrildum.... eg fæ hausverk af þvi... þeir eru lika vanir ad fa ALLT sem ad þeir vilja.... ALLT !!! æjjj hvad eg ætla ekki ad eignast krakka fyrr en eftir mörg ar.... :/

En jæja a morgun er laugardagur og þa er eg ad fara ad hitta Flosa frænda minn ( broðir mömmu) og fjölskylduna hans og hann ætlar ad bjoda mer med i grillveisluperty i olympiu, þar sem hann var læra. Þad verdur sko gaman ad komast adeins i burt og gera eitthvad nytt :)
jæja LOVE
ykkar Guðny

föstudagur, júlí 09, 2004

BLOGGING MY LIFE AWAY....

Hallo hallo
tad ma med sonnu segja ad eg se ad blogga fra mer allt vit... eg er ordin svo taeknivaedd... tid skiljid.. eg er reyndar ekki med islensk tolvubord nuna... en eg vona svo sannarlega ad tid skiljid allt sem eg er ad reyna ad segja...
Eg er med rosalegar hardsperrur eftir daginn i gaer.. tetta brolt okkar med korfuna var ekkert grin... hmmm..eg er alveg ad drepast i hondunum... og lika reyndar i oxlunum... eg er nu meiri hardjaxlinn :)
Hey eg verd ad segja ykkur fra einu, okei eg er semsagt med viftu i loftinu inni hja mer, alltaf gedveik laeti i henni og hun er frekar stor, og tad bregst ekki a hverju kvoldi tegar eg fer ad sofa ta fer eg alltaf ad hugsa um tad hvad tad yrdi skelfilegt ef ad hun myndi brotna ur loftinu og detta beint nidur a mig... sjukt ha? jebb eg veit ekki mikid... merkilegt hvad eg get dundad mer vid ad hugsa um.... :)
Ja tad er spurning um ad krunuraka sig bara, er nokkud annad haegt ad gera ? tja madur spyr sig... okei dunda LETS DO IT !! verum eins og rakadar rollur.... hehe djofull yrdum vid flottar... eg og thu ! the fatsisters in fatland... eg gleymi nu seint ljodinu.. kannski eg seti tad inn a siduna og reyni ad koma ter a framfaeri.... hehe

Annars er eg reyndar i hljomsveit, var eg buin ad segja ykkur fra tvi? Eg er i kvennabandinu POLYESTER.... sem inniheldur mig ( Gudnyju) Melkorku og Astu... vid erum i HORKU samkeppni vid Nylon... iss taer eru ekkert midad vid okkur... eg er ekkert aupair... hvada rugl er tad ! eg er i kynningarferd her i USA, eg er ad reyna ad koma okkur a framfaeri... gengur mjog vel, verst hvad tad vita fair hvar Island er... vid semsagt tokum ad okkur log og endurgerum tau... erum i nanu samstarfi med helstu roppurunum... vid erum pinu villtar...
Hey eg a date i kvold vid hana Vanessu fra Englandi... eg hlakka sko til... kvidur samt fyrir ad turfa ad tala alla tessa ensku i langan tima... uff ! eg verd alltaf svo tyrst.. hmmm en vonandi verdur kveldid anaegjulegt :) kannski vid laumumst inn a einhvern pobb... hun er nu fra Englandi... :) eg krosslegg fingur...
hey hafidi tad gott epplapudarnir minir :)\

fimmtudagur, júlí 08, 2004

SHAKING THAT ASS !!

W-sssssss up!!!!!
how is it hanging you cool niggaz in da house yeah ;)
djöfull eruði nu eitthvad flott, eg tek nidur hatt minn fyrir ykkur... litlu kiðlingar!
Nu er klukkan nakvæmlega 21:55, jebb óþarfa vitneskja en eg læt þetta nu samt flakka..
Við vorum alveg hreint rosalega dugleg i dag, vid löbbuðum ( eda reyndar eg og james, þeir voru a linuskautum og hjoli) ad RISA fotboltavelli i dag, þad eru reyndar 16 fotboltavellir i þessum stora fotboltavelli..flokid? allavega þar var sko spiladur islenskur fotbolti... eg held meira ad segja ad eg hafi slitid eitthvad i kálfanum a mer, allavega er mjog sart ad labba... hmm dularfullt! vid eyddum 2 klst i þad ad sparka i tuðruna i gedveikum hita, þad var mjog skemmtilegt! Og þegar vid komum heim þa fengum vid okkur doritos og kok i hadegismat þar sem þad var ekkert annad til og horfdum a svipadan þátt og Jerry Springer ( straknarnir eru alveg ad missa sig yfir þessum þáttum)... hehe eg held ad eg se versta barnfostra ever... þeir fengu kleinuhringi og mjolk i morgunmat.. HEY ÞETTA ER EKKI MER AD KENNA!!! huld ser um ad versla... eg se um ad spilla drengjunum... :):)
Svo drogum vid körfuna utur bilskurnum, þad var eiginlega frekar erfitt, eg var ordin svo rauð i framan... þetta er alveg rosalega stor karfa og hun stendur sjalf ( vid þurftum bara ad fylla grunninn med vatni) ad sjalfsogðu hóuðum vid i gangandi vegfarendur og letum þá hjálpa okkur, þeir gatu reyndar ekkert þannig ad vid mössudum þetta bara upp sjalf... hehe og svo var spiladur streetball.... frekar gaman... eg held samt ad nagrannarnir hafi ekki verid eins ánægðir.. þad voru sma læti og sma hasar.... :) kannski madur fari bara ad æfa körfu herna... syna þessum könum sma hörku.. if you know what i mean...
Þeir eru samt svo fyndnir, þeir voru ad mana mig uppi þad ad fara i Jerry Springar, nefninlega þátturinn i gær sem við horfum a í gær var um vændiskonur og þær voru alltaf ad syna a ser brjostin( reyndar sa madur ekkert,þar var sett fyrir, þvi midur) og þeir bara, hey ef ad þu ferd þa getum vid tekið upp þáttinn og séð a þer brjostin... þeir eru svo mikil krútt !!

SMA TILKYNNING !
heyrdu ja eg er nottla ekkert nema snillingur, eg skrifadi sma vitleysu þegar eg var ad senda adressuna a bloggid mitt.. þetta merki var eitthvad ad flækjast fyrir mer = @... en þid gafumennin hafid ratad a retta siðu... þetta var sma gestaþraut... hehe eg er svo töff!! þid hjalpid mer kannski ad leidretta ..... danke
jæja eg þarf ad þjota... stay cool my sisters and brothers...

miðvikudagur, júlí 07, 2004

ÉG ER Á LÍFI !!!

komiði sæl og blessuð...
ja herna hér, eg var bara svöl á því og bloggaði ekki staf i gær... hmmm... þetta var líka skelfilegur dagur i gær og mjög andlega erfiður fyrir mig... strákarnir voru ad drepa mig og svo óþekkir ad eg var ad bilast.... þad er ekki hollt fyrir mig ad vera reið!! ég var med hausverk i allan gærdag... þeir hlyddu engu og voru mjög dónalegir, mitt litla hjarta var við þad ad bresta... en eg var sterk og lét engan bilbug a mer finna.. eg meina, eg er ekki nagli númer 1 fyrir ekki neitt !!! hey þetta rímaði meira ad segja... og þegar huld kom heim þa var eg komin i svo vont skap ad eg var við þad ad springa yfir pottunum.. held ad hun hafi seð þad því eg slapp vid uppvaskið og eg fór beina leid i ræktina og sund þar sem eg eyddi dágóðum tíma við ad losa mig við orkuna og reiðina... hell yeah!! tækin voru við þad ad skemmast!!! hehe en svo kom eg heim þá var allt med kyrru og þau höfðu farið og keypt 32" tv, FULLT af nammi og leigt dvd :) þannig ad þetta var góður endir a skelfilegum degi....
Svo í dag var rigning þannig ad við höfðum þad bara alveg svakalega gott yfir jerry springer þáttum.. hehe ekkert sma gaman hja okkur ( fyrir utan 2 göngutúra úti i rigningunni sem var bara SVALANDI :)
En ad sjálfsögðu endaði þetta i blódugri styrjöld a milli bræðranna.... úff !!
jæja eg a afmæli svei mer þá bara eftir nokkra daga..... ójá´´aaáááá´þá verdur sko kátt í kotinu.... :):) þeir fá sko ad stjana vid guðnýju litlu þá....
eg fór í sund í kveld og líka ræktina þar sem eg eignaðist 3 vinkonur, konur a góðum aldri sem voru ad worka out... svolítið hlægilegar... þær bara vid verdum svo ad fá okkur vín eftir æfinguna... (MA EG KOMA LIKA lá við ad eg öskradi á þær....) hehe en eg fór og kældi mig i sundlauginni... þad var eitthvad svaka hönk búið ad vera i lauginni og ein spurdi mig hvort ad þetta væri kærastinn minn... eg hefði átt ad segja JÁ !!!en hann var ekki lengur þegar eg stakk mer ofan í....
og á medan eg man þá var 4 . júl EKKERT SPES !!! eg varð fyrir MIKLUM vonbrigðum... !! en eg jafna mig med tímanum...
jæja eg ELSKA YKKUR og veriði dugleg ad senda mer meil og kommenta... annars krúnuraka eg mig.... þetta er hótun.....
goodbye for now... ps eg er buin ad eignast vinkonu sem heitir Vanessa ( hún er fitness drottning fra englandi) og verdur herna i nokkra mánuði... ekkert sma flott gella :) við ætlum ad mála bæinn i redmond rauðan...
OJA

mánudagur, júlí 05, 2004

JA HÉRNA....

Góðan og blessaðan....
úff nú er klukkan bara adðeins 15:31 og þad er sko búið ad ríkja alvarlegt stríðsástand hér á þessum bæ.. þar sem saklaus líf voru í húfi (þ.e.a.s mitt og james..) eg var í rólegheitunum inni i herberginu mína ad glugga í hjúkrunarfræðibækurnar minar( sem eg by the way burðaðist med alla leid frá íslandi af því ad eg ætla ad vera svo dugleg ad læra... sjáiði til )mér fannst eg ekki vera i neinni lífshættu fyrr en strákarnir brutu næstum þvi upp hurðina hja mer og bara KOMUM I SUND!!! mér leist ekki alveg nógu vel á þá hugmynd þar sem eg sá að þeir voru i hættulegum ham og líka vid þad ad SPRINGA... þannig ad eg var endalaust bögguð af þessum dónabókum..( eins og þeir kalla þær) eitthvad hálf dónalegt ad skoða mannslíkamann eda meira beinagrindur... og traðkad á mér þangad til ad þeir fóru ad slást inni hjá mer... ég var nú fljót ad henda þeim fram áður en allt yrdi skemmt inni hja mer, þó ad það sé nú ekki mikið hægt ad skemma núna þá hafði eg áhyggjur af útvarpstækinu minu og ef EITTHVAD kemur fyrir tækið þá sparka eg i einhvern mjög fast...allavega þá enduðu slagsmálin frammi þar sem íbúðin var nærri því lögð i rúst... allir stólar á gólfinu, lampinn á hvolfi, fullt af blöðum einnig í rúst a gólfinu og Huld alveg crazy... mér leist ekki a blikunu!! Þannig ad Huld og strákarnir fóru i sund... og eg og james höfum þad bara alveg prýðilegt hérna tvö heima, hann liggur á gólfinu sofandi ( mesta krútt i heimi) og eg er að lesa um krabbamein... merkilegt hvad madur verdur alltaf þreyttur vid ad lesa svona uppbyggjandi og fræðandi bækur, alveg med ólíkindum...... :) þannig ad eg er ad stelast i tölvuna enn eina ferdina.. eins gott ad james kjafti ekki.... Þetta litla kríli svaf annars ekkert í nótt, hélt vöku fyrir öllum nema mer... merkilegt! eg var reyndar i villtum draumförum þar sem eg var aupair hja Pamelu Andersson... hvad er málið? mig dreymir svona 3 drauma á nóttu... eg var lika komin aftur heim til íslands og eg man að eg var ad kveikja a símanum mínum... hehe eg svaf allaveg a mjög vel :=)
Fyrsta helgin min i langan tíma þar sem eg er bara í rólegheitum, vid horfðum a mynd i gærkveldi og höfðum þad bara kósý... alveg ótrúlegt hvad madur er fljótur ad tileinka sér bandaríska siði, fólkið i þessu hverfi hérna er frekar rólegt bara, eg hef allavega ekki þefað upp nein villt perty ennþá... en þad kemur a endanum.... eg mun finna út hvar pertýin eru haldin HELL YEAH!!! bíðiði bara.....
Annars reikna eg med ad vid kikjum i bæinn þegar litlu óargadýrin koma heim úr sundinu... þad er sko nóg um ad vera... :)
Þad eru 10 dagar í afmælið mitt... eg hlakka sko til !!! eg er svona ad vona inni mer ad mér berist mörg tonn af kúlum frá íslandi, þad yrdi ekkert smá NICE :) eg sakna þess ad borða kúlur... umm leyfa þeim ad bráðna uppi í mér ... :)
jæja best að fara ad gera eitthvad... kannski eg leggist bara hja james og hvíli mig.... æjj madur má nu ekki ofreyna sig, eg verð ad fara vel med sjálfan mig.... hehehe
verið sæl ad sinni litlu kiðlingar... vonandi eruði ekki þunn.... eg mæli þá med ísköldu kóki :)

sunnudagur, júlí 04, 2004

STELPAN ER BARA TÖFF....

Hallo hallo ...
jæja hvad segiði gott í dag :)
haldiði ad við séum ekki orðnir flottir hundaeigendur herna i Redmond ( þad er i tísku virdist vera) þad eiga ALLIR hund... já ALLIR!! og vid lögdum af stað klukkan hálf ellefu i morgunn ad skoða hvolpa, vid þurftum ad keyra i tvo tíma ad landamærum Kanada þar sem hvolparnir voru stadsettir þar i sveitinn(sem reyndar urðu ad 3 tímum að þvi ad vid lentum i smá umferðarteppu... frekar nice)og þar sáum vid þá sætustu hvolpa sem vid höfum séð a ævinni, ekkert smá SÆTIR!! og þad var einn keyptur... hann er sætastur og heitir James.. af þvi ad þetta er svona beagle tegund sem er ættud frá Bretlandi þannig ad strákarnir vildu skíra hann einhverju flottu bresku nafni og upp kom James.. hehe Þeir eru a fullu ad þjálfa hann nuna... honum tókst reyndar ad kúka a stofugólfið, þad panikaði allt!!! en þar sem Huld er ekki heima þá nádum vid ad fela ummerkin... hun yrði EKKI glöd... hun er svo ofboðslega fín kona :)Þegar eg var ad baða hundinn þá varð árni alltieinu voða skrýtinn og kalladi ,,bjarni komdu nuna!! ja nuna!! og svo fann eg alltíeinu ad þeir stóðu fyrir aftan mig flissandi.. þá höfðu þeir komid auga a g-strenginn minn og þeim fannst þetta svo FYNDID!! eg meina hverjum finnst g-strengur ekki fyndinn??? madur spyr sig....

ÁRÍÐANDI:
Hey og eitt annad... eg virdist hafa gert smá mistök þegar eg skrifadi nidur simanumerid hingad( kemur a óvart.. hehe) allavega símanumerid er : 425 869 5843 !!!! endilega hringid elskurnar... :)

Við fórum svo a Starbucks í gær, vid litla fjölskyldan og fengum okkur sma keffi ( eda meira ég) þar sem eg náði ad afreka þad ad missa niður a mig allt kaffid, HVERNIG ER ÞAD HÆGT?? eg var öll útúrsullud af kaffi !!! og þad var frekar heitt.... eg hitti ekki med stútnum þannig ad allt sullaðist niður... eg er BEST! :) þad verdur ekki annað sagt... eg missti pínulítið kúlið...
Svo þurftum eg og bjarni ad fara ad skila tölvuleik í gær... eg leyfði honum ad kaupa hann.. hann var frekar ógeðslegur og bannaður innan 18 ára... Huld vildi ekki ad hann myndi eiga hann... tja hvað er þetta, má drengurinn ekki venjast smá hörku, allavega fannst mer ekkert athugavert við þennan leik... og bjarni sagðist eiga svo marga svona leiki ( yeah right) en auðtrúa gudný beit a agnið... hehe
annars hafði eg þad voða fint í gærkveldi, eg skellti mer i sundlaugina og synti smá og lá svo i heitapottinum i afslöppun, mér líður bara eins og stórstjörnu i sumarfríi.... mig dreymdi samt i nótt ad þad væri verid ad reyna ad drekkja mer... eg kafnaði næstum þvi i alvöru, þetta er krípi... hmmm
Þad er ekki laust við ad eg sé smá spennt fyrir morgundeginum.. þad verdur alveg HUGES perty herna í USA en mesta pertýið verdur samt her í Redmond þar sem vid munum fagna saman 4.júlí... JAHÚÚÚ það er
rosaleg dagskrá og flugeldar og alles.... gaman að því...
jæja nú eruði örugglega öll ógeðslega útúrölvuð og flott þar sem það er laugardagskveld.... mundiði svo ad drekka líka fyrir mig... :) eg er orðin svo heilbrigð.... rææææææææææættt :)
love you, you COOL people :)
ykkar Guðný

laugardagur, júlí 03, 2004

MAÐUR SPYR SIG...

ja eg er enn eina ferðina mætt a netid... hef ekkert betra ad gera :)þad er skýjad i dag og mer leiðist pinulítid... eg veit ekki alveg hvad eg á af mer ad gera, en þad hlýtur ad koma a endanum... Annars eru Huld og strákarnir a leid til Kanada a hundaveiðar og eg er ekki viss um ad eg nenni med ( allavega þá er eg ekki æst yfir þvi) strákarnir drógu mig i ræktina áðan þar sem vid púluðum og svitnuðum i langan tima... þeir eru óþreytandi!! eg er ad fá enn meiri harðsperrur ... þetta boðar ekki gott... en eg sá svolítid fyndin þátt i tv þegar eg var ad hlaupa, þad var þáttur med Asley Simson (systur Jessicu Simson) mer finnst hún bara nokkuð töff, annað en þessi blessada systir hennar, hún er ekkert töff!! reyndar kom svo þátturinn med henni eftir á... þetta var nice :) hvar er Britney og hvar er Justin?? tja madur spyr sig...en allavega þessar harðsperrur eru ekkert ad gera sig og þær eru ákaflega óþægilegar... en samt er eg aðallega med hálsríg.. ætli þad sé ekki eftir lesturinn i gærkveldi, þar fór þad sport hja mér ( eg komst á bls 11, þa fannst mer þetta orðið gott) eg má ekki vera of dugleg...
Þetta stefnir i heljarinnar helgi... þad er nottla STÓR dagur a sunnudag hja könunum, jebb 4.júlí mun tröllríða öllu hérna, þad verdur sko PEEEEEERRRRRRTTTYYYYYYY !!!!!!!! en ætli eg láti mer ekki nægja ad sveifla fána eða einhverju... eg vill nú ekki taka of mikin þátt i þessu, eg er ÍSLENDINGUR í húð og hár og þad er bara vitleysa ad vera ad fagna med könunum... verð bara þokkalega góð med mig... :)
Jæja ætlið þið ekki örugglega ad láta öllum illum látum i kveld.. eg meina þad er nu einu sinni föstudagur.... madur VERDUR ad gera eitthvad af sér.... þad segi eg nú allavega! endilega gerið allt vitlaust i kvöld fyrir mig.. eg myndi gera þad ef ad eg væri stödd a landinu en svona er þetta....
Hey eg a afmæli bráðum... jebb 14.JÚLÍ þa verdur veisla og ykkur er ÖLLUM boðid!!!!!!! strákarnir eru farnir ad safna..
jæja eg er farin ad láta gott af mer leiða...
verið sæl ad sinni

föstudagur, júlí 02, 2004

LOKSINS!!!

JÁÁÁÁÁÁÁÁ !!!!! LOKSINS !!!!
eg sá loksins 3 negra i dag..... eg er svo hamingjusöm... eg vissi ad þeir myndu fela sig einhversstadar fyrir mer og viti menn eg kom auga á þá :) þad átti sér stad þegar vid vorum a leid i ræktina (eg , bjarni og árni ) þá sáum vid þá þar sem þeir voru ad bera eitthvad drasl útúr flutningabíl, eg nikkaði þá bara og bauðst til ad massa þetta upp fyrir þá en eg held ad þeir hafi bara viljad gera þetta sjálfir þannig ad vid héldum ferd okkar áfram ( þeir voru allir berir ad ofan og þvílíku rassarnir madur , alveg med ólíkindum!!) ekki þad ad eg hafi eitthvad staðið og glápt!! alls ekki.....
Vid skelltum okkur allavega i ræktina í dag i svona klukkutima þar sem strákarnir létu öllum illum látum, eg setti tónlistina bara i botn og lét sem eg þekkti þá ekki... að sjálfsögdu kom massi nr 2 hér i Redmond, hann átti ekkert med ad vera ad álpast þarna inná okkur þannig ad hann var nú ekki lengi... madur spyr sig af hverju ? ætli hann hafi ekki séð þennan ofurmassa á mer og eitthvad liðið illa... hehe aumingi!
Svo i dag þá var mér skutlad i útimollid i miðbæ Redmonds þar sem eg skellti mer i bæinn med sjálfri mer... eg sá allavega 7 gula bíla og 2 gulu bjölluna þannig ad eg vann sjálfa mig 2 i leiknum... vá hvad eg er sorgleg!!! hehe en svo er þetta svo stór moll ad eg vissi ekkert hvert eg átti ad fara þangad til 2 heavy gellur löbbudu framhja mer, þá ákvad eg bara ad elta þær og viti menn... þær leiddu mig inni flottustu búðina :) þar var sko verslað pínu... allavega eitt bikini þar sem bikiníið mitt er ordid gegnsætt... og þad er ekki snidugt!! eg var allavega nokkud sátt med kaup min :) þad lá vid ad eg færi og kyssti gellurnar... geri þad næst :) barbie 1 og barbie 2... yeah
Ég var svolítid einmana i þessu huges molli þannig ad eg ákvad med sjálfri mer ad nu skyldi eg setjast nidur og fa mer kaffi, en þá sá eg victoriu secret búðina og þá var ekki aftur snúid.... sjit hvad þetta er flott búð :) eg komst samt klakklaust úr henni og ætladi svo bara ad fara heim þá heyri eg gargad Guðný!! Guðný!! eg bara sjit hver i andskotanum er ad kalla a mig?? þad var ekki laust vid ad mér væri brugðid... þa voru þetta Huld og strákarnir... og mer var bjargad :) vid fórum ad Robin og fengum okkur hamborgara :)
Eg keypti mer líka 4 bækur i dag a ensku, nú verdur sko farid ad lesa!!! váá hvad eg er orðin heilbrigð manneskja... þad er næstum þvi ógnvekjandi....... lifi heilsusamlegu lífi þar sem eg rækta sjálfan mig i tætlur ... hver hefdi trúað þessu ??
jæja best ad fara ad lesa.... ( þetta er eitthvad skrytid) og klukkan er bara tíu....
allavega eg bid ad heilsa :)
p.s engin slagsmál i dag.... mer er borgid i bili... en líst ekki á daginn a morgun þar sem þeir keyptu ser helling af sunddóti i dag til þess ad hafa í lauginni i komandi sundferdum... ó guð....

BÍBBÍ RÆ......

Good morning EVERYBODY IN DA HOUSE YEAH!!!!
jæja eg er vöknuð úr rotinu... eg held ad eg hafi sofid i svona 15 tíma samfleytt... hvad er málid med svefninn? eg er alltaf dáin um svona níu-tíu a kvöldin... HMMM... þetta er eitthvad dularfullt verd eg nú ad segja... eg sem hef alltaf næga orku... orkubirgðir minar fara minnkandi... madur spyr sig....
Þad er ekki sól í dag eins og hefur verid síðan ad vid komum mer til mikilla ánægju, hvar er rigningin sem að mer var lofad??? þad átti alltaf ad vera rigning!!! eg hef ordid fyrir miklum vonbrigdum... en kannski kemur hún í dag... og svo annad glediefni... vid förum ekki i sundlaugina i dag... JAHÚÚÚ :)eg slepp med skrekkinn i dag...
Annars er eg bara í fýlu herna í tölvunni, strákarnir vilja ekki klæða sig þannig ad eg gafst bara upp og greip til neyðarúrræða...( eg er ad þykjast ekki taka eftir þeim) hehe... þetta er ad virka... þeir eru farnir ad klæða sig... sit her geðveikt töff med kaffibolla :) veitir ekki af...... FULLT FULLT FULLT FULLT af keffi danke....
Eg veit ekkert hvad vid erum ad fara ad gera i dag en vonandi eitthvad skemmtilegt :)eg er med smá harðdperrur eftir daginn i gær... eg læt samt á engu bera.... eg er svo hörð manneskja ad eg þoli allt :) phifff...
Annars a eg von a simtali fra henni Dröfn sem einmitt er líka stödd hérna i USA .... svona trilljon km i burtu... hver veit nema ad vid gerumst villtar eina helgina og hittumst... þá þarf ad eg pína mig uppí flugvél og fljúga eitthvad áleiðis til hennar og hún til mín... en eg harka flugferdina af mer eins og annad... ( ordin nokkud sjóuð i þessum flugvélum) eg kann allavega ad leika ad mer sé alveg sama...(haldiði bara áfram.. hehe sma skot)
Hey eg var ad uppgvöta snilldardisk... David Gray = White ladder... hann er ekkert sma góður !! eg mæli eindregid med honum... sérstaklega gott ad liggja vid sundlaugina mina i svaka sól og hlusta a hann... komidi bara og prófid...
Ja þad er eitt sem ad þið getid gert... þið getid kveikt a kertum og byrjad ad biðja fyrir mer...!! eg held ad þad veiti ekki af!! þad yrdi unaðsleg hvatning fyrir mig... en ætli eg harki þetta ekki af mer bara fyrir Ísland, eg verd ad vera Íslandi til stolts og sóma...:)
Hey eg sá gedveikt fyndið nafn a hamborgarakeðju i gær... FATBURGER!! hahhahaha hver fær ser hambo a FATBURGER??? madur spyr sig.....
Hvad er annars ad gerast a Íslandi... er eg ad missa af einhverju?
allavega eg þarf sjálf ad fara ad klæðast og fa mer meira kaffi þannig ad stay cool nigga
Seattle bidur ad heilsa....

fimmtudagur, júlí 01, 2004

DJÖFULL ERUÐI FLOTT!!

Eg verd nu bara ad segja þad.... DJÖFULL ERUDI FLOTT!!! kannski eruði öll sofandi nuna... klukkan hja mer er nákvæmlega 20:43 og er buin ad gera SVO alltof mikid i dag... allavega eg og strakarnir vid kiktum i the center of Redmond... þar var sko margt ad sja.. vid forum og skodudum brettagard, þar sem aðaltöffarar Redmonds voru samankomnir a hjolabrettum... sjit hvad þeir voru TÖFF!! eg verd ad slást i þennan töffarahóp...hehe þarna voru samakomnir töffarar a öllum aldri... þad voru tveir sem ad vöktu sérstaklega athygli mina... annar var svo vel girtur a fertugsaldri ( ekki mjög töff) eg veit ekki alveg hvad hann var ad gera þarna... og hinn var svo svalur og svo ber ad ofan og hann var svo mikid ad syna sig að þad for alveg med hans tækni.. og hann bara what the fuck is wrong og skodadi svo brettid sitt vandlega... haha frekar fyndid! og hann fór líka alveg med þad þegar hann blikkadi okkur og bara whats up... eg gat ekki annad ed flissad fra mer allt vit!!!
Eftir þessa skemmtilega stund þa forum eg og strákarnir ad versla a mig boli... þeir voru mjog samvinnuþýðir og ekkert ad spara sínar skoðanir a flíkunum... en þad endadi med þvi ad eg gekk út med 4 boli og nokkuð montin bara med sjálfan mig :) en svo nenntum vid ekki lengur ad vera i bænum þannig ad stefnan var tekin a sundlaugina og sólbad.... við erum þokkalega cool gengi held eg, allavega virdist laugin alltaf tæmast þegar vid komum askvaðandi... á einhvern hátt sem ad er mer óskiljanleg þa náðu þeir ad kasta mer útí.... þar sem mer var næstum því DREKKT!! eg var svo máttlaus eftir allan hitann ad eg gat enga björg mer veitt og þeir gengu i skrokk a mer eins og eg veit ekki hvad ( bitid, lamid og klórad) ó aumingja eg... en eg nádi ad skrída uppúr lauginni og í sólbad aftur... var pínu aum... þeir voru alveg af MISSA SIG I ÆSINGNUM... bjarni er næstum þvi jafn stór og eg og MJÖG sterkur... hey af hverju var mer ekki sagt ad eg þyrfti ad vera 100kg, hreinn massi og yfir 1.90 á hæð?? getur einhver svarad því??
Ég veit ekki alveg hvada hugmynd folkid herna hefur um okkur... en allavega þa hugmynd ad vid erum mjög HÆTTULEG.....
Þegar vid komum heim ur sundi beid okkar ilmandi lasagne sem var unaðslegt nema þad var svo mikill æsingur i bjarna ad helmingurinn af matnum hans kom aftur upp og a stofugólfid.... eg átti bágt med ad springa ekki úr hlátri... eg þurfti svo ad taka a honum stóra mínum til ad tryllast ekki... og árni var nottla alveg ad deyja úr hlátri, Huld var ekki sátt!! VÁÁÁ hvad eg þarf ad þroskast..... :):)
Þetta er ekki búid... eftir allan hasarinn þa skellti eg mer í gymmið og þar eignaðist eg sko vinkonu, hún heitir Emma og er ad vinna hja microsoft... hún sagdi mer frá öllu!! Risastóru molli, skóla sem ad eg get farid í og einnig sagdi hún mer frá gedveikri líkamsræktarstöð í Seattle þar sem er ALLT! margar sundlaugar, trilljón tæki, risastór gufa og allskonar tímar( t.d jóga, erobikk, dans ofl ofl ofl) og þar sem eg er bara búin ad búa herna í 3 daga og ennþa ad átta mig a öllu þa ætladi hún næst ad segja mer fra öllum helstu klúbbunum i Seattle... JAHÚÚÚUÚÚ´!!! nú eru sko hjólin farin ad snúast.....
Eg klökknadi næstum því dag þegar árni og bjarni sögdu mer þad í trúnadði ad eg væri langskemmtilegasta barnfóstra sem ad þeir hefðu haft.... komu sma tár.... nat naglar gráta ekki !! en eg held ad þad se bara af þvi ad þeir geta látid öllum illum látum hja mer... svo kann eg líka ekki ad segja nei...:)
jæja eg er alveg ad drepast.... þarf ad fara ad hvíla lúin bein.... hey þad drap mig næstum þvi geitungur i dag... ÉG HATA GEITUNGA!! þeir eru óþolandi og eg hata þá... alltaf fyrir mer, og eg þoli ekki þetta vonleysi sem eg eg fyllist þegar þeir eru nálægt mer.... geitungar og flugvélar... þoli þad ekki!!
jæja eg er farin!!
elska ykkur sugapillos :=)

YEAH !!!

Góðan og blessadan daginn... þa er silikonbomban komin á ról...
Dagurinn i gær endadi svo bara vel eftir allt saman :) þrátt fyrir meidsli min... eg fór aldrei nidur i bæ a starbucks, eg var of fáránleg i útliti til ad láta sja mig utandyra... þannig ad eg sast bara útá verönd og fór ad lesa blad... þangad til ad 2 MJOG STÓRIR GEITUNGAR gerdu tilraunir til árása a mig.... djöfull vard eg hrædd!!!
Svo þegar Huld og strákarnir komu heim þá skelltum vid okkur i supermarkadinn þar sem þad var keypt i matinn... og þad voru keyptir skelfiskar.. eitthvad sem eg hef aldrei lagt venju mina i ad borda.. mer leist ekki alveg nogu vel a þetta en eg var hljóð og sagdi ekki neitt, beid bara örlaga minna... Þessi matur reyndist bara vera svo geggjad gódur!! umm...
Hundaleitin a hug okkar allan ennþá ( eda meira strákanna) og þad er grenjad a gresjunni aðra hverja klukkustund.. þetta er rosalegt!! þeir eru alveg ad missa sig i ruglinu, eg hef ákvedid ad halda mig fyrir utan þessa hundaleit... en þad eru eyddar margar klukkustundir ad netinu a pet finder til ad finna rétta hundinn.... hann finnst... úff...
Ég lenti líka í fáránlegum kynlífsumrædum vid þá i gær þar sem þeir voru æstir i ad vita hvort ad eg hefdi séð karlmannstyppi... hehe þetta var mjög fyndin fjölskyldustund... þeir áttu líka báðir ad fara i sturtu þannig ad þeir skiptust a ad flassa herna fyrir framan mig... svo var gargað ojj... æjj þeir eru svo fyndnir... :)
Ég eyddi kveldinu i borðtennis inni i minu herbergi med árna þar sem vid áttum alvarlegar samrædur um kærustupör og ástina... hehe þar sem eg miðladi ur viskubrunni minum.... og endadi svo fyrir framan tölvuna ad horfa a tónleika med beyonce.. HUN ER FLOTTUST!!!! eg held ad eg sé astfangin.....
Nú er verid ad bíða eftir mer þar sem vid erum a leid niður i miðbæ Redmonds ad skoda... þar er sko fullt ad skoda !!! þetta verdur eitthvad.... kannski eg finni negra i dag eda þa indijána.... hmmm.... þetta verdur æsispennandi dagur....
eg læt vita hvad gerist... eg er farin ad kasta mer i gin ljónanna....
biadzzzzz.....
Elska ykkur litlu kiðlingar...